Meira en milljarður manna þjáist af offitu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. mars 2024 07:13 Offita er áhættuþáttur þegar kemur að fjölda sjúkdómum. AgenciaZero.Net/Jorge Padeiro Meira en milljarður manna út um allan heim þjáist af offitu og tíðnin meðal barna hefur fjórfaldast á síðustu 32 árum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar þar sem skoðað var hvernig BMI-stuðullinn í 190 ríkjum hefur breyst frá árinu 1990. Samkvæmt umfjöllun Guardian komu 1.500 vísindamenn að rannsókninni, sem var unnin af NCD Risk Factor Collaboration og Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Niðurstöður hennar voru birtar í Lancet en þær sýndu að tíðni offitu meðal fullorðinna hefur tvöfaldast og fjórfaldast meðal barna. Tíðni offitu meðal stúlkna jókst úr 1,7 prósent árið 1990 í 6,9 prósent árið 2022 og meðal drengja úr 2,1 prósent í 9,3 prósent. Hjá konum jókst hlutfallið úr 8,8 prósent í 18,5 prósent og hjá körlum úr 4,8 prósent í 14 prósent. Fólk er talið þjást af offitu þegar BMI stuðull þess er 30 eða hærri en hann er reiknaður út frá hæð og þyngd og gefinn upp í fjölda kílóa á fermetra. Á sama tíma og tíðni offitu jókst gríðarlega hefur þeim fækkað sem eru í undirþyngd. Samkvæmt rannsókninni búa 880 milljónir fullorðinna og 159 milljónir barna í heiminum við offitu. Hlutfallið er hæst í Tonga, Samoa og Nauru, þar sem það er 60 prósent. Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri WHO, segir það munu taka sameiginlegt átak stjórnvalda og samfélaga að ná markmiðum stofnunarinnar í baráttunni gegn offitu. Þá þurfi einkafyrirtæki í matvælaiðnaðinum einnig að koma að borðinu og draga verði þau til ábyrgðar vegna áhrifa vara þeirra. Hér má finna umfjöllun Guardian. Heilbrigðismál Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun Guardian komu 1.500 vísindamenn að rannsókninni, sem var unnin af NCD Risk Factor Collaboration og Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Niðurstöður hennar voru birtar í Lancet en þær sýndu að tíðni offitu meðal fullorðinna hefur tvöfaldast og fjórfaldast meðal barna. Tíðni offitu meðal stúlkna jókst úr 1,7 prósent árið 1990 í 6,9 prósent árið 2022 og meðal drengja úr 2,1 prósent í 9,3 prósent. Hjá konum jókst hlutfallið úr 8,8 prósent í 18,5 prósent og hjá körlum úr 4,8 prósent í 14 prósent. Fólk er talið þjást af offitu þegar BMI stuðull þess er 30 eða hærri en hann er reiknaður út frá hæð og þyngd og gefinn upp í fjölda kílóa á fermetra. Á sama tíma og tíðni offitu jókst gríðarlega hefur þeim fækkað sem eru í undirþyngd. Samkvæmt rannsókninni búa 880 milljónir fullorðinna og 159 milljónir barna í heiminum við offitu. Hlutfallið er hæst í Tonga, Samoa og Nauru, þar sem það er 60 prósent. Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri WHO, segir það munu taka sameiginlegt átak stjórnvalda og samfélaga að ná markmiðum stofnunarinnar í baráttunni gegn offitu. Þá þurfi einkafyrirtæki í matvælaiðnaðinum einnig að koma að borðinu og draga verði þau til ábyrgðar vegna áhrifa vara þeirra. Hér má finna umfjöllun Guardian.
Heilbrigðismál Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira