Endurkomusigur Warriors og þreföld tvenna Jokic Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2024 09:31 Nikola Jokic náði þrennu númer 117 á ferlinum í nótt. Vísir/Getty Klay Thompson og Steph Curry voru mennirnir á bakvið endurkomu Golden State Warriors gegn Chicago Bulls í nótt. Nikola Jokic skellti í þrefalda tvennu í heimasigri Denver Nuggets. Golden State Warriors hafa ekki byrjað tímabilið í NBA-deildinni neitt frábærlega. Fyrir leikinn gegn Chicago Bulls í nótt var liðið með 17 sigra og 20 töp og lengi vel leit ekki út fyrir það það myndi breytast til betri vegar. Bulls var mun betra liðið í fyrri hálfleik og leiddi 75-62 í hálfleik. Í síðari hálfleik snerist taflið hins vegar við. Curry skoraði 15 af 27 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta og Warriors náðu frumkvæðinu. Þeir unnu að lokum 140-131 sigur þar sem endaði stigahæstur með 30 stig en Curry skoraði 27. Hjá Chicago var DeMar DeRozan frábær með 39 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Klay Thompson was SCORCHING from deep in the Warriors' win in Chicago 30 PTS7 3PM6 AST6 REB pic.twitter.com/I9TdsQdF4o— NBA (@NBA) January 13, 2024 Tobias Harris náði sínu hæsta stigaskori á tímabilinu þegar hann skoraði 37 stig í 112-93 sigri Philadelphia 76´ers gegn Sacramento Kings. Harris skoraði 14 stig í fyrsta leikhluta en þetta er hans hæsta stigaskor á ferlinum síðan hann setti 39 stig í desember 2018 þegar hann lék með Los Angeles Lakers. Victor Wembanyama skoraði 26 stig og tók 11 fráköst þegar San Antonio Spurs vann risasigur á Charlotte Hornets í uppgjöri tveggja af slakari liðum deildarinnar. Wembanyama var valinn fyrstur í nýliðavalinu í sumar og er búist við miklu af honum í framtíðinni. LaMelo Ball and Victor Wembanyama battled it out in San Antonio Wemby: 26 PTS, 11 REB, 2 BLK, WLaMelo: 28 PTS, 5 AST, 5 STL pic.twitter.com/AtZGkJFd1U— NBA (@NBA) January 13, 2024 Nikola Jokic skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf 14 stoðsendingar í sigri Denver Nuggets á New Orleans Pelicans. Meistararnir frá því í fyrra eru í þriðja sæti Vesturdeildarinnar en þetta var tólfta þrefalda tvenna Jokic á tímabilinu og tíunda þrenna hans gegn liði Pelicans á ferlinum. A true magician with the rock https://t.co/pLLULWhYbf pic.twitter.com/FodanyFKW6— NBA (@NBA) January 13, 2024 Úrslit NBA í nótt: Detroit Pistons - Houston Rockets 110-112Atlanta Hawks - Indiana Pacers 109-126Philadelphia 76´ers - Sacramento Kings 112-93San Antonio Spurs - Charlotte Hornets 135-99Minnesota Timberwolves - Portland Trail Blazers 116-93Memphis Grizzlies - Los Angeles Clippers 119-128Chicago Bulls - Golden State Warriors 131-140Miami Heat - Orlando Magic 99-96Utah Jazz - Toronto Raptors 145-113Denver Nuggets - New Orleans Pelicans 125-113 NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Golden State Warriors hafa ekki byrjað tímabilið í NBA-deildinni neitt frábærlega. Fyrir leikinn gegn Chicago Bulls í nótt var liðið með 17 sigra og 20 töp og lengi vel leit ekki út fyrir það það myndi breytast til betri vegar. Bulls var mun betra liðið í fyrri hálfleik og leiddi 75-62 í hálfleik. Í síðari hálfleik snerist taflið hins vegar við. Curry skoraði 15 af 27 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta og Warriors náðu frumkvæðinu. Þeir unnu að lokum 140-131 sigur þar sem endaði stigahæstur með 30 stig en Curry skoraði 27. Hjá Chicago var DeMar DeRozan frábær með 39 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Klay Thompson was SCORCHING from deep in the Warriors' win in Chicago 30 PTS7 3PM6 AST6 REB pic.twitter.com/I9TdsQdF4o— NBA (@NBA) January 13, 2024 Tobias Harris náði sínu hæsta stigaskori á tímabilinu þegar hann skoraði 37 stig í 112-93 sigri Philadelphia 76´ers gegn Sacramento Kings. Harris skoraði 14 stig í fyrsta leikhluta en þetta er hans hæsta stigaskor á ferlinum síðan hann setti 39 stig í desember 2018 þegar hann lék með Los Angeles Lakers. Victor Wembanyama skoraði 26 stig og tók 11 fráköst þegar San Antonio Spurs vann risasigur á Charlotte Hornets í uppgjöri tveggja af slakari liðum deildarinnar. Wembanyama var valinn fyrstur í nýliðavalinu í sumar og er búist við miklu af honum í framtíðinni. LaMelo Ball and Victor Wembanyama battled it out in San Antonio Wemby: 26 PTS, 11 REB, 2 BLK, WLaMelo: 28 PTS, 5 AST, 5 STL pic.twitter.com/AtZGkJFd1U— NBA (@NBA) January 13, 2024 Nikola Jokic skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf 14 stoðsendingar í sigri Denver Nuggets á New Orleans Pelicans. Meistararnir frá því í fyrra eru í þriðja sæti Vesturdeildarinnar en þetta var tólfta þrefalda tvenna Jokic á tímabilinu og tíunda þrenna hans gegn liði Pelicans á ferlinum. A true magician with the rock https://t.co/pLLULWhYbf pic.twitter.com/FodanyFKW6— NBA (@NBA) January 13, 2024 Úrslit NBA í nótt: Detroit Pistons - Houston Rockets 110-112Atlanta Hawks - Indiana Pacers 109-126Philadelphia 76´ers - Sacramento Kings 112-93San Antonio Spurs - Charlotte Hornets 135-99Minnesota Timberwolves - Portland Trail Blazers 116-93Memphis Grizzlies - Los Angeles Clippers 119-128Chicago Bulls - Golden State Warriors 131-140Miami Heat - Orlando Magic 99-96Utah Jazz - Toronto Raptors 145-113Denver Nuggets - New Orleans Pelicans 125-113
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira