Segir aukinn þunga munu færast í árásir á Gasa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 20:29 Netanjahú (fyrir miðju) heimsótti ísraelska hermenn á norðurhluta Gasa í dag. Avi Ohayon/AP Forsætisráðherra Ísraels hefur heitið því að ríkið muni ganga enn harðar fram í baráttu sinni við Hamas-samtökin og árásum á Palestínu á næstu dögum. Breska ríkisútvarpið hefur þetta eftir Benajmín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels. Hann hafi sagt meðlimum í flokki sínum frá heimsókn sinni á Gasaströndina í morgun. Þá á hann að hafa sagt að hernaðaðaraðgerðum Ísraels á Gasa væri „langt frá því lokið“. Í gær sagði Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann teldi Ísrael eiga að draga úr þunga árása sinna á Gasa. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum Hamas á Gasa hafa yfir 20 þúsund manns verið drepnir í árásum Ísraelsmanna á Gasa, stór hluti þeirra börn. Greint hefur verið frá því að minnst sjötíu hafi látist í loftárásum á Al-Maghazi flóttamannabúðirnar á Gasa í gær, aðfangadagskvöld. Árásum hvergi nærri lokið Netanjahú hefur áður látið sambærileg ummæli falla, og heitið því að Hamas-liðum verði útrýmt í eitt skipti fyrir öll, og þeim rúmlega 130 gíslum sem þeir tóku í árásum á Ísrael snemma í október verði komið heilu og höldnu til síns heima. Í dag á hann að hafa upplýst samflokksmenn sína í Likud-flokknum um að stríðinu væri hvergi nærri lokið. Hermenn sem hann hafi hitt á Gasa hafi beðið hann um að halda stríðsrekstrinum áfram. „Við munum ekki hætta. Við munum berjast áfram og gefa í átökin á næstu dögum. Þetta verður löng barátta sem er ekki nálægt því að vera lokið,“ er haft eftir Netanjahú. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Breska ríkisútvarpið hefur þetta eftir Benajmín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels. Hann hafi sagt meðlimum í flokki sínum frá heimsókn sinni á Gasaströndina í morgun. Þá á hann að hafa sagt að hernaðaðaraðgerðum Ísraels á Gasa væri „langt frá því lokið“. Í gær sagði Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann teldi Ísrael eiga að draga úr þunga árása sinna á Gasa. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum Hamas á Gasa hafa yfir 20 þúsund manns verið drepnir í árásum Ísraelsmanna á Gasa, stór hluti þeirra börn. Greint hefur verið frá því að minnst sjötíu hafi látist í loftárásum á Al-Maghazi flóttamannabúðirnar á Gasa í gær, aðfangadagskvöld. Árásum hvergi nærri lokið Netanjahú hefur áður látið sambærileg ummæli falla, og heitið því að Hamas-liðum verði útrýmt í eitt skipti fyrir öll, og þeim rúmlega 130 gíslum sem þeir tóku í árásum á Ísrael snemma í október verði komið heilu og höldnu til síns heima. Í dag á hann að hafa upplýst samflokksmenn sína í Likud-flokknum um að stríðinu væri hvergi nærri lokið. Hermenn sem hann hafi hitt á Gasa hafi beðið hann um að halda stríðsrekstrinum áfram. „Við munum ekki hætta. Við munum berjast áfram og gefa í átökin á næstu dögum. Þetta verður löng barátta sem er ekki nálægt því að vera lokið,“ er haft eftir Netanjahú.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira