Dagskráin í dag: Knattspyrna, körfubolti og margt fleira Siggeir Ævarsson skrifar 13. apríl 2024 07:01 Þórskonur freista þess að jafna metin gegn Grindavík í dag í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna Vísir/Hulda Margrét Það ætti engum áskrifanda Stöðvar 2 Sport að leiðast í dag en það er nóg um að vera þennan laugardaginn. Vodafone Sport Dagurinn verður tekinn snemma á Vodafone Sport en kl. 09:55 er leikur Freiburg og Wolfsburg í Bundesliga kvenna á dagskrá. Klukkan 13:20 verðum við áfram í Þýskalandi en skiptum yfir á strákana þegar Bayern München tekur á móti Köln. Við skiptum svo um íþróttagrein en verðum í sama landi kl. 16:55 en þá er það leikur Flensburg og Melsungen í þýska handboltanum. Við svissum okkur svo yfir til Bandaríkjanna og kíkjum á mótórhjól kl. 19:55 en þá er sprettkeppni í GP of the Americas á dagskrá. Klukkan 21:05 er svo komið að viðureign Panthers og Sabres í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Einn leikur er á dagskrá á Stöð 2 Sport, en það er viðureign Fjölnis og Keflavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 14:50. Subway Körfuboltakvöld kvenna er svo á dagskrá klukkan 20:40 þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn hefst kl. 12:50 með leik Lecce og Empoli í Seríu A. Klukkan 15:50 er það svo grannaslagur Torino og Juventus og klukkan 18:35 hefst bein útsending frá leik Bologna og Monza Stöð 2 Sport 3 Unicaja og Zaragoza mætast í spænsku ACB deildinni í körfubolta kl. 18:55. Stöð 2 Sport 4 Masters mótið er í algleymingi þessa dagana og hefst útsending kl. 19:00. Stöð 2 Sport 5 Tveir leikir eru á dagskrá á Sport 5. Klukkan 14:50 er það leikur KA og FH í Bestu deild karla og um kvöldið er það svo viðureign Stjörnunnar og Hauka í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar og hefst útsending kl. 18:50. Stöð 2 Subway Deildin Viðureign Breiðablik og Vestra er sannarlega ekki í Subway-deildinni heldur í Bestu deildinni. Útsending hefst kl. 13:50. Stöð 2 Subway Deildin 2 Þór tekur á móti Grindavík á Akureyri í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 16:50. Dagskráin í dag Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Sjá meira
Vodafone Sport Dagurinn verður tekinn snemma á Vodafone Sport en kl. 09:55 er leikur Freiburg og Wolfsburg í Bundesliga kvenna á dagskrá. Klukkan 13:20 verðum við áfram í Þýskalandi en skiptum yfir á strákana þegar Bayern München tekur á móti Köln. Við skiptum svo um íþróttagrein en verðum í sama landi kl. 16:55 en þá er það leikur Flensburg og Melsungen í þýska handboltanum. Við svissum okkur svo yfir til Bandaríkjanna og kíkjum á mótórhjól kl. 19:55 en þá er sprettkeppni í GP of the Americas á dagskrá. Klukkan 21:05 er svo komið að viðureign Panthers og Sabres í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Einn leikur er á dagskrá á Stöð 2 Sport, en það er viðureign Fjölnis og Keflavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 14:50. Subway Körfuboltakvöld kvenna er svo á dagskrá klukkan 20:40 þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn hefst kl. 12:50 með leik Lecce og Empoli í Seríu A. Klukkan 15:50 er það svo grannaslagur Torino og Juventus og klukkan 18:35 hefst bein útsending frá leik Bologna og Monza Stöð 2 Sport 3 Unicaja og Zaragoza mætast í spænsku ACB deildinni í körfubolta kl. 18:55. Stöð 2 Sport 4 Masters mótið er í algleymingi þessa dagana og hefst útsending kl. 19:00. Stöð 2 Sport 5 Tveir leikir eru á dagskrá á Sport 5. Klukkan 14:50 er það leikur KA og FH í Bestu deild karla og um kvöldið er það svo viðureign Stjörnunnar og Hauka í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar og hefst útsending kl. 18:50. Stöð 2 Subway Deildin Viðureign Breiðablik og Vestra er sannarlega ekki í Subway-deildinni heldur í Bestu deildinni. Útsending hefst kl. 13:50. Stöð 2 Subway Deildin 2 Þór tekur á móti Grindavík á Akureyri í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 16:50.
Dagskráin í dag Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Sjá meira