Segja nýjar reglur um merkingar blekkingarleik laxeldisfyrirtækja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. maí 2024 07:14 Um það bil 200 matreiðslumenn styðja átak sem miðar að því að fá veitingahús í Skotlandi til að taka eldislax af matseðlinum. Getty/Justin Sullivan Aðgerðasinnar í Skotlandi mótmæla nú harðlega ákvörðun yfirvalda um að heimila fyrirtækjum í laxeldi að hætta að merkja vörur sínar sem „eldislax“. Fyrirtækin fengu breytinguna í gegn á þeim forsendum að neytendur væru meðvitaðir um að villtur lax væri ekki lengur seldur í verslunum og þannig hlyti varan sem þeir væru að kaupa að vera eldislax. Dýraverndarsamtök og matreiðslumenn segja hins vegar um að ræða grænþvott og tilraunir til að villa um fyrir neytendum. Hópur samtaka hefur höfðað mál til að fá ákvörðuninni hnekkt. „Nú, meira en áður, þarf fólk að fá upplýsingar um raunverulegan uppruna þeirra vara sem þeir kaupa og neyta, svo þeir geti tekið upplýsta ákvörðun. Þessi nafnabreyting er skref í vitlausa átt,“ segir Rachel Mulrenan hjá WildFish. Breytingin varðar merkingar framan á umbúðum en fyrirtækjum er ennþá skylt að taka það fram aftan á umbúðunum að um sé að ræða eldislax. Þegar ákvörðunin var tekin sögðu samtökin Salmon Scotland að þegar neytendur töluðu um skoskan lax væru þeir að tala um eldislax frá Skotlandi og breytingin endurspeglaði það. Abigail Penny, framkvæmdastjóri Animal Equality UK, sagði hins vegar um að ræða tilraun til að fela ljótan sannleikann; að um væri að ræða starfsemi þar sem lús og sjúkdómar væru normið og milljónir laxa dræpust á hverju ári. Laxeldi er afar umdeilt á Skotlandi, líkt og á Íslandi. Yfir 60 samtök og 200 matreiðslumenn hafa lýst yfir stuðningi við baráttu WildFish fyrir því að veitingastaðir hætti að bjóða upp á eldislax á matseðlum sínum. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Fiskeldi Matvælaframleiðsla Skotland Neytendur Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Fyrirtækin fengu breytinguna í gegn á þeim forsendum að neytendur væru meðvitaðir um að villtur lax væri ekki lengur seldur í verslunum og þannig hlyti varan sem þeir væru að kaupa að vera eldislax. Dýraverndarsamtök og matreiðslumenn segja hins vegar um að ræða grænþvott og tilraunir til að villa um fyrir neytendum. Hópur samtaka hefur höfðað mál til að fá ákvörðuninni hnekkt. „Nú, meira en áður, þarf fólk að fá upplýsingar um raunverulegan uppruna þeirra vara sem þeir kaupa og neyta, svo þeir geti tekið upplýsta ákvörðun. Þessi nafnabreyting er skref í vitlausa átt,“ segir Rachel Mulrenan hjá WildFish. Breytingin varðar merkingar framan á umbúðum en fyrirtækjum er ennþá skylt að taka það fram aftan á umbúðunum að um sé að ræða eldislax. Þegar ákvörðunin var tekin sögðu samtökin Salmon Scotland að þegar neytendur töluðu um skoskan lax væru þeir að tala um eldislax frá Skotlandi og breytingin endurspeglaði það. Abigail Penny, framkvæmdastjóri Animal Equality UK, sagði hins vegar um að ræða tilraun til að fela ljótan sannleikann; að um væri að ræða starfsemi þar sem lús og sjúkdómar væru normið og milljónir laxa dræpust á hverju ári. Laxeldi er afar umdeilt á Skotlandi, líkt og á Íslandi. Yfir 60 samtök og 200 matreiðslumenn hafa lýst yfir stuðningi við baráttu WildFish fyrir því að veitingastaðir hætti að bjóða upp á eldislax á matseðlum sínum. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Fiskeldi Matvælaframleiðsla Skotland Neytendur Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira