„Allt annað líf þegar þegar gleðin er við völd“ Hjörvar Ólafsson skrifar 12. apríl 2024 22:38 Hjalti Vilhjálmsson einbeittur á hliðarlínunni í leiknum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta, var kampakátur með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Njarðvík að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar að Hlíðarenda í kvöld. „Þetta var okkar lang besta frammistaða í allan vetur. Það er alveg klárt mál. Það var bæði mikil gleði hjá leikmönnum liðsins og gríðarleg liðsheild og það skilaði sér í flottri spilamennsku og frábærum sigri,“ sagði Hjalti að leik loknum. Eftir dapran leik hjá Brooklyn Pannell í fyrsta leiknum þar sem Valur fékk skell sýndi hún sitt rétta andlit að þessu sinni. Hjalti tók Pannell út fyrir sviga aðspurður um hvað hefði glatt hann mest við frammistöðu Valsliðsins. „Það er svo sem ekkert launungarmál að Pannell á stóran þátt í þessum sigri. Að koma úr því að skora fjögur stig í fyrsta leiknum í 32 stig í kvöld gerir gæfumuninni fyrir okkur. Það gefur augaleið. Stóru skotin hjá henni og fleiri í liðinu rötuðu rétta leið og það var gaman að sjá liðið spila,“ sagði Hjalti enn fremur. „Við sýndum það með þessari frammistöðu hvers megnugar við erum þegar við spilum á okkar getustigi og leikmenn hafa gaman af því sem þær eru að gera. Nú bara förum við til Njarðvíkur og gerum allt sem í okkar valdi stendur til þess að framkalla aðra svona frammistöðu og ef það gerist þá eru okkur allir vegir færir,“ sagði þjálfarinn borubrattur. Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
„Þetta var okkar lang besta frammistaða í allan vetur. Það er alveg klárt mál. Það var bæði mikil gleði hjá leikmönnum liðsins og gríðarleg liðsheild og það skilaði sér í flottri spilamennsku og frábærum sigri,“ sagði Hjalti að leik loknum. Eftir dapran leik hjá Brooklyn Pannell í fyrsta leiknum þar sem Valur fékk skell sýndi hún sitt rétta andlit að þessu sinni. Hjalti tók Pannell út fyrir sviga aðspurður um hvað hefði glatt hann mest við frammistöðu Valsliðsins. „Það er svo sem ekkert launungarmál að Pannell á stóran þátt í þessum sigri. Að koma úr því að skora fjögur stig í fyrsta leiknum í 32 stig í kvöld gerir gæfumuninni fyrir okkur. Það gefur augaleið. Stóru skotin hjá henni og fleiri í liðinu rötuðu rétta leið og það var gaman að sjá liðið spila,“ sagði Hjalti enn fremur. „Við sýndum það með þessari frammistöðu hvers megnugar við erum þegar við spilum á okkar getustigi og leikmenn hafa gaman af því sem þær eru að gera. Nú bara förum við til Njarðvíkur og gerum allt sem í okkar valdi stendur til þess að framkalla aðra svona frammistöðu og ef það gerist þá eru okkur allir vegir færir,“ sagði þjálfarinn borubrattur.
Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum