„Allt annað líf þegar þegar gleðin er við völd“ Hjörvar Ólafsson skrifar 12. apríl 2024 22:38 Hjalti Vilhjálmsson einbeittur á hliðarlínunni í leiknum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta, var kampakátur með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Njarðvík að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar að Hlíðarenda í kvöld. „Þetta var okkar lang besta frammistaða í allan vetur. Það er alveg klárt mál. Það var bæði mikil gleði hjá leikmönnum liðsins og gríðarleg liðsheild og það skilaði sér í flottri spilamennsku og frábærum sigri,“ sagði Hjalti að leik loknum. Eftir dapran leik hjá Brooklyn Pannell í fyrsta leiknum þar sem Valur fékk skell sýndi hún sitt rétta andlit að þessu sinni. Hjalti tók Pannell út fyrir sviga aðspurður um hvað hefði glatt hann mest við frammistöðu Valsliðsins. „Það er svo sem ekkert launungarmál að Pannell á stóran þátt í þessum sigri. Að koma úr því að skora fjögur stig í fyrsta leiknum í 32 stig í kvöld gerir gæfumuninni fyrir okkur. Það gefur augaleið. Stóru skotin hjá henni og fleiri í liðinu rötuðu rétta leið og það var gaman að sjá liðið spila,“ sagði Hjalti enn fremur. „Við sýndum það með þessari frammistöðu hvers megnugar við erum þegar við spilum á okkar getustigi og leikmenn hafa gaman af því sem þær eru að gera. Nú bara förum við til Njarðvíkur og gerum allt sem í okkar valdi stendur til þess að framkalla aðra svona frammistöðu og ef það gerist þá eru okkur allir vegir færir,“ sagði þjálfarinn borubrattur. Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
„Þetta var okkar lang besta frammistaða í allan vetur. Það er alveg klárt mál. Það var bæði mikil gleði hjá leikmönnum liðsins og gríðarleg liðsheild og það skilaði sér í flottri spilamennsku og frábærum sigri,“ sagði Hjalti að leik loknum. Eftir dapran leik hjá Brooklyn Pannell í fyrsta leiknum þar sem Valur fékk skell sýndi hún sitt rétta andlit að þessu sinni. Hjalti tók Pannell út fyrir sviga aðspurður um hvað hefði glatt hann mest við frammistöðu Valsliðsins. „Það er svo sem ekkert launungarmál að Pannell á stóran þátt í þessum sigri. Að koma úr því að skora fjögur stig í fyrsta leiknum í 32 stig í kvöld gerir gæfumuninni fyrir okkur. Það gefur augaleið. Stóru skotin hjá henni og fleiri í liðinu rötuðu rétta leið og það var gaman að sjá liðið spila,“ sagði Hjalti enn fremur. „Við sýndum það með þessari frammistöðu hvers megnugar við erum þegar við spilum á okkar getustigi og leikmenn hafa gaman af því sem þær eru að gera. Nú bara förum við til Njarðvíkur og gerum allt sem í okkar valdi stendur til þess að framkalla aðra svona frammistöðu og ef það gerist þá eru okkur allir vegir færir,“ sagði þjálfarinn borubrattur.
Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn