Um 100.000 sagt að rýma svæði á Rafah vegna „afmarkaðra aðgerða“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. maí 2024 06:45 Ísraelsher er í viðbragðsstöðu við landamærin. AP/Tsafrir Abayov Ísraelsher segist þurfa að flytja 100.000 manns frá Rafah inn á nærliggjandi svæði, al Mawasi, sem Ísraelsmenn hafa skilgreint sem „mannúðarsvæði“. Þetta hefur Associated Press eftir talsmanni hersins. Nadav Shoshani sagði í samtali við miðilinn að fólkinu hefði verið fyrirskipað að yfirgefa Rafah. Ísraelsher væri að undirbúa „afmarkaða aðgerð“ en hann vildi ekki gefa upp hvort um væri að ræða fyrsta skrefið í áhlaupi á borgina. Þrír hermenn Ísrael létust í loftárásum Hamas um helgina, sem voru gerðar frá svæðinu sem á að rýma. Að sögn Shoshani hefur kort verið gefið út af svæðinu og skilaboðum komið á framfæri í gegnum útvarp, smáskilaboð og einblöðunga sem hefur verið dreift úr lofti. Þá segir hann neyðaraðstoð í al-Mawasi hafa verið aukna; sjúkrahús opnuð, tjöld sett upp og aðgengi aukið að vatni og matvælum. Svo virðist sem ákveðin pattstaða sé komin upp í vopnhlésviðræðum Ísraela og Hamas en Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir ekki koma til greina að láta af aðgerðum á Gasa fyrr en markmiðum sé náð. Það sé enn fyrirætlun Ísraelmanna að ráðast inn í Rafah til að útrýma þeim bardagasveitum sem þar hafast við. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Nadav Shoshani sagði í samtali við miðilinn að fólkinu hefði verið fyrirskipað að yfirgefa Rafah. Ísraelsher væri að undirbúa „afmarkaða aðgerð“ en hann vildi ekki gefa upp hvort um væri að ræða fyrsta skrefið í áhlaupi á borgina. Þrír hermenn Ísrael létust í loftárásum Hamas um helgina, sem voru gerðar frá svæðinu sem á að rýma. Að sögn Shoshani hefur kort verið gefið út af svæðinu og skilaboðum komið á framfæri í gegnum útvarp, smáskilaboð og einblöðunga sem hefur verið dreift úr lofti. Þá segir hann neyðaraðstoð í al-Mawasi hafa verið aukna; sjúkrahús opnuð, tjöld sett upp og aðgengi aukið að vatni og matvælum. Svo virðist sem ákveðin pattstaða sé komin upp í vopnhlésviðræðum Ísraela og Hamas en Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir ekki koma til greina að láta af aðgerðum á Gasa fyrr en markmiðum sé náð. Það sé enn fyrirætlun Ísraelmanna að ráðast inn í Rafah til að útrýma þeim bardagasveitum sem þar hafast við.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira