Endurkomusigur Warriors og þreföld tvenna Jokic Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2024 09:31 Nikola Jokic náði þrennu númer 117 á ferlinum í nótt. Vísir/Getty Klay Thompson og Steph Curry voru mennirnir á bakvið endurkomu Golden State Warriors gegn Chicago Bulls í nótt. Nikola Jokic skellti í þrefalda tvennu í heimasigri Denver Nuggets. Golden State Warriors hafa ekki byrjað tímabilið í NBA-deildinni neitt frábærlega. Fyrir leikinn gegn Chicago Bulls í nótt var liðið með 17 sigra og 20 töp og lengi vel leit ekki út fyrir það það myndi breytast til betri vegar. Bulls var mun betra liðið í fyrri hálfleik og leiddi 75-62 í hálfleik. Í síðari hálfleik snerist taflið hins vegar við. Curry skoraði 15 af 27 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta og Warriors náðu frumkvæðinu. Þeir unnu að lokum 140-131 sigur þar sem endaði stigahæstur með 30 stig en Curry skoraði 27. Hjá Chicago var DeMar DeRozan frábær með 39 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Klay Thompson was SCORCHING from deep in the Warriors' win in Chicago 30 PTS7 3PM6 AST6 REB pic.twitter.com/I9TdsQdF4o— NBA (@NBA) January 13, 2024 Tobias Harris náði sínu hæsta stigaskori á tímabilinu þegar hann skoraði 37 stig í 112-93 sigri Philadelphia 76´ers gegn Sacramento Kings. Harris skoraði 14 stig í fyrsta leikhluta en þetta er hans hæsta stigaskor á ferlinum síðan hann setti 39 stig í desember 2018 þegar hann lék með Los Angeles Lakers. Victor Wembanyama skoraði 26 stig og tók 11 fráköst þegar San Antonio Spurs vann risasigur á Charlotte Hornets í uppgjöri tveggja af slakari liðum deildarinnar. Wembanyama var valinn fyrstur í nýliðavalinu í sumar og er búist við miklu af honum í framtíðinni. LaMelo Ball and Victor Wembanyama battled it out in San Antonio Wemby: 26 PTS, 11 REB, 2 BLK, WLaMelo: 28 PTS, 5 AST, 5 STL pic.twitter.com/AtZGkJFd1U— NBA (@NBA) January 13, 2024 Nikola Jokic skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf 14 stoðsendingar í sigri Denver Nuggets á New Orleans Pelicans. Meistararnir frá því í fyrra eru í þriðja sæti Vesturdeildarinnar en þetta var tólfta þrefalda tvenna Jokic á tímabilinu og tíunda þrenna hans gegn liði Pelicans á ferlinum. A true magician with the rock https://t.co/pLLULWhYbf pic.twitter.com/FodanyFKW6— NBA (@NBA) January 13, 2024 Úrslit NBA í nótt: Detroit Pistons - Houston Rockets 110-112Atlanta Hawks - Indiana Pacers 109-126Philadelphia 76´ers - Sacramento Kings 112-93San Antonio Spurs - Charlotte Hornets 135-99Minnesota Timberwolves - Portland Trail Blazers 116-93Memphis Grizzlies - Los Angeles Clippers 119-128Chicago Bulls - Golden State Warriors 131-140Miami Heat - Orlando Magic 99-96Utah Jazz - Toronto Raptors 145-113Denver Nuggets - New Orleans Pelicans 125-113 NBA Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira
Golden State Warriors hafa ekki byrjað tímabilið í NBA-deildinni neitt frábærlega. Fyrir leikinn gegn Chicago Bulls í nótt var liðið með 17 sigra og 20 töp og lengi vel leit ekki út fyrir það það myndi breytast til betri vegar. Bulls var mun betra liðið í fyrri hálfleik og leiddi 75-62 í hálfleik. Í síðari hálfleik snerist taflið hins vegar við. Curry skoraði 15 af 27 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta og Warriors náðu frumkvæðinu. Þeir unnu að lokum 140-131 sigur þar sem endaði stigahæstur með 30 stig en Curry skoraði 27. Hjá Chicago var DeMar DeRozan frábær með 39 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Klay Thompson was SCORCHING from deep in the Warriors' win in Chicago 30 PTS7 3PM6 AST6 REB pic.twitter.com/I9TdsQdF4o— NBA (@NBA) January 13, 2024 Tobias Harris náði sínu hæsta stigaskori á tímabilinu þegar hann skoraði 37 stig í 112-93 sigri Philadelphia 76´ers gegn Sacramento Kings. Harris skoraði 14 stig í fyrsta leikhluta en þetta er hans hæsta stigaskor á ferlinum síðan hann setti 39 stig í desember 2018 þegar hann lék með Los Angeles Lakers. Victor Wembanyama skoraði 26 stig og tók 11 fráköst þegar San Antonio Spurs vann risasigur á Charlotte Hornets í uppgjöri tveggja af slakari liðum deildarinnar. Wembanyama var valinn fyrstur í nýliðavalinu í sumar og er búist við miklu af honum í framtíðinni. LaMelo Ball and Victor Wembanyama battled it out in San Antonio Wemby: 26 PTS, 11 REB, 2 BLK, WLaMelo: 28 PTS, 5 AST, 5 STL pic.twitter.com/AtZGkJFd1U— NBA (@NBA) January 13, 2024 Nikola Jokic skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf 14 stoðsendingar í sigri Denver Nuggets á New Orleans Pelicans. Meistararnir frá því í fyrra eru í þriðja sæti Vesturdeildarinnar en þetta var tólfta þrefalda tvenna Jokic á tímabilinu og tíunda þrenna hans gegn liði Pelicans á ferlinum. A true magician with the rock https://t.co/pLLULWhYbf pic.twitter.com/FodanyFKW6— NBA (@NBA) January 13, 2024 Úrslit NBA í nótt: Detroit Pistons - Houston Rockets 110-112Atlanta Hawks - Indiana Pacers 109-126Philadelphia 76´ers - Sacramento Kings 112-93San Antonio Spurs - Charlotte Hornets 135-99Minnesota Timberwolves - Portland Trail Blazers 116-93Memphis Grizzlies - Los Angeles Clippers 119-128Chicago Bulls - Golden State Warriors 131-140Miami Heat - Orlando Magic 99-96Utah Jazz - Toronto Raptors 145-113Denver Nuggets - New Orleans Pelicans 125-113
NBA Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira