Herbert skuldlaus og fullur af þakklæti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. desember 2023 17:55 Herbert stendur á tímamótum á síðasta degi ársins 2023. Aðsend Herbert Guðmundsson tónlistarmaður fagnar því á síðasta degi ársins að verða orðinn skuldlaus. Herbert er nýorðinn sjötugur og því sannkallað tímamót ár hjá söngvaranum. Herbert greinir frá því á Facebook-síðu sinni að enga ógreidda reikninga sé að finna í heimabankanum. Engin lán. Herbert varð gjaldþrota í nóvember 2014 og ræddi þann erfiða kafla í lífi sínu í samtali við Vísi. Gjaldþrotið var upp á 128 milljónir króna en rúmlega einn þriðji fékkst greiddur upp í kröfur. Við það tilefni sagðist Herbert orðinn endanlega frjáls. Hann hefði farið fram á gjaldþrotaskiptin vegna tíu milljóna króna kröfu frá húsfélaginu að Prestbakka 11-21 sem var tilkomin vegna þakviðgerða á ráðhúsalengjunni árið 2005. Herbert hafði áður gert við þak sitt og vildi ekki taka þátt í sameiginlegri viðgerð allra húsanna með nýuppgert eigið þak. Málaferli hófust sem Herbert tapaði að lokum. Í dag er hann sigurvegari. Skuldlaus í lok árs. „Elska að sjá svona í heimabankanum á áramótum. Óendanlega þakklátur. Gefur kyrrð og frið sem er ofar öllum skilningi.“ Annars er mikið á döfinni hjá Herberti sem hefur boðað til stórafmælistónleika, sem bera nafnið Flakkað um Ferilinn og munu fara fram í Háskólabíói þann 8. mars næstkomandi. Miðasala er þegar hafin. Gjaldþrot Tónlist Áramót Tímamót Tengdar fréttir 128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15. maí 2015 09:45 Herbert Guðmundsson á leið í gjaldþrot „Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi. 17. nóvember 2014 10:30 Folar fagna stórafmæli Gísli Örn Garðarsson leikari og Herbert Guðmundsson tónlistarmaður standa á tímamótum í dag. Þeir fagna stórafmæli sínu hvor með sínum hætti. Annar í Brasilíu en hinn með nýbakaðri tebollu og því að gera það sem hann gerir best - að skemmta fólki. 15. desember 2023 15:36 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Herbert greinir frá því á Facebook-síðu sinni að enga ógreidda reikninga sé að finna í heimabankanum. Engin lán. Herbert varð gjaldþrota í nóvember 2014 og ræddi þann erfiða kafla í lífi sínu í samtali við Vísi. Gjaldþrotið var upp á 128 milljónir króna en rúmlega einn þriðji fékkst greiddur upp í kröfur. Við það tilefni sagðist Herbert orðinn endanlega frjáls. Hann hefði farið fram á gjaldþrotaskiptin vegna tíu milljóna króna kröfu frá húsfélaginu að Prestbakka 11-21 sem var tilkomin vegna þakviðgerða á ráðhúsalengjunni árið 2005. Herbert hafði áður gert við þak sitt og vildi ekki taka þátt í sameiginlegri viðgerð allra húsanna með nýuppgert eigið þak. Málaferli hófust sem Herbert tapaði að lokum. Í dag er hann sigurvegari. Skuldlaus í lok árs. „Elska að sjá svona í heimabankanum á áramótum. Óendanlega þakklátur. Gefur kyrrð og frið sem er ofar öllum skilningi.“ Annars er mikið á döfinni hjá Herberti sem hefur boðað til stórafmælistónleika, sem bera nafnið Flakkað um Ferilinn og munu fara fram í Háskólabíói þann 8. mars næstkomandi. Miðasala er þegar hafin.
Gjaldþrot Tónlist Áramót Tímamót Tengdar fréttir 128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15. maí 2015 09:45 Herbert Guðmundsson á leið í gjaldþrot „Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi. 17. nóvember 2014 10:30 Folar fagna stórafmæli Gísli Örn Garðarsson leikari og Herbert Guðmundsson tónlistarmaður standa á tímamótum í dag. Þeir fagna stórafmæli sínu hvor með sínum hætti. Annar í Brasilíu en hinn með nýbakaðri tebollu og því að gera það sem hann gerir best - að skemmta fólki. 15. desember 2023 15:36 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15. maí 2015 09:45
Herbert Guðmundsson á leið í gjaldþrot „Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi. 17. nóvember 2014 10:30
Folar fagna stórafmæli Gísli Örn Garðarsson leikari og Herbert Guðmundsson tónlistarmaður standa á tímamótum í dag. Þeir fagna stórafmæli sínu hvor með sínum hætti. Annar í Brasilíu en hinn með nýbakaðri tebollu og því að gera það sem hann gerir best - að skemmta fólki. 15. desember 2023 15:36