Þýskur sirkus engin fyrirstaða fyrir Rúrik Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. janúar 2024 14:09 Rúrik með verðlaunagripinn fyrir frammistöðu sína. Christian Oberfuchshuber Rúrik Gíslason, fyrrverandi knattspyrnumaður og meðlimur strákabandsins Ice-Guys, stóð uppi sem sigurvegari í fyrstu þáttaröð þýska raunveruleikaþáttarins, Stars in der Manege, í gærkvöldi. Þættirnir gerast í sirkus. Greint er frá árangri Rúriks í þýskum miðlum. Rúrik deildi myndskeiðum frá úrslitakvöldinu á Instagram-reikningi sínum. Þar má meðal annars sjá hann bera loftfimleikamann á höfði sér. „Rúrik rokkaði,“ skrifaði þýski þáttastjórnandinn Christian Oberfuchshuber og deildi myndum af sér með Rúrik sem heldur á stærðarinnar verðlaunagrip með sirkustjaldi. View this post on Instagram A post shared by Christian Oberfuchshuber (@oberfuchshuber) View this post on Instagram A post shared by Sundance Communications GmbH (@sundanceexclusiveartists) Í byrjun desember handarbraut Rúrik sig á æfingu fyrir þáttinn. Hann birti myndband á Instagram-hringrás sinni þar sem má sjá hvernig handarbrotið atvikaðist. Þar liggur Rúrik á gólfinu með aðra hönd fyrir aftan bak beygða í níutíu gráður. Síðan lyftir hann loftfimleikamanni með höndinni áður en hún brotnar. Hér að neðan má sjá myndbandið. Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma þar sem það heyrist vel þegar beinið brotnar. Í maí árið 2021 sigraði hann í þýska dansþættinum Let's Dance ásamt atvinnudansaranum, Renötu Lusin. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Þýskaland Raunveruleikaþættir Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Frægir fundu ástina 2023 Það er ekkert betra en að finna ástina. Út á það gengur lífsins hamingja hjá ansi mörgum þó sumum finnist fínt að vera einir. 23. desember 2023 10:01 Rúrik nældi sér í suðræna Sóleyju Fyrirsætan og knattspyrnukappinn fyrrverandi Rúrik Gíslason og Sóley Birna Horcajada Guðmundsdóttir eru nýtt par. Þetta hefur Vísir eftir heimildum sínum. 21. apríl 2023 11:13 Rúrik var syngjandi górilla í Þýskalandi Rúrik Gíslason tók nýlega þátt í þýsku útgáfunni af þáttunum The Masked Singer. Á Instagram-síðu sinni segist hann vera þakklátur fyrir reynsluna sem hann öðlaðist í keppninni. 26. apríl 2022 00:06 Jói Ásbjörns og faðir Rúriks í salnum í kvöld: „Hausinn á mér er fullur af upplýsingum“ Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, tekur þátt í úrslitaþættinum í þýsku útgáfunni af Allir geta dansað, Let´s Dance. 28. maí 2021 11:31 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Sjá meira
Rúrik deildi myndskeiðum frá úrslitakvöldinu á Instagram-reikningi sínum. Þar má meðal annars sjá hann bera loftfimleikamann á höfði sér. „Rúrik rokkaði,“ skrifaði þýski þáttastjórnandinn Christian Oberfuchshuber og deildi myndum af sér með Rúrik sem heldur á stærðarinnar verðlaunagrip með sirkustjaldi. View this post on Instagram A post shared by Christian Oberfuchshuber (@oberfuchshuber) View this post on Instagram A post shared by Sundance Communications GmbH (@sundanceexclusiveartists) Í byrjun desember handarbraut Rúrik sig á æfingu fyrir þáttinn. Hann birti myndband á Instagram-hringrás sinni þar sem má sjá hvernig handarbrotið atvikaðist. Þar liggur Rúrik á gólfinu með aðra hönd fyrir aftan bak beygða í níutíu gráður. Síðan lyftir hann loftfimleikamanni með höndinni áður en hún brotnar. Hér að neðan má sjá myndbandið. Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma þar sem það heyrist vel þegar beinið brotnar. Í maí árið 2021 sigraði hann í þýska dansþættinum Let's Dance ásamt atvinnudansaranum, Renötu Lusin. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)
Þýskaland Raunveruleikaþættir Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Frægir fundu ástina 2023 Það er ekkert betra en að finna ástina. Út á það gengur lífsins hamingja hjá ansi mörgum þó sumum finnist fínt að vera einir. 23. desember 2023 10:01 Rúrik nældi sér í suðræna Sóleyju Fyrirsætan og knattspyrnukappinn fyrrverandi Rúrik Gíslason og Sóley Birna Horcajada Guðmundsdóttir eru nýtt par. Þetta hefur Vísir eftir heimildum sínum. 21. apríl 2023 11:13 Rúrik var syngjandi górilla í Þýskalandi Rúrik Gíslason tók nýlega þátt í þýsku útgáfunni af þáttunum The Masked Singer. Á Instagram-síðu sinni segist hann vera þakklátur fyrir reynsluna sem hann öðlaðist í keppninni. 26. apríl 2022 00:06 Jói Ásbjörns og faðir Rúriks í salnum í kvöld: „Hausinn á mér er fullur af upplýsingum“ Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, tekur þátt í úrslitaþættinum í þýsku útgáfunni af Allir geta dansað, Let´s Dance. 28. maí 2021 11:31 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Sjá meira
Frægir fundu ástina 2023 Það er ekkert betra en að finna ástina. Út á það gengur lífsins hamingja hjá ansi mörgum þó sumum finnist fínt að vera einir. 23. desember 2023 10:01
Rúrik nældi sér í suðræna Sóleyju Fyrirsætan og knattspyrnukappinn fyrrverandi Rúrik Gíslason og Sóley Birna Horcajada Guðmundsdóttir eru nýtt par. Þetta hefur Vísir eftir heimildum sínum. 21. apríl 2023 11:13
Rúrik var syngjandi górilla í Þýskalandi Rúrik Gíslason tók nýlega þátt í þýsku útgáfunni af þáttunum The Masked Singer. Á Instagram-síðu sinni segist hann vera þakklátur fyrir reynsluna sem hann öðlaðist í keppninni. 26. apríl 2022 00:06
Jói Ásbjörns og faðir Rúriks í salnum í kvöld: „Hausinn á mér er fullur af upplýsingum“ Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, tekur þátt í úrslitaþættinum í þýsku útgáfunni af Allir geta dansað, Let´s Dance. 28. maí 2021 11:31