Rak hausinn í hringinn þegar hann varði skot á ögurstundu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2024 11:31 Anthony Edwards átti stórleik þegar Minnesota Timberwolves sigraði Indiana Pacers í nótt. getty/Dylan Buell Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves, er mikill háloftafugl. Það kom bersýnilega í ljós í leik gegn Indiana Pacers í nótt. Þegar sex sekúndur voru eftir af leiknum fór Indiana í sókn, tveimur stigum undir, 111-113. Bennedict Mathurin fékk boltann alveg við körfu Minnesota og ætlaði að leggja hann ofan í og jafna metin. Kom þá ekki Edwards eins og skrattinn úr sauðaleggnum, stökk hæð sína í loft upp, varði skotið og tryggði Úlfunum sigurinn. Edwards var að vonum hinn sáttasti eftir vörsluna en hann fann líka til enda rak hann höfuðið nokkuð harkalega í körfuna er hann varði skot Mathurins. Varnartilþrifin glæsilegu má sjá hér fyrir neðan. I encourage everyone to watch THE ANTHONY EDWARDS game from tonight! pic.twitter.com/Eok3YraPt5— Russillo (@ryenarussillo) March 8, 2024 „Já, ég held ég hafi rekið hausinn í og mér er mjög illt. Ég lenti líka á úlnliðnum. Ég hef aldrei hoppað svona hátt á ævinni,“ sagði Edwards eftir leikinn. „Ég er með háan sársaukaþröskuld og datt nokkuð harkalega þegar ég varði skotið. Ég held ég sé nokkuð harður gaur.“ Edwards var einnig frábær í sókninni í leiknum í nótt og skoraði 44 stig. Hann er með 26,1 stig, 5,2 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali í leik í vetur. Minnesota er á toppi Vesturdeildarinnar með 44 sigra og nítján töp. Liðið hefur unnið tvo leiki í röð. NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Sjá meira
Þegar sex sekúndur voru eftir af leiknum fór Indiana í sókn, tveimur stigum undir, 111-113. Bennedict Mathurin fékk boltann alveg við körfu Minnesota og ætlaði að leggja hann ofan í og jafna metin. Kom þá ekki Edwards eins og skrattinn úr sauðaleggnum, stökk hæð sína í loft upp, varði skotið og tryggði Úlfunum sigurinn. Edwards var að vonum hinn sáttasti eftir vörsluna en hann fann líka til enda rak hann höfuðið nokkuð harkalega í körfuna er hann varði skot Mathurins. Varnartilþrifin glæsilegu má sjá hér fyrir neðan. I encourage everyone to watch THE ANTHONY EDWARDS game from tonight! pic.twitter.com/Eok3YraPt5— Russillo (@ryenarussillo) March 8, 2024 „Já, ég held ég hafi rekið hausinn í og mér er mjög illt. Ég lenti líka á úlnliðnum. Ég hef aldrei hoppað svona hátt á ævinni,“ sagði Edwards eftir leikinn. „Ég er með háan sársaukaþröskuld og datt nokkuð harkalega þegar ég varði skotið. Ég held ég sé nokkuð harður gaur.“ Edwards var einnig frábær í sókninni í leiknum í nótt og skoraði 44 stig. Hann er með 26,1 stig, 5,2 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali í leik í vetur. Minnesota er á toppi Vesturdeildarinnar með 44 sigra og nítján töp. Liðið hefur unnið tvo leiki í röð.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Sjá meira