Börn geti ekki leikið sér nógu mikið úti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. janúar 2024 10:47 Barn að leik. Vísir/Vilhelm Börn og ungmenni í Bretlandi verða fyrir mikilli heilsufarsskerðingu þar sem þeim stendur ekki til boða að leika sér úti í sama mæli og áður í landinu. Hagsmunasamtök segja bresk stjórnvöld ekki horfa til mikilvægi þessa þegar kemur að skipulagsmálum. Þetta kemur fram í umfjöllun breska blaðsins Guardian. Þar segir að þingmenn á breska þinginu hafi óskað eftir tillögum að því hvernig bæta megi heilsufar barna í landinu. „Í samanburði við eldri kynslóðir, hefur líf barna breyst mikið, þau eru meira inni, meira einangruð og í meiri kyrrsetu. Allt vegna breytinga á umhverfinu úti fyrir,“ hefur Guardian eftir Alice Ferguson, talsmanni hagsmunasamtaka barna. Hún segir bresk stjórnvöld geta snúið við þessari þróun með því að gera götur landsins öruggari fyrir börn og íbúahverfi barnvænni. Þannig geti börn leikið sér úti í meira mæli líkt og áður. Of mikil áhersla hafi verið lögð á umferð bíla undanfarna áratugi í landinu og of lítil á útivistarsvæði. Þá er þess getið að í nágrannalöndum Bretlands, líkt og í Þýskalandi, Noregi og Svíþjóð, séu við lýði sérstök lög sem snúi að lýðheilsu barna og skipulagi borga. Þá hafi borgir líkt og Barcelona, Freiburg, Ghent, Pontevedra, Rotterdam og París stigið mikilvæg skref í átt að barnvænni framtíð. Bretland Börn og uppeldi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun breska blaðsins Guardian. Þar segir að þingmenn á breska þinginu hafi óskað eftir tillögum að því hvernig bæta megi heilsufar barna í landinu. „Í samanburði við eldri kynslóðir, hefur líf barna breyst mikið, þau eru meira inni, meira einangruð og í meiri kyrrsetu. Allt vegna breytinga á umhverfinu úti fyrir,“ hefur Guardian eftir Alice Ferguson, talsmanni hagsmunasamtaka barna. Hún segir bresk stjórnvöld geta snúið við þessari þróun með því að gera götur landsins öruggari fyrir börn og íbúahverfi barnvænni. Þannig geti börn leikið sér úti í meira mæli líkt og áður. Of mikil áhersla hafi verið lögð á umferð bíla undanfarna áratugi í landinu og of lítil á útivistarsvæði. Þá er þess getið að í nágrannalöndum Bretlands, líkt og í Þýskalandi, Noregi og Svíþjóð, séu við lýði sérstök lög sem snúi að lýðheilsu barna og skipulagi borga. Þá hafi borgir líkt og Barcelona, Freiburg, Ghent, Pontevedra, Rotterdam og París stigið mikilvæg skref í átt að barnvænni framtíð.
Bretland Börn og uppeldi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Sjá meira