„Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2025 23:33 Er þetta flugvél? Er þetta Ofurmaðurinn? Nei þetta er Sels. Justin Setterfield/Getty Images Matz Sels, markvörður Nottingham Forest, sagði að gríðarlega mikilvægt að liðið hafi náð í sigur gegn Tottenham Hotspur eftir tvö töp í röð í ensku úrvalsdeildarinnar. Forest er óvænt í bullandi Meistaradeildarbaráttu þegar fimm umferðir eru eftir. Hinn 33 ára gamli Sels átti frábæran leik í marki Forest og spilaði stóra rullu í stigunum þremur sem liðið fer með heim frá Lundúnum í kvöld. Hann er ánægður með spilamennskuna í kvöld, stigin þrjú og tímabilið í heild. „Tottenham er sterkt lið sem setur mann undir mikla pressu. Við vissum að þeir myndu spila mikið niður kantana svo þjálfarinn breytti um taktík í hálfleik til að reyna koma í veg fyrir fyrirgjafirnar þeirra.“ Það gekk þó ekkert frábærlega og kom mark Tottenham eftir slíka. Skömmu áður hafði Sels varið meistaralega frá markaskoraranum Richarlison. „Þú sérð tölfræðina. Þetta var ekki auðvelt en við vörðumst vel og gáfum ekki mörg færi á okkur. Þegar Morato kom inn af bekknum vissum að við myndum verjast talsvert af því hraðinn sem fylgir Anthony Elanga var ekki lengur til staðar. Þjálfarinn gerði vel í að setja Callum [Hudson-Odoi] inn á og við reyndum að sækja hratt á þá. Við sköpuðum ekki mikið en vörðumst vel.“ Á að baki 9 A-landsleiki fyrir Belgíu. EPA-EFE/NEIL HALL „Með 66 stig ertu venjulega nokkuð öruggur um að enda meðal efstu fimm liðanna en í ár gæti þurft meira til þar sem öll liðin í kringum okkur halda áfram að vinna. Það eru fimm leikir eftir og við vitum hvað við þurfum að gera.“ „Við sjáum til hvar við endum en við höfum nú þegar átt magnað tímabil. Við getum verið stoltir af því sem við höfum gert til þessa en munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Sels átti frábæran leik í marki Forest og spilaði stóra rullu í stigunum þremur sem liðið fer með heim frá Lundúnum í kvöld. Hann er ánægður með spilamennskuna í kvöld, stigin þrjú og tímabilið í heild. „Tottenham er sterkt lið sem setur mann undir mikla pressu. Við vissum að þeir myndu spila mikið niður kantana svo þjálfarinn breytti um taktík í hálfleik til að reyna koma í veg fyrir fyrirgjafirnar þeirra.“ Það gekk þó ekkert frábærlega og kom mark Tottenham eftir slíka. Skömmu áður hafði Sels varið meistaralega frá markaskoraranum Richarlison. „Þú sérð tölfræðina. Þetta var ekki auðvelt en við vörðumst vel og gáfum ekki mörg færi á okkur. Þegar Morato kom inn af bekknum vissum að við myndum verjast talsvert af því hraðinn sem fylgir Anthony Elanga var ekki lengur til staðar. Þjálfarinn gerði vel í að setja Callum [Hudson-Odoi] inn á og við reyndum að sækja hratt á þá. Við sköpuðum ekki mikið en vörðumst vel.“ Á að baki 9 A-landsleiki fyrir Belgíu. EPA-EFE/NEIL HALL „Með 66 stig ertu venjulega nokkuð öruggur um að enda meðal efstu fimm liðanna en í ár gæti þurft meira til þar sem öll liðin í kringum okkur halda áfram að vinna. Það eru fimm leikir eftir og við vitum hvað við þurfum að gera.“ „Við sjáum til hvar við endum en við höfum nú þegar átt magnað tímabil. Við getum verið stoltir af því sem við höfum gert til þessa en munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira