Leggur til að MLS kaupi næstefstu deild svo lið geti fallið Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 16:01 Alexi Lalas er einn fremsti talsmaður bandarísks fótbolta MLS knattspyrnudeildin í Bandaríkjunum er ólík flestum öðrum deildum að því leytinu til að hún er eina atvinnumannadeild heims sem ekki er hægt að falla úr. Engin efsta deild nokkurar íþróttar í Bandaríkjunum og Kanada notast við kerfi þar sem lið geta fallið. Lagskipting er þó á deildum knattspyrnunnar í Bandaríkjunum. USL deildin er næstefsta deild (e. Division II) á eftir MLS deildinni (e. Division I). Liðin standa öll sjálfstæð, ólíkt t.d. G-League og Minor League þar sem venslalið félaganna leika. En lið geta samt ekki fallið eða farið upp um deild, eina leiðin fyrir þau að mætast er ef lið úr 1. og 2. deild dragast saman í bikarkeppni. MLS deildin hefur lagt af stað í metnaðarfullt verkefni undanfarin ár og sýnt að hún vilji keppa við stærstu deildir heims um leikmenn og áhorfendur. Alexi Lalas, einn besti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna, hefur sagt áður að besta leiðin til þess sé að breyta fyrirkomulagi deildarinnar og gera hana þannig samkeppnishæfa. Hann lagði svo til á X-síðu sinni að MLS myndi kaupa USL deildina. Or MLS could just buy USL. Might end up being quicker, easier, and/or cheaper. MLS instantly gets the expanded footprint and existing infrastructure leading up to 2026. MLS also gets the rare win of playing the role of uniter rather than destroyer. One big tent, one direction. https://t.co/UBd4lV09Oi— Alexi Lalas (@AlexiLalas) December 22, 2023 Rökin fyrir því kerfi sem tíðkast á flestum stöðum heims, þar sem lið geta fallið niður um deild og unnið sig upp um deild, eru þau að hægt sé að losna við slakari lið og metnaðarlausa eigendur á sama tíma og þeim er hleypt upp sem gera vel í næstefstu deild. MLS deildin hefur þegar kynnt áform sín að stækka deildina árið 2025 og gera hana að 30 liða keppni. Strax hafa orðrómar svo farið á flug að stækka eigi enn frekar í 36 lið. Mikill áhugi er meðal fjárfesta að stofna lið í Phoenix og Las Vegas. Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Engin efsta deild nokkurar íþróttar í Bandaríkjunum og Kanada notast við kerfi þar sem lið geta fallið. Lagskipting er þó á deildum knattspyrnunnar í Bandaríkjunum. USL deildin er næstefsta deild (e. Division II) á eftir MLS deildinni (e. Division I). Liðin standa öll sjálfstæð, ólíkt t.d. G-League og Minor League þar sem venslalið félaganna leika. En lið geta samt ekki fallið eða farið upp um deild, eina leiðin fyrir þau að mætast er ef lið úr 1. og 2. deild dragast saman í bikarkeppni. MLS deildin hefur lagt af stað í metnaðarfullt verkefni undanfarin ár og sýnt að hún vilji keppa við stærstu deildir heims um leikmenn og áhorfendur. Alexi Lalas, einn besti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna, hefur sagt áður að besta leiðin til þess sé að breyta fyrirkomulagi deildarinnar og gera hana þannig samkeppnishæfa. Hann lagði svo til á X-síðu sinni að MLS myndi kaupa USL deildina. Or MLS could just buy USL. Might end up being quicker, easier, and/or cheaper. MLS instantly gets the expanded footprint and existing infrastructure leading up to 2026. MLS also gets the rare win of playing the role of uniter rather than destroyer. One big tent, one direction. https://t.co/UBd4lV09Oi— Alexi Lalas (@AlexiLalas) December 22, 2023 Rökin fyrir því kerfi sem tíðkast á flestum stöðum heims, þar sem lið geta fallið niður um deild og unnið sig upp um deild, eru þau að hægt sé að losna við slakari lið og metnaðarlausa eigendur á sama tíma og þeim er hleypt upp sem gera vel í næstefstu deild. MLS deildin hefur þegar kynnt áform sín að stækka deildina árið 2025 og gera hana að 30 liða keppni. Strax hafa orðrómar svo farið á flug að stækka eigi enn frekar í 36 lið. Mikill áhugi er meðal fjárfesta að stofna lið í Phoenix og Las Vegas.
Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira