Shakira hjólar í Barbie Jón Þór Stefánsson skrifar 2. apríl 2024 23:51 Margot Robbie lék aðalhlutverkið í Barbie, en Shakira var ekki yfir sig hrifin. EPA Kolumbíska poppstjarnan Shakira er ekki hrifin af Barbie-kvikmyndinni. Hún vill meina að myndin dragi úr karlmennsku og ræni karlmönnum möguleikanum á því að vera karlmenn. Þetta kom fram í viðtali sem tímaritið Allure tók við Shakiru, sem fjallaði að miklu leiti um svokallaðan „úlfynjufemínisma“ hennar (e. She-Wolf Feminism). Í viðtalinu sagðist Shakira hafa horft á Barbie-mynd Gretu Gerwig sem gerði garðinn frægan síðasta sumar, en Hollywood-stjörnurnar Margot Robbie og Ryan Gosling fóru með aðalhlutverkin. „Synir mínir gjörsamlega hötuðu hana. Þeim fannst hún afmennskandi. Og ég er sammála þeim upp að ákveðnu marki,“ er haft eftir Shakiru. „Mér líkar við popp-kúltúr sem reynir að valdefla konur án þess að ræna karlmenn möguleikanum á því að vera karlmenn, að verja og sjá fyrir öðrum. Ég trúi á að konur eigi að fá öll þau tól og traust til þess að gera hvað sem er án þess að við missum eðli okkar, án þess að við missum kvenleika okkar. Ég trúi því að allir karlmenn hafi sinn tilgang í samfélaginu og að konur hafi líka sinn tilgang. Við bætum hvort annað upp og það má ekki glatast.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Jafnréttismál Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali sem tímaritið Allure tók við Shakiru, sem fjallaði að miklu leiti um svokallaðan „úlfynjufemínisma“ hennar (e. She-Wolf Feminism). Í viðtalinu sagðist Shakira hafa horft á Barbie-mynd Gretu Gerwig sem gerði garðinn frægan síðasta sumar, en Hollywood-stjörnurnar Margot Robbie og Ryan Gosling fóru með aðalhlutverkin. „Synir mínir gjörsamlega hötuðu hana. Þeim fannst hún afmennskandi. Og ég er sammála þeim upp að ákveðnu marki,“ er haft eftir Shakiru. „Mér líkar við popp-kúltúr sem reynir að valdefla konur án þess að ræna karlmenn möguleikanum á því að vera karlmenn, að verja og sjá fyrir öðrum. Ég trúi á að konur eigi að fá öll þau tól og traust til þess að gera hvað sem er án þess að við missum eðli okkar, án þess að við missum kvenleika okkar. Ég trúi því að allir karlmenn hafi sinn tilgang í samfélaginu og að konur hafi líka sinn tilgang. Við bætum hvort annað upp og það má ekki glatast.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Jafnréttismál Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira