„Dísa er fyndnasta manneskja sem ég þekki“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. apríl 2024 09:31 Listaparið Júlí Heiðar og Þórdís Björk eiga von á sínum fyrsat barni saman á næstu vikum. Elísabet Blöndal. Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson sendi unnustu sinni, listakonunni Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur, hjartnæma afmæliskveðju á Instagram. Hann segir sérhvert ástarlag hans samið um hana og vonist til að ófædd dóttir þeirra líkist móður sinni sem mest. „Gærdagurinn, 10. apríl, er einn af mínum uppáhalds dögum því þá á þessi fallega, klára og skemmtilega kona afmæli. Hún fyllir mig af innblæstri á hverjum degi og stendur við hliðina á mér í öllum blæbrigðum lífsins. Hún er sérhvert ástarlag og gerir þau skrif afar auðveld.Þessa dagana gengur hún með litlu stelpuna okkar sem að ég vona að fái alla fallegu kosti mömmu sinnar í fæðingargjöf, þá sérstaklega húmorinn því Dísa er fyndnasta manneskja sem ég þekki! Annars væri bara geggjað ef litla daman væri sem líkust henni.Til hamingju með daginn elsku ástin mín og takk fyrir að auðga lífið mitt svona mikið,“ skrifar Júlí og deilir fallegum myndum af Dísu sinni. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Júlí og Þórdís eiga von á stúlku á næstu vikum. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. Bæði báðu þau hvors annars á sama stað, í samkomuhúsinu á Akureyri sem Þórdís segir vera þeirra eftirlætisstað. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
„Gærdagurinn, 10. apríl, er einn af mínum uppáhalds dögum því þá á þessi fallega, klára og skemmtilega kona afmæli. Hún fyllir mig af innblæstri á hverjum degi og stendur við hliðina á mér í öllum blæbrigðum lífsins. Hún er sérhvert ástarlag og gerir þau skrif afar auðveld.Þessa dagana gengur hún með litlu stelpuna okkar sem að ég vona að fái alla fallegu kosti mömmu sinnar í fæðingargjöf, þá sérstaklega húmorinn því Dísa er fyndnasta manneskja sem ég þekki! Annars væri bara geggjað ef litla daman væri sem líkust henni.Til hamingju með daginn elsku ástin mín og takk fyrir að auðga lífið mitt svona mikið,“ skrifar Júlí og deilir fallegum myndum af Dísu sinni. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Júlí og Þórdís eiga von á stúlku á næstu vikum. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. Bæði báðu þau hvors annars á sama stað, í samkomuhúsinu á Akureyri sem Þórdís segir vera þeirra eftirlætisstað.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira