Uppljóstrar um hálfrar aldar gamalt framhjáhald fyrrum forsætisráðherra Jón Þór Stefánsson skrifar 11. apríl 2024 11:07 Harold Wilson var forsætisráðherra í tvígang. 1964 til 1970 og aftur frá 1974 til 1976. Getty 96 ára gamall maður að nafni Joe Haines, sem starfaði um árabil sem fjölmiðlafulltrúi forsætisráðuneytis Bretlands, hefur nú opinberað framhjáhald Harolds Wilson fyrrum forsætisráðherra Breta. Að sögn Haines hélt ráðherrann við Janet Hewlett-Davies, sem var aðstoðarfjölmiðlafulltrúi í Downingstræti 10, og var 22 árum yngri en Wilson. Þau voru bæði gift. Haines segist nú uppljóstra um framhjáhaldið til að tryggja sögulegar heimildir um stjórnartíð Wilsons, sem var forsætisráðherra í tvígang, frá 1964 til 1970 og aftur frá 1974 til 1976. Framhjáhaldið átti sér stað á seinna kjörtímabili hans, áður en hann sagði af sér sextugur að aldri. Wilson lést árið 1995, 79 ára að aldri, en Hewlett-Davies lést í fyrra 85 ára gömul. The Times greindi frá afhjúpuninni í vikunni, en samkvæmt miðlinum hafa lengi verið orðrómur um meint framhjáhald ráðherrans. Hjónin Harold og Mary Wilson árið 1970. Hann lést árið 1995, 79 ára að aldri, en hún 2018, þá 102 ára.Getty Í umfjöllun The Times að Haines sé nánasti eftirlifandi aðstoðarmaður Wilsons, sem segir að bæði Wilson og Hewlett-Davies hafi sagt sér frá ástarævintýri þeirra. Hann einu sinni hafa séð Davies léðast úr herbergi forsætisráðherrans seint um kvöld. Morguninn eftir hafi hann spurt hana hvað hafi átt sér stað, og hún greint honum frá sambandinu. Síðan hafi þau bæði þagað um framhjáhaldið í fjöldamörg ár, um leyndarmálið sem „lak ekki úr Downingstræti, húsinu sem er frægt fyrir að leka meira en öll önnur hús í Bretlandi.“ Haines segir framhjáhaldið hafa létt lund forsætisráðherrans á síðustu tveimur árum hans í embætti. „Það ótrúlega er að enginn nema ég vissi af sambandi Janets og Wilsons, en hún reyndi aldrei að hagnast á því á nokkurn veg. Þetta var bersýnilega ást af hennar hálfu, og ánægja hans fékk mig til að gruna að það ætti líka við um hann,“ segir Haines. Bretland Ástin og lífið Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Haines segist nú uppljóstra um framhjáhaldið til að tryggja sögulegar heimildir um stjórnartíð Wilsons, sem var forsætisráðherra í tvígang, frá 1964 til 1970 og aftur frá 1974 til 1976. Framhjáhaldið átti sér stað á seinna kjörtímabili hans, áður en hann sagði af sér sextugur að aldri. Wilson lést árið 1995, 79 ára að aldri, en Hewlett-Davies lést í fyrra 85 ára gömul. The Times greindi frá afhjúpuninni í vikunni, en samkvæmt miðlinum hafa lengi verið orðrómur um meint framhjáhald ráðherrans. Hjónin Harold og Mary Wilson árið 1970. Hann lést árið 1995, 79 ára að aldri, en hún 2018, þá 102 ára.Getty Í umfjöllun The Times að Haines sé nánasti eftirlifandi aðstoðarmaður Wilsons, sem segir að bæði Wilson og Hewlett-Davies hafi sagt sér frá ástarævintýri þeirra. Hann einu sinni hafa séð Davies léðast úr herbergi forsætisráðherrans seint um kvöld. Morguninn eftir hafi hann spurt hana hvað hafi átt sér stað, og hún greint honum frá sambandinu. Síðan hafi þau bæði þagað um framhjáhaldið í fjöldamörg ár, um leyndarmálið sem „lak ekki úr Downingstræti, húsinu sem er frægt fyrir að leka meira en öll önnur hús í Bretlandi.“ Haines segir framhjáhaldið hafa létt lund forsætisráðherrans á síðustu tveimur árum hans í embætti. „Það ótrúlega er að enginn nema ég vissi af sambandi Janets og Wilsons, en hún reyndi aldrei að hagnast á því á nokkurn veg. Þetta var bersýnilega ást af hennar hálfu, og ánægja hans fékk mig til að gruna að það ætti líka við um hann,“ segir Haines.
Bretland Ástin og lífið Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira