Dagskráin í dag: Knattspyrna, körfubolti og margt fleira Siggeir Ævarsson skrifar 13. apríl 2024 07:01 Þórskonur freista þess að jafna metin gegn Grindavík í dag í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna Vísir/Hulda Margrét Það ætti engum áskrifanda Stöðvar 2 Sport að leiðast í dag en það er nóg um að vera þennan laugardaginn. Vodafone Sport Dagurinn verður tekinn snemma á Vodafone Sport en kl. 09:55 er leikur Freiburg og Wolfsburg í Bundesliga kvenna á dagskrá. Klukkan 13:20 verðum við áfram í Þýskalandi en skiptum yfir á strákana þegar Bayern München tekur á móti Köln. Við skiptum svo um íþróttagrein en verðum í sama landi kl. 16:55 en þá er það leikur Flensburg og Melsungen í þýska handboltanum. Við svissum okkur svo yfir til Bandaríkjanna og kíkjum á mótórhjól kl. 19:55 en þá er sprettkeppni í GP of the Americas á dagskrá. Klukkan 21:05 er svo komið að viðureign Panthers og Sabres í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Einn leikur er á dagskrá á Stöð 2 Sport, en það er viðureign Fjölnis og Keflavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 14:50. Subway Körfuboltakvöld kvenna er svo á dagskrá klukkan 20:40 þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn hefst kl. 12:50 með leik Lecce og Empoli í Seríu A. Klukkan 15:50 er það svo grannaslagur Torino og Juventus og klukkan 18:35 hefst bein útsending frá leik Bologna og Monza Stöð 2 Sport 3 Unicaja og Zaragoza mætast í spænsku ACB deildinni í körfubolta kl. 18:55. Stöð 2 Sport 4 Masters mótið er í algleymingi þessa dagana og hefst útsending kl. 19:00. Stöð 2 Sport 5 Tveir leikir eru á dagskrá á Sport 5. Klukkan 14:50 er það leikur KA og FH í Bestu deild karla og um kvöldið er það svo viðureign Stjörnunnar og Hauka í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar og hefst útsending kl. 18:50. Stöð 2 Subway Deildin Viðureign Breiðablik og Vestra er sannarlega ekki í Subway-deildinni heldur í Bestu deildinni. Útsending hefst kl. 13:50. Stöð 2 Subway Deildin 2 Þór tekur á móti Grindavík á Akureyri í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 16:50. Dagskráin í dag Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Vodafone Sport Dagurinn verður tekinn snemma á Vodafone Sport en kl. 09:55 er leikur Freiburg og Wolfsburg í Bundesliga kvenna á dagskrá. Klukkan 13:20 verðum við áfram í Þýskalandi en skiptum yfir á strákana þegar Bayern München tekur á móti Köln. Við skiptum svo um íþróttagrein en verðum í sama landi kl. 16:55 en þá er það leikur Flensburg og Melsungen í þýska handboltanum. Við svissum okkur svo yfir til Bandaríkjanna og kíkjum á mótórhjól kl. 19:55 en þá er sprettkeppni í GP of the Americas á dagskrá. Klukkan 21:05 er svo komið að viðureign Panthers og Sabres í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Einn leikur er á dagskrá á Stöð 2 Sport, en það er viðureign Fjölnis og Keflavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 14:50. Subway Körfuboltakvöld kvenna er svo á dagskrá klukkan 20:40 þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn hefst kl. 12:50 með leik Lecce og Empoli í Seríu A. Klukkan 15:50 er það svo grannaslagur Torino og Juventus og klukkan 18:35 hefst bein útsending frá leik Bologna og Monza Stöð 2 Sport 3 Unicaja og Zaragoza mætast í spænsku ACB deildinni í körfubolta kl. 18:55. Stöð 2 Sport 4 Masters mótið er í algleymingi þessa dagana og hefst útsending kl. 19:00. Stöð 2 Sport 5 Tveir leikir eru á dagskrá á Sport 5. Klukkan 14:50 er það leikur KA og FH í Bestu deild karla og um kvöldið er það svo viðureign Stjörnunnar og Hauka í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar og hefst útsending kl. 18:50. Stöð 2 Subway Deildin Viðureign Breiðablik og Vestra er sannarlega ekki í Subway-deildinni heldur í Bestu deildinni. Útsending hefst kl. 13:50. Stöð 2 Subway Deildin 2 Þór tekur á móti Grindavík á Akureyri í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 16:50.
Dagskráin í dag Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira