Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. apríl 2024 09:30 Þriðja barn Örnu Ýrar og Vignis kom í heiminn á miðvikudaginn síðastliðinn. Arna Ýr Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. „Sólarhringur með stúlkunni okkar sem fæddist heima í faðmi fjölskyldunnar í gærkveldi kl 21. Fæðingin var draumi líkast en 14 marka daman mætti svo friðsæl í heiminn þrátt fyrir mjög hraðan aðdraganda. Við erum orðlaus, hamingjusöm og þakklát,“ skrifar parið og birti einstaklega fallegar myndir frá fæðingunni á samfélagsmiðlum. Fæddi börnin þrjú heima í stofu Arna Ýr er margfaldur sigurvegari fegurðarsamkeppna hér á landi en hún hampaði titilinum Ungfrú Ísland árið 2015 og vann sömuleiðis keppnina Miss Universe Iceland árið 2017. Vignir hefur getið sér góðs orðs sem kírópraktor en hann rekur stofuna Líf Kírópraktík. Parið vakti mikla athygli þegar það deildi myndbandi af fæðingu yngri sonar síns sem fæddist í rósabaði í stofunni heima en fyrir eiga þau dótturina Ástrós Mettu, fædda 21. júní árið 2019. Sonurinn, Nói, fæddist sama dag tveimur árum síðar eða árið 2021. Hér að neðan má sjá fæðingarmyndband Örnu. Myndataka var í höndum Önnu Maggýar, æskuvinkonu Örnu ásamt Dóru Dúnu. Chrissie Guðmundsdóttir, vinkona Örnu leikur á fiðlu undir myndbandinu og Einar Bjartur spilar á píanó. Barnalán Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Arna Ýr og Vignir eiga von á stúlku Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum, Vigni Þór Bollasyni, kírópraktor. Parið tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að von sé á stúlku. 17. nóvember 2023 10:17 Brúðkaupsferð fegurðardrottningar draumi líkust Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og eiginmaður hennar Vignir Þór Bollason kírópraktor eru stödd í brúðkaupsferð á Ítalíu. Parið nýtur lífsins við Como vatn á Norður-Ítalíu. 11. júlí 2023 20:02 Arna Ýr og Vignir vænta þriðja barnsins: „Smá brúðkaupsferðarglaðningur“ Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eiga von á þriðja barni sínu en parið gifti sig fyrr í sumar. Fyrir eiga þau tvö börn. 25. ágúst 2023 10:21 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
„Sólarhringur með stúlkunni okkar sem fæddist heima í faðmi fjölskyldunnar í gærkveldi kl 21. Fæðingin var draumi líkast en 14 marka daman mætti svo friðsæl í heiminn þrátt fyrir mjög hraðan aðdraganda. Við erum orðlaus, hamingjusöm og þakklát,“ skrifar parið og birti einstaklega fallegar myndir frá fæðingunni á samfélagsmiðlum. Fæddi börnin þrjú heima í stofu Arna Ýr er margfaldur sigurvegari fegurðarsamkeppna hér á landi en hún hampaði titilinum Ungfrú Ísland árið 2015 og vann sömuleiðis keppnina Miss Universe Iceland árið 2017. Vignir hefur getið sér góðs orðs sem kírópraktor en hann rekur stofuna Líf Kírópraktík. Parið vakti mikla athygli þegar það deildi myndbandi af fæðingu yngri sonar síns sem fæddist í rósabaði í stofunni heima en fyrir eiga þau dótturina Ástrós Mettu, fædda 21. júní árið 2019. Sonurinn, Nói, fæddist sama dag tveimur árum síðar eða árið 2021. Hér að neðan má sjá fæðingarmyndband Örnu. Myndataka var í höndum Önnu Maggýar, æskuvinkonu Örnu ásamt Dóru Dúnu. Chrissie Guðmundsdóttir, vinkona Örnu leikur á fiðlu undir myndbandinu og Einar Bjartur spilar á píanó.
Barnalán Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Arna Ýr og Vignir eiga von á stúlku Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum, Vigni Þór Bollasyni, kírópraktor. Parið tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að von sé á stúlku. 17. nóvember 2023 10:17 Brúðkaupsferð fegurðardrottningar draumi líkust Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og eiginmaður hennar Vignir Þór Bollason kírópraktor eru stödd í brúðkaupsferð á Ítalíu. Parið nýtur lífsins við Como vatn á Norður-Ítalíu. 11. júlí 2023 20:02 Arna Ýr og Vignir vænta þriðja barnsins: „Smá brúðkaupsferðarglaðningur“ Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eiga von á þriðja barni sínu en parið gifti sig fyrr í sumar. Fyrir eiga þau tvö börn. 25. ágúst 2023 10:21 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Arna Ýr og Vignir eiga von á stúlku Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum, Vigni Þór Bollasyni, kírópraktor. Parið tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að von sé á stúlku. 17. nóvember 2023 10:17
Brúðkaupsferð fegurðardrottningar draumi líkust Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og eiginmaður hennar Vignir Þór Bollason kírópraktor eru stödd í brúðkaupsferð á Ítalíu. Parið nýtur lífsins við Como vatn á Norður-Ítalíu. 11. júlí 2023 20:02
Arna Ýr og Vignir vænta þriðja barnsins: „Smá brúðkaupsferðarglaðningur“ Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eiga von á þriðja barni sínu en parið gifti sig fyrr í sumar. Fyrir eiga þau tvö börn. 25. ágúst 2023 10:21