Ísraelar gefa grænt ljós á ný hús á landtökusvæðunum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. mars 2024 07:44 Fjárrmálaráðherrann Bezael Smotrich býr sjálfur á landtökusvæðunum ólöglegu. Photo by Amir Levy/Getty Images Ríkisstjórn Ísraels hefur samþykkt áætlanir sem gera ráð fyrir því að um 3400 ný heimili verði reist á landtökusvæðum á Vesturbakkanum. Um sjötíu prósent húsanna verða byggð austur af Jerúsalem og afgangurinn sunnan við Betlehem. Ráðherra í ríkisstjórninni segir að hverfin, sem eru á landi Palestínumanna verði byggð í hefndarskyni fyrir árás sem gerð var á svæðinu fyrir hálfum mánuði. Leiðtogar Palestínumanna hafa fordæmt ákvörðunina en þetta eru fyrstu landtökubyggðirnar sem samþykktar eru frá því í júní á síðasta ári. Frá því Ísraelsmenn hertóku Vesturbakkann árið 1967 hafa þeir byggt um 160 landtökubæi á svæðinu þar sem nú búa um 700 þúsund gyðingar. Palestínumenn gera hinsvegar kröfu um að í tveggja ríkja lausninni svokölluðu verði Vesturbakkinn hluti af landi þeirra. Langstærsti hluti alþjóðasamfélagsins lítur á landtökubyggðirnar sem ólöglegar, þótt Ísraelar mótmæli því. Fjármálaráðherrann Bezael Smotrich, sem sjálfur býr á landtökusvæðunum, segir að á síðustu tólf mánuðum hafi rúmlega 18.500 ný hús verið byggð þar og að fleiri verði byggð á komandi árum. „Óvinir okkar reyna að meiða okkur og veikja, en við munum halda uppbyggingunni áfram á þessu landi,“ sagði ráðherrann á samfélagsmiðlum í gær. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Áhyggjur vegna byggingaráforma á Vesturbakkanum Bandaríkjamenn segjast hafa þungar áhyggjur af þróun mála á Vesturbakkanum eftir að í ljós kom að fyrirætlanir um að byggja 4.560 nýjar íbúðir á Vestubakkanum verða teknar fyrir af Yfirskipulagsráði Ísrael í næstu viku. 19. júní 2023 08:44 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Málið er fast“ Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira
Um sjötíu prósent húsanna verða byggð austur af Jerúsalem og afgangurinn sunnan við Betlehem. Ráðherra í ríkisstjórninni segir að hverfin, sem eru á landi Palestínumanna verði byggð í hefndarskyni fyrir árás sem gerð var á svæðinu fyrir hálfum mánuði. Leiðtogar Palestínumanna hafa fordæmt ákvörðunina en þetta eru fyrstu landtökubyggðirnar sem samþykktar eru frá því í júní á síðasta ári. Frá því Ísraelsmenn hertóku Vesturbakkann árið 1967 hafa þeir byggt um 160 landtökubæi á svæðinu þar sem nú búa um 700 þúsund gyðingar. Palestínumenn gera hinsvegar kröfu um að í tveggja ríkja lausninni svokölluðu verði Vesturbakkinn hluti af landi þeirra. Langstærsti hluti alþjóðasamfélagsins lítur á landtökubyggðirnar sem ólöglegar, þótt Ísraelar mótmæli því. Fjármálaráðherrann Bezael Smotrich, sem sjálfur býr á landtökusvæðunum, segir að á síðustu tólf mánuðum hafi rúmlega 18.500 ný hús verið byggð þar og að fleiri verði byggð á komandi árum. „Óvinir okkar reyna að meiða okkur og veikja, en við munum halda uppbyggingunni áfram á þessu landi,“ sagði ráðherrann á samfélagsmiðlum í gær.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Áhyggjur vegna byggingaráforma á Vesturbakkanum Bandaríkjamenn segjast hafa þungar áhyggjur af þróun mála á Vesturbakkanum eftir að í ljós kom að fyrirætlanir um að byggja 4.560 nýjar íbúðir á Vestubakkanum verða teknar fyrir af Yfirskipulagsráði Ísrael í næstu viku. 19. júní 2023 08:44 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Málið er fast“ Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira
Áhyggjur vegna byggingaráforma á Vesturbakkanum Bandaríkjamenn segjast hafa þungar áhyggjur af þróun mála á Vesturbakkanum eftir að í ljós kom að fyrirætlanir um að byggja 4.560 nýjar íbúðir á Vestubakkanum verða teknar fyrir af Yfirskipulagsráði Ísrael í næstu viku. 19. júní 2023 08:44