Hvílir sig á samfélagsmiðlum og sjálfsfróun Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. janúar 2024 15:24 Nökkvi Fjalar ætlar sér stóra hluti á árinu 2024. HI beauty Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að taka sér níutíu daga hlé frá samfélagsmiðlum og sjálfsfróun. Hann ætlar að vakna snemma, borða hollt og leggja allt sitt í vinnuna. Þetta kemur fram í færslu Nökkva Fjalars á Instagram. Þar segist hann leggja í breytingarnar til að geta einbeitt sér að áhrifavaldafyrirtækinu sínu Lydiu. Nökkvi hefur undanfarin ár verið búsettur í London. Þar var hann þar til í vor hluti af fyrirtækinu Swipe Media en seldi hlut sinn til sameigenda. Við tók uppbygging Lydiu sem hann ætlar að helga næstu þrjá mánuði. View this post on Instagram A post shared by Nikki Orrason (@nokkvifjalar) Nökkvi varð einhleypur á liðnu ári eftir að upp úr slitnaði í sambandi hans og Emblu Wigum förðunarfræðings. Í færslunni á Instagram telur Nökkvi upp breytingarnar sem verða á næstu níutíu dögum. Hann ætlar að hverfa af samfélagsmiðlum, vakna fyrir klukkan fimm, stunda líkamsrækt sex sinnum í viku, borða hollan mat, fasta þrisvar í viku og þá verður engin sjálfsfróun á dagskrá. Hann ætlar að lesa eða hlusta á 24 bækur á þessum tíma, taka inn vítamínin sín og gefa allt í fyrirtækið sitt. „Lífið verður aldrei samt ef þú hverfur í níutíu daga. Sjáumst aftur eftir níutíu daga,“ segir Nökkvi Fjalar. Íslendingar erlendis Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Nökkvi Fjalar og Embla hvort í sína áttina Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason og Embla Gabríela Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna eru farin hvort í sína áttina. Parið byrjaði saman vorið 2022. 20. október 2023 11:51 Nökkvi fylgir hjartanu og yfirgefur Swipe Nökkvi Fjalar Orrason hefur sagt skilið við fyrirtækið Swipe. Meðeigendur Nökkva taka við keflinu en sjálfur ætlar hann að einbeita sér að nýju félagi sem útbýr hugbúnað fyrir áhrifavalda. 18. mars 2023 17:52 Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fleiri fréttir Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu Nökkva Fjalars á Instagram. Þar segist hann leggja í breytingarnar til að geta einbeitt sér að áhrifavaldafyrirtækinu sínu Lydiu. Nökkvi hefur undanfarin ár verið búsettur í London. Þar var hann þar til í vor hluti af fyrirtækinu Swipe Media en seldi hlut sinn til sameigenda. Við tók uppbygging Lydiu sem hann ætlar að helga næstu þrjá mánuði. View this post on Instagram A post shared by Nikki Orrason (@nokkvifjalar) Nökkvi varð einhleypur á liðnu ári eftir að upp úr slitnaði í sambandi hans og Emblu Wigum förðunarfræðings. Í færslunni á Instagram telur Nökkvi upp breytingarnar sem verða á næstu níutíu dögum. Hann ætlar að hverfa af samfélagsmiðlum, vakna fyrir klukkan fimm, stunda líkamsrækt sex sinnum í viku, borða hollan mat, fasta þrisvar í viku og þá verður engin sjálfsfróun á dagskrá. Hann ætlar að lesa eða hlusta á 24 bækur á þessum tíma, taka inn vítamínin sín og gefa allt í fyrirtækið sitt. „Lífið verður aldrei samt ef þú hverfur í níutíu daga. Sjáumst aftur eftir níutíu daga,“ segir Nökkvi Fjalar.
Íslendingar erlendis Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Nökkvi Fjalar og Embla hvort í sína áttina Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason og Embla Gabríela Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna eru farin hvort í sína áttina. Parið byrjaði saman vorið 2022. 20. október 2023 11:51 Nökkvi fylgir hjartanu og yfirgefur Swipe Nökkvi Fjalar Orrason hefur sagt skilið við fyrirtækið Swipe. Meðeigendur Nökkva taka við keflinu en sjálfur ætlar hann að einbeita sér að nýju félagi sem útbýr hugbúnað fyrir áhrifavalda. 18. mars 2023 17:52 Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fleiri fréttir Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Sjá meira
Nökkvi Fjalar og Embla hvort í sína áttina Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason og Embla Gabríela Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna eru farin hvort í sína áttina. Parið byrjaði saman vorið 2022. 20. október 2023 11:51
Nökkvi fylgir hjartanu og yfirgefur Swipe Nökkvi Fjalar Orrason hefur sagt skilið við fyrirtækið Swipe. Meðeigendur Nökkva taka við keflinu en sjálfur ætlar hann að einbeita sér að nýju félagi sem útbýr hugbúnað fyrir áhrifavalda. 18. mars 2023 17:52