Swift ferðast nú bara með einni einkaþotu Bjarki Sigurðsson skrifar 8. febrúar 2024 14:29 Taylor Swift hefur fyrir löngu síðan stimplað sig inn sem ein besta söngkona heims. EPA/Allison Dinner Söngkonan Taylor Swift þarf nú að sætta sig við að hafa bara eina einkaþotu til afnota þegar hún ferðast um heiminn. Fjórtánfaldi Grammy-verðlaunahafinn seldi aðra þotu sína um síðustu mánaðamót. Swift hefur vakið mikla athygli í gegnum árin, ekki einungis fyrir tónlist sína, heldur einnig fyrir hversu mikið hún flýgur með einkaþotu. Til að mynda hefur verið stofnaður Twitter-aðgangur sem heldur utan um allar flugferðir sem vélar hennar fara í. Rétt er að taka fram að þrátt fyrir að Swift fljúgi mikið, þá eru fjölmargar stjörnur sem notfæra sér einkaþotur sínar mun meira, til að mynda leikarinn Jim Carrey, leikstjórinn og framleiðandinn George Lucas, raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Pitbull. Taylor Swift isn t even in the top 10 of the most jet emissions yet she s the only one being held responsible for killing the planet. This is how I know y all don t gaf. You just dislike her for no reason and this gives you one. pic.twitter.com/3Kvzjv7woW— caleb (@calebsmaughan) February 7, 2024 Swift hefur upp á síðkastið haft til afnota tvær einkaþotur, eina Dassault 900 og eina Daussault 7X. Helsti munurinn á vélunum er líklegast sá að 900 vélin er ögn minni, þar komast fyrir tólf farþegar. Í 7X-vélinni er aftur á móti pláss fyrir sextán farþega og er ætluð til lengri flugferða. Hér má sjá vélarnar tvær, að ofan er 7X-vélin og að neðan 900. Getty Nú hefur söngkonan selt Dassault 900-vélina, þá minni. Vélin, sem var áður skráð á félag í eigu Swift, er nú skráð á fyrirtæki í Missouri-ríki. Hún hafði verið eigandi vélarinnar síðan árið 2009, þegar hún var tvítug. Ekki er vitað hvað Swift fékk fyrir vélina en samkvæmt grein Business Insider kostar glæný vél 44 milljónir dollara, 6,1 milljarð króna. Tónlist Fréttir af flugi Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift kemur aðdáendum rækilega á óvart Söngkonan Taylor Swift tilkynnti í dag að hún hygðist gefa út fjögur glæný lög á miðnætti í tilefni af tónleikaferðalagi hennar, þar sem hún fylgir eftir plötunni „miðnætti“ (e. Midnight). 16. mars 2023 22:15 Fyrst til að vinna Grammy fyrir plötu ársins í fjórgang Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt þegar hún varð fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að vinna verðlaunin fyrir Plötu ársins í fjórða sinn. 5. febrúar 2024 07:48 Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. 6. desember 2023 13:20 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Swift hefur vakið mikla athygli í gegnum árin, ekki einungis fyrir tónlist sína, heldur einnig fyrir hversu mikið hún flýgur með einkaþotu. Til að mynda hefur verið stofnaður Twitter-aðgangur sem heldur utan um allar flugferðir sem vélar hennar fara í. Rétt er að taka fram að þrátt fyrir að Swift fljúgi mikið, þá eru fjölmargar stjörnur sem notfæra sér einkaþotur sínar mun meira, til að mynda leikarinn Jim Carrey, leikstjórinn og framleiðandinn George Lucas, raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Pitbull. Taylor Swift isn t even in the top 10 of the most jet emissions yet she s the only one being held responsible for killing the planet. This is how I know y all don t gaf. You just dislike her for no reason and this gives you one. pic.twitter.com/3Kvzjv7woW— caleb (@calebsmaughan) February 7, 2024 Swift hefur upp á síðkastið haft til afnota tvær einkaþotur, eina Dassault 900 og eina Daussault 7X. Helsti munurinn á vélunum er líklegast sá að 900 vélin er ögn minni, þar komast fyrir tólf farþegar. Í 7X-vélinni er aftur á móti pláss fyrir sextán farþega og er ætluð til lengri flugferða. Hér má sjá vélarnar tvær, að ofan er 7X-vélin og að neðan 900. Getty Nú hefur söngkonan selt Dassault 900-vélina, þá minni. Vélin, sem var áður skráð á félag í eigu Swift, er nú skráð á fyrirtæki í Missouri-ríki. Hún hafði verið eigandi vélarinnar síðan árið 2009, þegar hún var tvítug. Ekki er vitað hvað Swift fékk fyrir vélina en samkvæmt grein Business Insider kostar glæný vél 44 milljónir dollara, 6,1 milljarð króna.
Tónlist Fréttir af flugi Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift kemur aðdáendum rækilega á óvart Söngkonan Taylor Swift tilkynnti í dag að hún hygðist gefa út fjögur glæný lög á miðnætti í tilefni af tónleikaferðalagi hennar, þar sem hún fylgir eftir plötunni „miðnætti“ (e. Midnight). 16. mars 2023 22:15 Fyrst til að vinna Grammy fyrir plötu ársins í fjórgang Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt þegar hún varð fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að vinna verðlaunin fyrir Plötu ársins í fjórða sinn. 5. febrúar 2024 07:48 Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. 6. desember 2023 13:20 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Taylor Swift kemur aðdáendum rækilega á óvart Söngkonan Taylor Swift tilkynnti í dag að hún hygðist gefa út fjögur glæný lög á miðnætti í tilefni af tónleikaferðalagi hennar, þar sem hún fylgir eftir plötunni „miðnætti“ (e. Midnight). 16. mars 2023 22:15
Fyrst til að vinna Grammy fyrir plötu ársins í fjórgang Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt þegar hún varð fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að vinna verðlaunin fyrir Plötu ársins í fjórða sinn. 5. febrúar 2024 07:48
Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. 6. desember 2023 13:20