Swift ferðast nú bara með einni einkaþotu Bjarki Sigurðsson skrifar 8. febrúar 2024 14:29 Taylor Swift hefur fyrir löngu síðan stimplað sig inn sem ein besta söngkona heims. EPA/Allison Dinner Söngkonan Taylor Swift þarf nú að sætta sig við að hafa bara eina einkaþotu til afnota þegar hún ferðast um heiminn. Fjórtánfaldi Grammy-verðlaunahafinn seldi aðra þotu sína um síðustu mánaðamót. Swift hefur vakið mikla athygli í gegnum árin, ekki einungis fyrir tónlist sína, heldur einnig fyrir hversu mikið hún flýgur með einkaþotu. Til að mynda hefur verið stofnaður Twitter-aðgangur sem heldur utan um allar flugferðir sem vélar hennar fara í. Rétt er að taka fram að þrátt fyrir að Swift fljúgi mikið, þá eru fjölmargar stjörnur sem notfæra sér einkaþotur sínar mun meira, til að mynda leikarinn Jim Carrey, leikstjórinn og framleiðandinn George Lucas, raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Pitbull. Taylor Swift isn t even in the top 10 of the most jet emissions yet she s the only one being held responsible for killing the planet. This is how I know y all don t gaf. You just dislike her for no reason and this gives you one. pic.twitter.com/3Kvzjv7woW— caleb (@calebsmaughan) February 7, 2024 Swift hefur upp á síðkastið haft til afnota tvær einkaþotur, eina Dassault 900 og eina Daussault 7X. Helsti munurinn á vélunum er líklegast sá að 900 vélin er ögn minni, þar komast fyrir tólf farþegar. Í 7X-vélinni er aftur á móti pláss fyrir sextán farþega og er ætluð til lengri flugferða. Hér má sjá vélarnar tvær, að ofan er 7X-vélin og að neðan 900. Getty Nú hefur söngkonan selt Dassault 900-vélina, þá minni. Vélin, sem var áður skráð á félag í eigu Swift, er nú skráð á fyrirtæki í Missouri-ríki. Hún hafði verið eigandi vélarinnar síðan árið 2009, þegar hún var tvítug. Ekki er vitað hvað Swift fékk fyrir vélina en samkvæmt grein Business Insider kostar glæný vél 44 milljónir dollara, 6,1 milljarð króna. Tónlist Fréttir af flugi Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift kemur aðdáendum rækilega á óvart Söngkonan Taylor Swift tilkynnti í dag að hún hygðist gefa út fjögur glæný lög á miðnætti í tilefni af tónleikaferðalagi hennar, þar sem hún fylgir eftir plötunni „miðnætti“ (e. Midnight). 16. mars 2023 22:15 Fyrst til að vinna Grammy fyrir plötu ársins í fjórgang Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt þegar hún varð fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að vinna verðlaunin fyrir Plötu ársins í fjórða sinn. 5. febrúar 2024 07:48 Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. 6. desember 2023 13:20 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Swift hefur vakið mikla athygli í gegnum árin, ekki einungis fyrir tónlist sína, heldur einnig fyrir hversu mikið hún flýgur með einkaþotu. Til að mynda hefur verið stofnaður Twitter-aðgangur sem heldur utan um allar flugferðir sem vélar hennar fara í. Rétt er að taka fram að þrátt fyrir að Swift fljúgi mikið, þá eru fjölmargar stjörnur sem notfæra sér einkaþotur sínar mun meira, til að mynda leikarinn Jim Carrey, leikstjórinn og framleiðandinn George Lucas, raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Pitbull. Taylor Swift isn t even in the top 10 of the most jet emissions yet she s the only one being held responsible for killing the planet. This is how I know y all don t gaf. You just dislike her for no reason and this gives you one. pic.twitter.com/3Kvzjv7woW— caleb (@calebsmaughan) February 7, 2024 Swift hefur upp á síðkastið haft til afnota tvær einkaþotur, eina Dassault 900 og eina Daussault 7X. Helsti munurinn á vélunum er líklegast sá að 900 vélin er ögn minni, þar komast fyrir tólf farþegar. Í 7X-vélinni er aftur á móti pláss fyrir sextán farþega og er ætluð til lengri flugferða. Hér má sjá vélarnar tvær, að ofan er 7X-vélin og að neðan 900. Getty Nú hefur söngkonan selt Dassault 900-vélina, þá minni. Vélin, sem var áður skráð á félag í eigu Swift, er nú skráð á fyrirtæki í Missouri-ríki. Hún hafði verið eigandi vélarinnar síðan árið 2009, þegar hún var tvítug. Ekki er vitað hvað Swift fékk fyrir vélina en samkvæmt grein Business Insider kostar glæný vél 44 milljónir dollara, 6,1 milljarð króna.
Tónlist Fréttir af flugi Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift kemur aðdáendum rækilega á óvart Söngkonan Taylor Swift tilkynnti í dag að hún hygðist gefa út fjögur glæný lög á miðnætti í tilefni af tónleikaferðalagi hennar, þar sem hún fylgir eftir plötunni „miðnætti“ (e. Midnight). 16. mars 2023 22:15 Fyrst til að vinna Grammy fyrir plötu ársins í fjórgang Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt þegar hún varð fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að vinna verðlaunin fyrir Plötu ársins í fjórða sinn. 5. febrúar 2024 07:48 Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. 6. desember 2023 13:20 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Taylor Swift kemur aðdáendum rækilega á óvart Söngkonan Taylor Swift tilkynnti í dag að hún hygðist gefa út fjögur glæný lög á miðnætti í tilefni af tónleikaferðalagi hennar, þar sem hún fylgir eftir plötunni „miðnætti“ (e. Midnight). 16. mars 2023 22:15
Fyrst til að vinna Grammy fyrir plötu ársins í fjórgang Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt þegar hún varð fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að vinna verðlaunin fyrir Plötu ársins í fjórða sinn. 5. febrúar 2024 07:48
Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. 6. desember 2023 13:20