Stal fimm milljörðum með sviksömum skotfærakaupum Samúel Karl Ólason skrifar 23. desember 2023 16:47 Úkraínskir hermenn á víglínunni nærri Bakmút í austurhluta Úkraínu. Hermenn segja skort á skotfærum fyrir stórskotalið hafa komið niður á þeim. EPA/MARIA SENOVILLA Lögregluþjónar hafa handtekið háttsettan embættismann í varnarmálaráðuneyti Úkraínu, sem grunaður er um að hafa dregið sér nærri því fjörutíu milljónir dala. Það er hann sagður hafa gert með sviksömum kaupum á skotfærum fyrir stórskotalið. Handtakan er sögð vera liður í átaki gegn spillingu í varnarmálaráðinu, sem leiddi meðal annars til þess að varnarmálaráðherranum var vikið úr embætti í september. Samkvæmt frétt New York Times hefur Vólódímír Selenskí, forseti, varið miklu púðri í að berjast gegn spillingu. Er það bæði vegna þrýstingi frá bakhjörlum Úkraínu og vegna samdráttar í hernaðaraðstoð og að tryggja þurfi hagkvæmni í vopnaframleiðslu og kaupaum. Fjörutíu milljónir dala samsvara um fimm og hálfum milljarði króna. Saksóknarar segja unnið að því að endurheimta peningana. Yfirmenn og hermenn í úkraínska hernum hafa sagt blaðamönnum frá því að skortur á skotfærum fyrir stórskotalið hafi leitt til þess að þeir hafi þurft að halda að sér höndum. Stórskotalið hefur frá upphafi skipt sköpum í stríðinu í Úkraínu og reiða Úkraínumenn og Rússar sig á það til bæði varnar og sóknar. „Við getum ekki sótt fram þegar við höfum engin skotfæri,“ sagði aðstoðarformaður þjóðaröryggisnefndar úkraínska þingsins í samtali við blaðamann NYT. Aðrir hafa látið sambærileg orð falla að undanförnu. Úkraínskir saksóknarar segja að embættismaðurinn handtekni hafi þróað kerfi til að kaupa skotfæri fyrir stórskotalið á uppsprengdu verði. Í desember í fyrra skrifaði hann undir samning við framleiðanda skotfæra á því verði. Með kerfinu tókst honum að setja um 40 milljónir dala til hliðar. Engin skotfæri voru þó afhent á grunni samningsins og yfirvöld í Úkraínu gerðu nýjan samning við umrætt fyrirtæki sem skotfærin kostuðu um þriðjungi minna. Eins og hefur komið fram er unnið að því að endurheimta peningana sem embættismaðurinn stal. Hann stendur frammi fyrir allt að fimmtán ára fangelsisvist. Síðasta vetur voru tveir starfsmenn ráðuneytisins handteknir því þeir borguðu of mikið fyrir egg fyrir herinn. Þá voru yfirmenn sem komu að því að ráða og kveðja menn í herinn reknir eftir að þeir voru sakaðir um að taka við greiðslum frá fólki sem vildi komast hjá herkvaðningu. Þingmenn Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum hafa meðal annars haldið því fram að þeir vilji betri eftirfylgni með fjárveitingum til Úkraínumanna. Ráðamenn í Úkraínu segja að viðleitni þeirra til að rannsaka spillingu og refsa þeim sem koma að henni, jafnvel á erfiðum tímum stríðs, sýna að þeim sé alvarlega. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Skutu niður þrjár rússneskar sprengjuvélar Yfirvöld í Úkraínu segja þrjár rússneskar sprengjuvélar af gerðinni Su-34 hafa verið skotnar niður yfir yfir suðurhluta Úkraínu í dag. Rússneskir herbloggarar segja Patriot-loftvarnarkerfi hafa verið notað til að skjóta herþoturnar niður. 22. desember 2023 15:25 Hægri hönd Pútíns skipulagði dauða Prígósjíns Níkólaí Patrúsjev, hægri hönd Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, er sagður hafa komið að skipulagningu og að endingu samþykkt banatilræði gegn auðjöfrinum Jevgení Prígósjín. Sá dó þegar flugvél hans féll til jarðar skammt frá Moskvu í ágúst. 22. desember 2023 12:03 Finnar og Bandaríkjamenn undirrita varnarsamning í dag Stjórnvöld í Finnlandi munu í dag undirrita varnarsamning við Bandaríkin sem greiðir meðal annars fyrir umsvifum Bandaríkjahers í landinu. 18. desember 2023 10:15 Orban stöðvar 50 milljarða evru hjálparpakka ESB til Úkraínu Stjórnvöld í Ungverjalandi hafa stöðvað fyrirhugaðan 50 milljarða evru hjálparpakka Evrópusambandsins til Úkraínu. Ákvörðun Ungverja var tekin fáeinum klukkustundum eftir að samkomulag náðist um að hefja viðræður um aðild Úkraínu að sambandinu. 15. desember 2023 06:38 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Handtakan er sögð vera liður í átaki gegn spillingu í varnarmálaráðinu, sem leiddi meðal annars til þess að varnarmálaráðherranum var vikið úr embætti í september. Samkvæmt frétt New York Times hefur Vólódímír Selenskí, forseti, varið miklu púðri í að berjast gegn spillingu. Er það bæði vegna þrýstingi frá bakhjörlum Úkraínu og vegna samdráttar í hernaðaraðstoð og að tryggja þurfi hagkvæmni í vopnaframleiðslu og kaupaum. Fjörutíu milljónir dala samsvara um fimm og hálfum milljarði króna. Saksóknarar segja unnið að því að endurheimta peningana. Yfirmenn og hermenn í úkraínska hernum hafa sagt blaðamönnum frá því að skortur á skotfærum fyrir stórskotalið hafi leitt til þess að þeir hafi þurft að halda að sér höndum. Stórskotalið hefur frá upphafi skipt sköpum í stríðinu í Úkraínu og reiða Úkraínumenn og Rússar sig á það til bæði varnar og sóknar. „Við getum ekki sótt fram þegar við höfum engin skotfæri,“ sagði aðstoðarformaður þjóðaröryggisnefndar úkraínska þingsins í samtali við blaðamann NYT. Aðrir hafa látið sambærileg orð falla að undanförnu. Úkraínskir saksóknarar segja að embættismaðurinn handtekni hafi þróað kerfi til að kaupa skotfæri fyrir stórskotalið á uppsprengdu verði. Í desember í fyrra skrifaði hann undir samning við framleiðanda skotfæra á því verði. Með kerfinu tókst honum að setja um 40 milljónir dala til hliðar. Engin skotfæri voru þó afhent á grunni samningsins og yfirvöld í Úkraínu gerðu nýjan samning við umrætt fyrirtæki sem skotfærin kostuðu um þriðjungi minna. Eins og hefur komið fram er unnið að því að endurheimta peningana sem embættismaðurinn stal. Hann stendur frammi fyrir allt að fimmtán ára fangelsisvist. Síðasta vetur voru tveir starfsmenn ráðuneytisins handteknir því þeir borguðu of mikið fyrir egg fyrir herinn. Þá voru yfirmenn sem komu að því að ráða og kveðja menn í herinn reknir eftir að þeir voru sakaðir um að taka við greiðslum frá fólki sem vildi komast hjá herkvaðningu. Þingmenn Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum hafa meðal annars haldið því fram að þeir vilji betri eftirfylgni með fjárveitingum til Úkraínumanna. Ráðamenn í Úkraínu segja að viðleitni þeirra til að rannsaka spillingu og refsa þeim sem koma að henni, jafnvel á erfiðum tímum stríðs, sýna að þeim sé alvarlega.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Skutu niður þrjár rússneskar sprengjuvélar Yfirvöld í Úkraínu segja þrjár rússneskar sprengjuvélar af gerðinni Su-34 hafa verið skotnar niður yfir yfir suðurhluta Úkraínu í dag. Rússneskir herbloggarar segja Patriot-loftvarnarkerfi hafa verið notað til að skjóta herþoturnar niður. 22. desember 2023 15:25 Hægri hönd Pútíns skipulagði dauða Prígósjíns Níkólaí Patrúsjev, hægri hönd Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, er sagður hafa komið að skipulagningu og að endingu samþykkt banatilræði gegn auðjöfrinum Jevgení Prígósjín. Sá dó þegar flugvél hans féll til jarðar skammt frá Moskvu í ágúst. 22. desember 2023 12:03 Finnar og Bandaríkjamenn undirrita varnarsamning í dag Stjórnvöld í Finnlandi munu í dag undirrita varnarsamning við Bandaríkin sem greiðir meðal annars fyrir umsvifum Bandaríkjahers í landinu. 18. desember 2023 10:15 Orban stöðvar 50 milljarða evru hjálparpakka ESB til Úkraínu Stjórnvöld í Ungverjalandi hafa stöðvað fyrirhugaðan 50 milljarða evru hjálparpakka Evrópusambandsins til Úkraínu. Ákvörðun Ungverja var tekin fáeinum klukkustundum eftir að samkomulag náðist um að hefja viðræður um aðild Úkraínu að sambandinu. 15. desember 2023 06:38 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Skutu niður þrjár rússneskar sprengjuvélar Yfirvöld í Úkraínu segja þrjár rússneskar sprengjuvélar af gerðinni Su-34 hafa verið skotnar niður yfir yfir suðurhluta Úkraínu í dag. Rússneskir herbloggarar segja Patriot-loftvarnarkerfi hafa verið notað til að skjóta herþoturnar niður. 22. desember 2023 15:25
Hægri hönd Pútíns skipulagði dauða Prígósjíns Níkólaí Patrúsjev, hægri hönd Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, er sagður hafa komið að skipulagningu og að endingu samþykkt banatilræði gegn auðjöfrinum Jevgení Prígósjín. Sá dó þegar flugvél hans féll til jarðar skammt frá Moskvu í ágúst. 22. desember 2023 12:03
Finnar og Bandaríkjamenn undirrita varnarsamning í dag Stjórnvöld í Finnlandi munu í dag undirrita varnarsamning við Bandaríkin sem greiðir meðal annars fyrir umsvifum Bandaríkjahers í landinu. 18. desember 2023 10:15
Orban stöðvar 50 milljarða evru hjálparpakka ESB til Úkraínu Stjórnvöld í Ungverjalandi hafa stöðvað fyrirhugaðan 50 milljarða evru hjálparpakka Evrópusambandsins til Úkraínu. Ákvörðun Ungverja var tekin fáeinum klukkustundum eftir að samkomulag náðist um að hefja viðræður um aðild Úkraínu að sambandinu. 15. desember 2023 06:38