Óvænt sjötta framboð til stjórnar Sýnar Atli Ísleifsson skrifar 8. apríl 2024 09:35 Mariam Laperashvili var á dögunum ráðin framkvæmdastjóri markaðsmála hjá fjártæknifyrirtækinu Standby. Hún var áður forstöðumaður markaðs- og samskiptamála fjölmiðla Sýnar. Aðsend Mariam Laperashvili, fyrrverandi markaðsstjóri miðla hjá Sýn, hefur boðið sig fram til stjórnar félagsins. Tilnefningarnefnd hafði áður tilkynnt um þau fimm sem lagt er til að taki sæti í stjórn. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Ljóst er að nýr stjórnarformaður verður kjörinn hjá Sýn en Jón Skaftason stjórnarformaður gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Aðalfundur Sýnar verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl klukkan 15. Eftirtalin framboð bárust innan lögboðins framboðsfrests: Framboð til aðalstjórnar Hákon Stefánsson Mariam Laperashvili Páll Gíslason Petrea Ingileif Guðmundsdóttir Ragnar Páll Dyer Rannveig Eir Einarsdóttir Framboð til varastjórnar: Daði Kristjánsson Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir Nánari upplýsingar um frambjóðendur er að finna á heimasíðu félagsins. Framboð til tilnefningarnefndar: Í samræmi við starfsreglur stjórnar og starfsreglur tilnefningarnefndar gefst hluthöfum jafnframt tækifæri á að kjósa tvo af þremur í tilnefningarnefnd. Þriðji meðlimur í tilnefningarnefnd er tilnefndur af stjórn félagsins. Tveir bjóða fram krafta sína til tilnefningarnefndar: Guðríður Sigurðardóttir Þröstur Olaf Sigurjónsson Í tilkynningu til Kauphallar segir að þar sem einungis tvö framboð til tilnefningarnefndar bárust innan framboðsfrests verði þeir nefndarmenn sem kosnir eru á aðalfundi félagsins sjálfkjörnir. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Kauphöllin Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Ljóst er að nýr stjórnarformaður verður kjörinn hjá Sýn en Jón Skaftason stjórnarformaður gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Aðalfundur Sýnar verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl klukkan 15. Eftirtalin framboð bárust innan lögboðins framboðsfrests: Framboð til aðalstjórnar Hákon Stefánsson Mariam Laperashvili Páll Gíslason Petrea Ingileif Guðmundsdóttir Ragnar Páll Dyer Rannveig Eir Einarsdóttir Framboð til varastjórnar: Daði Kristjánsson Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir Nánari upplýsingar um frambjóðendur er að finna á heimasíðu félagsins. Framboð til tilnefningarnefndar: Í samræmi við starfsreglur stjórnar og starfsreglur tilnefningarnefndar gefst hluthöfum jafnframt tækifæri á að kjósa tvo af þremur í tilnefningarnefnd. Þriðji meðlimur í tilnefningarnefnd er tilnefndur af stjórn félagsins. Tveir bjóða fram krafta sína til tilnefningarnefndar: Guðríður Sigurðardóttir Þröstur Olaf Sigurjónsson Í tilkynningu til Kauphallar segir að þar sem einungis tvö framboð til tilnefningarnefndar bárust innan framboðsfrests verði þeir nefndarmenn sem kosnir eru á aðalfundi félagsins sjálfkjörnir. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Kauphöllin Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira