Bronny James skráir sig í nýliðaval NBA deildarinnar Aron Guðmundsson skrifar 6. apríl 2024 07:01 Bronny James með föður sínum, NBA leikmanninum Lebron James. Spila þeir báðir í NBA deildinni á næsta tímabili? Vísir/Getty Bronny James, sonur NBA goðsagnarinnar LeBron James ætlar sér að vera á meðal leikmanna í komandi nýliðavali NBA deildarinnnar. Bronny, sem er enn gjaldgengur í háskólaboltanum í Bandaríkjunum ætlar um leið að halda þeim möguleika enn opnum en fróðlegt veðrur að sjá hvernig piltinum mun vegna í framhaldinu. Athyglisvert í meira lagi, ekki bara sökum þess hver faðir hans er og sú staðreynd að sá er enn spilandi í NBA deildinni með liði Los Angeles Lakers, heldur einnig sökum þeirrar staðreyndar að fyrir innan við ári síðan fór Bronny í hjartastopp á æfingu með liði háskólans í Suður-Kaliforníu. Bronny var lagður inn á sjúkrahús og dvaldi á gjörgæsludeild í þrjá daga en var seinna útskrifaður og gefið grænt ljós, fjórum mánuðum síðar, á að halda áfram með sinn leikmannaferil. „Þetta ár hefur einkennst af hæðum og lægðum en bætt mig sem manneskju, nemanda og íþróttamann,“ segir Bronny í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann greinir frá ákvörðun sinni um að skrá sig í nýliðaval NBA deildarinnar. Faðir hans, LeBron James, er á meðal bestu leikmanna í sögu NBA deildarinnar og verður fróðlegt að sjá hvort að feðgarnir fái tækifæri til að annað hvort spila saman eða á móti hvor öðrum í deildinni á næsta tímabili. LeBron hefur í það minnsta áður lýst yfir löngun sinni að spila við hlið sona sinna í NBA áður en leikmannaferlinum lýkur. Nýliðaval NBA deildarinnar fer fram dagana 26.-27.júní síðar á þessu ári. NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira
Bronny, sem er enn gjaldgengur í háskólaboltanum í Bandaríkjunum ætlar um leið að halda þeim möguleika enn opnum en fróðlegt veðrur að sjá hvernig piltinum mun vegna í framhaldinu. Athyglisvert í meira lagi, ekki bara sökum þess hver faðir hans er og sú staðreynd að sá er enn spilandi í NBA deildinni með liði Los Angeles Lakers, heldur einnig sökum þeirrar staðreyndar að fyrir innan við ári síðan fór Bronny í hjartastopp á æfingu með liði háskólans í Suður-Kaliforníu. Bronny var lagður inn á sjúkrahús og dvaldi á gjörgæsludeild í þrjá daga en var seinna útskrifaður og gefið grænt ljós, fjórum mánuðum síðar, á að halda áfram með sinn leikmannaferil. „Þetta ár hefur einkennst af hæðum og lægðum en bætt mig sem manneskju, nemanda og íþróttamann,“ segir Bronny í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann greinir frá ákvörðun sinni um að skrá sig í nýliðaval NBA deildarinnar. Faðir hans, LeBron James, er á meðal bestu leikmanna í sögu NBA deildarinnar og verður fróðlegt að sjá hvort að feðgarnir fái tækifæri til að annað hvort spila saman eða á móti hvor öðrum í deildinni á næsta tímabili. LeBron hefur í það minnsta áður lýst yfir löngun sinni að spila við hlið sona sinna í NBA áður en leikmannaferlinum lýkur. Nýliðaval NBA deildarinnar fer fram dagana 26.-27.júní síðar á þessu ári.
NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira