Framkvæmdir á nýrri landtengingu á Miðbakka hafin Atli Ísleifsson skrifar 29. janúar 2024 13:47 Áætluð verklok eru í maí næstkomandi. Faxaflóahafnir Framkvæmdir eru hafnar á nýrri landtengingu í Reykjavíkurhöfn þar sem lagnir úr dreifistöð rafmagns á Faxagarði verða lagðar að nýjum tengipunkti landtengingar á Miðbakka. Frá þessu segir í tilkynningu frá Faxaflóahöfnum sem stendur að framkvæmdunum. Fram kemur að áætluð verklok séu í maí 2024 og munu Faxaflóahafnir þá geta boðið upp á landtengingar fyrir skemmtiferðaskip bæði á Miðbakka sem og á Faxagarði. „Að framkvæmdum loknum verður jafnframt boðið upp á afhendingu á heitu vatni á Miðbakka sem gæti nýst til hitunar um borð í skemmtiferðaskipum sem og öðrum skipum meðan þau liggja við bakka. Samhliða nýrri landtengingu á Miðbakka verður annað mikilvægt skref stigið í átt að aukinni skilvirkni Faxaflóahafna, þar sem 3 afhendingastaðir rafmagns, heitt/kalt vatns verða settir upp á Austurbakka. Afhendingastaðirnir verða snjallvæddir að danskri fyrirmynd þar sem skip og bátar geta tengst rafmagni og vatni með sjálfafgreiðslu,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Sigurði Jökli Ólafssyni, markaðsstjóra Faxaflóahafna, að þetta sé gríðarlega mikilvægur áfangi fyrir Faxaflóahafnir þar sem verið sé að stíga stór skref í átt að grænni og skilvirkari höfnum. „það er sérlega ánægjulegt að það skuli vera hér í Gömlu höfninni okkar í hjarta höfuðborgarinnar“, segir Sigurður Jökull. Reykjavík Orkumál Orkuskipti Hafnarmál Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Faxaflóahöfnum sem stendur að framkvæmdunum. Fram kemur að áætluð verklok séu í maí 2024 og munu Faxaflóahafnir þá geta boðið upp á landtengingar fyrir skemmtiferðaskip bæði á Miðbakka sem og á Faxagarði. „Að framkvæmdum loknum verður jafnframt boðið upp á afhendingu á heitu vatni á Miðbakka sem gæti nýst til hitunar um borð í skemmtiferðaskipum sem og öðrum skipum meðan þau liggja við bakka. Samhliða nýrri landtengingu á Miðbakka verður annað mikilvægt skref stigið í átt að aukinni skilvirkni Faxaflóahafna, þar sem 3 afhendingastaðir rafmagns, heitt/kalt vatns verða settir upp á Austurbakka. Afhendingastaðirnir verða snjallvæddir að danskri fyrirmynd þar sem skip og bátar geta tengst rafmagni og vatni með sjálfafgreiðslu,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Sigurði Jökli Ólafssyni, markaðsstjóra Faxaflóahafna, að þetta sé gríðarlega mikilvægur áfangi fyrir Faxaflóahafnir þar sem verið sé að stíga stór skref í átt að grænni og skilvirkari höfnum. „það er sérlega ánægjulegt að það skuli vera hér í Gömlu höfninni okkar í hjarta höfuðborgarinnar“, segir Sigurður Jökull.
Reykjavík Orkumál Orkuskipti Hafnarmál Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Sjá meira