Ekki hægt að hugsa lengra fram í tímann en klukkutíma í senn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. janúar 2024 14:04 Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. Vísir/Arnar Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf, útgerðarfélags í Grindavík, segir ekki hægt að hugsa lengra fram í tímann en eina klukkustund í senn. Hann segir starfsmenn sína merkilega bratta miðað við aðstæður. „Það er ekki hægt að sjá neitt fyrir í sjálfu sér. Við miðum bara við klukkutíma og klukkutíma. Við erum tilbúin í vinnslu en getum ekki sagt eitt né neitt annað í rauninni,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Hann segir að starfsmenn hafi unnið í Grindavík í síðustu viku. Fyrir eldgosið síðastliðinn sunnudag. „Þá ætluðum við nú að fara að gera eitthvað í þessari viku en þá bara gaus. Áætlanir sem menn gera endast yfirleitt ekki sólarhringinn.“ Pétur segir hús og tæki Vísis óskemmd. Helst hafi menn haft áhyggjur af frostskemmdum. Það sé lítið hægt að hugsa til framtíðar í ástandi líkt og þessu. „En við erum tilbúnir að byrja, það er allt óskemmt og klárt til að halda áfram vinnslu. En það þarf náttúrulega leyfi, aðstæður og öryggi til. Við vitum ekkert meira en aðrir í þessu, síðasta helgi náttúrulega breytti mjög miklu.“ Hefurðu eitthvað verið í sambandi við þitt starfsfólk? „Já já, svona eins og hægt er. En þetta gerist allt svo hratt. Eins og ég segi, við tökum þetta bara klukkutíma í senn.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Sjávarútvegur Mest lesið Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Sjá meira
„Það er ekki hægt að sjá neitt fyrir í sjálfu sér. Við miðum bara við klukkutíma og klukkutíma. Við erum tilbúin í vinnslu en getum ekki sagt eitt né neitt annað í rauninni,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Hann segir að starfsmenn hafi unnið í Grindavík í síðustu viku. Fyrir eldgosið síðastliðinn sunnudag. „Þá ætluðum við nú að fara að gera eitthvað í þessari viku en þá bara gaus. Áætlanir sem menn gera endast yfirleitt ekki sólarhringinn.“ Pétur segir hús og tæki Vísis óskemmd. Helst hafi menn haft áhyggjur af frostskemmdum. Það sé lítið hægt að hugsa til framtíðar í ástandi líkt og þessu. „En við erum tilbúnir að byrja, það er allt óskemmt og klárt til að halda áfram vinnslu. En það þarf náttúrulega leyfi, aðstæður og öryggi til. Við vitum ekkert meira en aðrir í þessu, síðasta helgi náttúrulega breytti mjög miklu.“ Hefurðu eitthvað verið í sambandi við þitt starfsfólk? „Já já, svona eins og hægt er. En þetta gerist allt svo hratt. Eins og ég segi, við tökum þetta bara klukkutíma í senn.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Sjávarútvegur Mest lesið Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent