Rak hausinn í hringinn þegar hann varði skot á ögurstundu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2024 11:31 Anthony Edwards átti stórleik þegar Minnesota Timberwolves sigraði Indiana Pacers í nótt. getty/Dylan Buell Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves, er mikill háloftafugl. Það kom bersýnilega í ljós í leik gegn Indiana Pacers í nótt. Þegar sex sekúndur voru eftir af leiknum fór Indiana í sókn, tveimur stigum undir, 111-113. Bennedict Mathurin fékk boltann alveg við körfu Minnesota og ætlaði að leggja hann ofan í og jafna metin. Kom þá ekki Edwards eins og skrattinn úr sauðaleggnum, stökk hæð sína í loft upp, varði skotið og tryggði Úlfunum sigurinn. Edwards var að vonum hinn sáttasti eftir vörsluna en hann fann líka til enda rak hann höfuðið nokkuð harkalega í körfuna er hann varði skot Mathurins. Varnartilþrifin glæsilegu má sjá hér fyrir neðan. I encourage everyone to watch THE ANTHONY EDWARDS game from tonight! pic.twitter.com/Eok3YraPt5— Russillo (@ryenarussillo) March 8, 2024 „Já, ég held ég hafi rekið hausinn í og mér er mjög illt. Ég lenti líka á úlnliðnum. Ég hef aldrei hoppað svona hátt á ævinni,“ sagði Edwards eftir leikinn. „Ég er með háan sársaukaþröskuld og datt nokkuð harkalega þegar ég varði skotið. Ég held ég sé nokkuð harður gaur.“ Edwards var einnig frábær í sókninni í leiknum í nótt og skoraði 44 stig. Hann er með 26,1 stig, 5,2 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali í leik í vetur. Minnesota er á toppi Vesturdeildarinnar með 44 sigra og nítján töp. Liðið hefur unnið tvo leiki í röð. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Þegar sex sekúndur voru eftir af leiknum fór Indiana í sókn, tveimur stigum undir, 111-113. Bennedict Mathurin fékk boltann alveg við körfu Minnesota og ætlaði að leggja hann ofan í og jafna metin. Kom þá ekki Edwards eins og skrattinn úr sauðaleggnum, stökk hæð sína í loft upp, varði skotið og tryggði Úlfunum sigurinn. Edwards var að vonum hinn sáttasti eftir vörsluna en hann fann líka til enda rak hann höfuðið nokkuð harkalega í körfuna er hann varði skot Mathurins. Varnartilþrifin glæsilegu má sjá hér fyrir neðan. I encourage everyone to watch THE ANTHONY EDWARDS game from tonight! pic.twitter.com/Eok3YraPt5— Russillo (@ryenarussillo) March 8, 2024 „Já, ég held ég hafi rekið hausinn í og mér er mjög illt. Ég lenti líka á úlnliðnum. Ég hef aldrei hoppað svona hátt á ævinni,“ sagði Edwards eftir leikinn. „Ég er með háan sársaukaþröskuld og datt nokkuð harkalega þegar ég varði skotið. Ég held ég sé nokkuð harður gaur.“ Edwards var einnig frábær í sókninni í leiknum í nótt og skoraði 44 stig. Hann er með 26,1 stig, 5,2 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali í leik í vetur. Minnesota er á toppi Vesturdeildarinnar með 44 sigra og nítján töp. Liðið hefur unnið tvo leiki í röð.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira