Tilbrigðin um enda lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar 28. mars 2024 14:01 Það hafa verið deilur af og til í ýmsum löndum heims og nú á Íslandi um rétt mannvera til að ákveða sjálfar hvenær líf þeirra endi. Auðvitað viljum við ekki að yngri kynslóðir tapi lífsgleðinni og endi það frá allskonar vanrækslu foreldra og samfélags. Ástand sem hugsanlega stafar frá of miklum og erfiðum hugsunum og vanhæfni með tilfinningar, sem og neyð til að basla við lífið vegna viðhorfa stjórnvalda. Það er þó auðvitað bara ein hlið á þessu með lífið. Eins og til dæmis hvar og hvernig af hverju mörg líf enda, sem einstaklingurinn hefur ekki kosið. En er frá sjúkdómum eða slysum. Ég man eftir að fara með föður mínum að sjá föður sinn liggja sjálfum sér og öðrum gagnslaus í nokkrum stofnunum sem gamall maður sem átti enga von um lengra líf eftir. En áður en hann tapaði öllum skilningarvitum hafði hann verið í einkastofu á Landakoti. Þá var hann í hrókasamræðum til sinnar látnu eiginkonu sem hann saknaði mikið. Samræður sem allir nálægt heyrðu. Hann þráði hana og það liggur í augum uppi að hann hefði frekar vilja sleppa dvölinni í þessum gagnslausa líkama farartækisins, sem hann hafði verið í um átta áratugi eða svo. Hann gat ekki talað lengur eða bjargað sér á annan hátt. Og þó að hann hafi verið prestur þegar hann virkaði, efast ég um að hann hefði samþykkt að vera látinn fá slíkt ferli á ævikvöldinu. Hann var færður á milli stofnana í því vonlausa ástandi með reglulegu millibili. Þarna stóðum við um stund í þessum stuttu heimsóknum sem voru mest vegna tryggðar sonarins og horfðum á semi-dáinn líkama sem hafði bara ekki náð að ljúka allri orkunni úr taugakerfum líkamans, til að sálin gæti farið þangað sem hún vildi. Það trúa ekki nærri allir lengur á að það sé til Guð sem sé barnapía og ákveði þetta. En æ fleiri eru að vakna til þess að það er skapari og sköpun sem skaffa margt til, ekki bara okkar mannkyns á jörðu heldur kannski líka þar sem mannkyn gæti verið á öðrum plánetum? Heldur er val um svo margt opið. Við sjáum það í fréttum á hverjum degi. Og við sem búum í samfélagi margra milljóna lærum meira um ljóta vilja manna og stundum kvenna sem ég hef enga trú á að Guð hafi ákveðið. Nú á dögum íhaldssamra stjórnmálaflokka er það á hreinu að þeir einstaklingar vilja frekar leggja stórar upphæðir inn á reikninga vina sinna, en að setja þær inn í hin miklu og kostnaðarsömu heilbrigðiskerfi. Hvað þá að þau væru ánægð með að halda semi dauðum líkömum í rúmum stofnana í ótal ár og það af ótta við að Guð væri ekki hress með það að þeir sem hafa þráð að fá hvíldina fái hana. Og að það væri skilningur starfsfólks stofnana fyrir slíka einstaklinga sem eigi enga von um gæða tilveru að nú sé nóg komið af að tóra í stað þess að lifa. Við erum að sjá leiðtoga tveggja landa á jörðu vera í lagi með að drepa þegna með önnur trúarbrögð, eða af því að Pútin vill græðgast yfir að eignast Ukrainu og ætlar ekki að stoppa frekar en leiðtogi Ísraels, eða um árið Assaud leiðtogi Sýríu og þannig mætti lengi telja um valdagræðgi geðsjúkra einstaklinga sem voru og eru endalaust í slíku af sínum eigingjörnu hugmyndum um völd. Þess vegna er það grimmt sjónarhorn að vilja neita gömlu fólki sem veit að þeim getur ekki batnað. Líf þeirra er komið á þessa stoppistöð að halda þeim taka upp rúm á stofnun. Einstaklingar sem vilja ekki vera í þeim kringumstæður lengur og vilja fá að yfirgefa lífið á sínum eigin forsendum og tíma. Svo að í þeim tilfellum þyrfti að vera svigrúm fyrir starfsfólk stofnana sem vita að viðkomandi einstaklingur vilji fá að skipuleggja enda lífs síns á virðulegri hátt, en að bara bíða si svona, í sorglegu ástandi. Stundum eru engir ættingjar nálægt, eða sum fullorðin börn hafa dáið á undan þeim eða flutt til annars lands. Og svo framvegis. Sumir hafa aldrei eignast börn. Þau eiga kannski eitthvað sem þau vilja sjá um hvert fari áður en þau fari. Og vilja sjá sjálf um að skipuleggja hvernig jarðarför þeirra eigi að verða. Svo af hverju eru einhverjir að sjá það gegn vilja skapara? Það virðist vera meira frá eigingirni en kærleika. Það virðist vera flótti í þeim við þann hluta tilverunnar sem telja að þessir einstaklingar verði „Að bíða eftir grænu ljósi frá Guði“ til að láta síðasta andardráttinn fara. Þegar það er trúlega ekkert nema sú staðreynd að sá síðasti andardráttur þeirra komi þegar öll kerfi líkamans eru uppurinn og getur ekki andað lengur. Eftir því sem árin líða er það augljóst að það er meira þessi valdaþörf í aðilum trúar-bragða að vilja halda í þessa hugsun, en að það hafi nokkuð að gera með kærleika. Gyðingur er þessa dagana að njóta þess að drepa þúsundir í þeirri ætlun að reyna að útrýma nágrannaþjóð og drepa fólk sem hefur alls ekki viljað deyja. Ef mannúð væri það sem trúar aðilar settu markmið sín á. Þá værum við ekki með þetta ósamræmi í heiminum um líf og dauða. Hvað er þá í gangi í þeim einstaklingum sem hvorki þora né þola öðrum að vita hvenær tími þeirra sé að koma til að sleppa úr jarðlífinu. Hvað er þá gegn því að þau sem hafi lifað fullu lífi fái að taka þessa ákvörðun sjálf um að stimpla út? Eða þau sem eru með ólæknandi og erfitt ástand. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur til langs tíma í Ástralíu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Geðheilbrigði Trúmál Mest lesið Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun Lausnir í leikskólamálum Kristín Thoroddsen Skoðun Skoðun Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Skoðun Villta vestur ólöglegra veðmálaauglýsinga á Íslandi Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon skrifar Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson skrifar Skoðun Að gera ráð fyrir frelsi Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Að þekkja sín takmörk Heiðar Guðjónsson skrifar Skoðun Gervigreind og dómgreind Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Fjárfesting í réttindum barna bætir fjárhag sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Á að takmarka samfélagsmiðlanotkun barna? María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson skrifar Skoðun Hvað er í gangi? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Lausnir í leikskólamálum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hjálpum fólki að eignast börn Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Lýst eftir afstöðu Viðreisnar til ríkisstyrkja Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Sjá meira
Það hafa verið deilur af og til í ýmsum löndum heims og nú á Íslandi um rétt mannvera til að ákveða sjálfar hvenær líf þeirra endi. Auðvitað viljum við ekki að yngri kynslóðir tapi lífsgleðinni og endi það frá allskonar vanrækslu foreldra og samfélags. Ástand sem hugsanlega stafar frá of miklum og erfiðum hugsunum og vanhæfni með tilfinningar, sem og neyð til að basla við lífið vegna viðhorfa stjórnvalda. Það er þó auðvitað bara ein hlið á þessu með lífið. Eins og til dæmis hvar og hvernig af hverju mörg líf enda, sem einstaklingurinn hefur ekki kosið. En er frá sjúkdómum eða slysum. Ég man eftir að fara með föður mínum að sjá föður sinn liggja sjálfum sér og öðrum gagnslaus í nokkrum stofnunum sem gamall maður sem átti enga von um lengra líf eftir. En áður en hann tapaði öllum skilningarvitum hafði hann verið í einkastofu á Landakoti. Þá var hann í hrókasamræðum til sinnar látnu eiginkonu sem hann saknaði mikið. Samræður sem allir nálægt heyrðu. Hann þráði hana og það liggur í augum uppi að hann hefði frekar vilja sleppa dvölinni í þessum gagnslausa líkama farartækisins, sem hann hafði verið í um átta áratugi eða svo. Hann gat ekki talað lengur eða bjargað sér á annan hátt. Og þó að hann hafi verið prestur þegar hann virkaði, efast ég um að hann hefði samþykkt að vera látinn fá slíkt ferli á ævikvöldinu. Hann var færður á milli stofnana í því vonlausa ástandi með reglulegu millibili. Þarna stóðum við um stund í þessum stuttu heimsóknum sem voru mest vegna tryggðar sonarins og horfðum á semi-dáinn líkama sem hafði bara ekki náð að ljúka allri orkunni úr taugakerfum líkamans, til að sálin gæti farið þangað sem hún vildi. Það trúa ekki nærri allir lengur á að það sé til Guð sem sé barnapía og ákveði þetta. En æ fleiri eru að vakna til þess að það er skapari og sköpun sem skaffa margt til, ekki bara okkar mannkyns á jörðu heldur kannski líka þar sem mannkyn gæti verið á öðrum plánetum? Heldur er val um svo margt opið. Við sjáum það í fréttum á hverjum degi. Og við sem búum í samfélagi margra milljóna lærum meira um ljóta vilja manna og stundum kvenna sem ég hef enga trú á að Guð hafi ákveðið. Nú á dögum íhaldssamra stjórnmálaflokka er það á hreinu að þeir einstaklingar vilja frekar leggja stórar upphæðir inn á reikninga vina sinna, en að setja þær inn í hin miklu og kostnaðarsömu heilbrigðiskerfi. Hvað þá að þau væru ánægð með að halda semi dauðum líkömum í rúmum stofnana í ótal ár og það af ótta við að Guð væri ekki hress með það að þeir sem hafa þráð að fá hvíldina fái hana. Og að það væri skilningur starfsfólks stofnana fyrir slíka einstaklinga sem eigi enga von um gæða tilveru að nú sé nóg komið af að tóra í stað þess að lifa. Við erum að sjá leiðtoga tveggja landa á jörðu vera í lagi með að drepa þegna með önnur trúarbrögð, eða af því að Pútin vill græðgast yfir að eignast Ukrainu og ætlar ekki að stoppa frekar en leiðtogi Ísraels, eða um árið Assaud leiðtogi Sýríu og þannig mætti lengi telja um valdagræðgi geðsjúkra einstaklinga sem voru og eru endalaust í slíku af sínum eigingjörnu hugmyndum um völd. Þess vegna er það grimmt sjónarhorn að vilja neita gömlu fólki sem veit að þeim getur ekki batnað. Líf þeirra er komið á þessa stoppistöð að halda þeim taka upp rúm á stofnun. Einstaklingar sem vilja ekki vera í þeim kringumstæður lengur og vilja fá að yfirgefa lífið á sínum eigin forsendum og tíma. Svo að í þeim tilfellum þyrfti að vera svigrúm fyrir starfsfólk stofnana sem vita að viðkomandi einstaklingur vilji fá að skipuleggja enda lífs síns á virðulegri hátt, en að bara bíða si svona, í sorglegu ástandi. Stundum eru engir ættingjar nálægt, eða sum fullorðin börn hafa dáið á undan þeim eða flutt til annars lands. Og svo framvegis. Sumir hafa aldrei eignast börn. Þau eiga kannski eitthvað sem þau vilja sjá um hvert fari áður en þau fari. Og vilja sjá sjálf um að skipuleggja hvernig jarðarför þeirra eigi að verða. Svo af hverju eru einhverjir að sjá það gegn vilja skapara? Það virðist vera meira frá eigingirni en kærleika. Það virðist vera flótti í þeim við þann hluta tilverunnar sem telja að þessir einstaklingar verði „Að bíða eftir grænu ljósi frá Guði“ til að láta síðasta andardráttinn fara. Þegar það er trúlega ekkert nema sú staðreynd að sá síðasti andardráttur þeirra komi þegar öll kerfi líkamans eru uppurinn og getur ekki andað lengur. Eftir því sem árin líða er það augljóst að það er meira þessi valdaþörf í aðilum trúar-bragða að vilja halda í þessa hugsun, en að það hafi nokkuð að gera með kærleika. Gyðingur er þessa dagana að njóta þess að drepa þúsundir í þeirri ætlun að reyna að útrýma nágrannaþjóð og drepa fólk sem hefur alls ekki viljað deyja. Ef mannúð væri það sem trúar aðilar settu markmið sín á. Þá værum við ekki með þetta ósamræmi í heiminum um líf og dauða. Hvað er þá í gangi í þeim einstaklingum sem hvorki þora né þola öðrum að vita hvenær tími þeirra sé að koma til að sleppa úr jarðlífinu. Hvað er þá gegn því að þau sem hafi lifað fullu lífi fái að taka þessa ákvörðun sjálf um að stimpla út? Eða þau sem eru með ólæknandi og erfitt ástand. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur til langs tíma í Ástralíu.
Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun
Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar
Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar
Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar
Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun
Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun