Stal fimm milljörðum með sviksömum skotfærakaupum Samúel Karl Ólason skrifar 23. desember 2023 16:47 Úkraínskir hermenn á víglínunni nærri Bakmút í austurhluta Úkraínu. Hermenn segja skort á skotfærum fyrir stórskotalið hafa komið niður á þeim. EPA/MARIA SENOVILLA Lögregluþjónar hafa handtekið háttsettan embættismann í varnarmálaráðuneyti Úkraínu, sem grunaður er um að hafa dregið sér nærri því fjörutíu milljónir dala. Það er hann sagður hafa gert með sviksömum kaupum á skotfærum fyrir stórskotalið. Handtakan er sögð vera liður í átaki gegn spillingu í varnarmálaráðinu, sem leiddi meðal annars til þess að varnarmálaráðherranum var vikið úr embætti í september. Samkvæmt frétt New York Times hefur Vólódímír Selenskí, forseti, varið miklu púðri í að berjast gegn spillingu. Er það bæði vegna þrýstingi frá bakhjörlum Úkraínu og vegna samdráttar í hernaðaraðstoð og að tryggja þurfi hagkvæmni í vopnaframleiðslu og kaupaum. Fjörutíu milljónir dala samsvara um fimm og hálfum milljarði króna. Saksóknarar segja unnið að því að endurheimta peningana. Yfirmenn og hermenn í úkraínska hernum hafa sagt blaðamönnum frá því að skortur á skotfærum fyrir stórskotalið hafi leitt til þess að þeir hafi þurft að halda að sér höndum. Stórskotalið hefur frá upphafi skipt sköpum í stríðinu í Úkraínu og reiða Úkraínumenn og Rússar sig á það til bæði varnar og sóknar. „Við getum ekki sótt fram þegar við höfum engin skotfæri,“ sagði aðstoðarformaður þjóðaröryggisnefndar úkraínska þingsins í samtali við blaðamann NYT. Aðrir hafa látið sambærileg orð falla að undanförnu. Úkraínskir saksóknarar segja að embættismaðurinn handtekni hafi þróað kerfi til að kaupa skotfæri fyrir stórskotalið á uppsprengdu verði. Í desember í fyrra skrifaði hann undir samning við framleiðanda skotfæra á því verði. Með kerfinu tókst honum að setja um 40 milljónir dala til hliðar. Engin skotfæri voru þó afhent á grunni samningsins og yfirvöld í Úkraínu gerðu nýjan samning við umrætt fyrirtæki sem skotfærin kostuðu um þriðjungi minna. Eins og hefur komið fram er unnið að því að endurheimta peningana sem embættismaðurinn stal. Hann stendur frammi fyrir allt að fimmtán ára fangelsisvist. Síðasta vetur voru tveir starfsmenn ráðuneytisins handteknir því þeir borguðu of mikið fyrir egg fyrir herinn. Þá voru yfirmenn sem komu að því að ráða og kveðja menn í herinn reknir eftir að þeir voru sakaðir um að taka við greiðslum frá fólki sem vildi komast hjá herkvaðningu. Þingmenn Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum hafa meðal annars haldið því fram að þeir vilji betri eftirfylgni með fjárveitingum til Úkraínumanna. Ráðamenn í Úkraínu segja að viðleitni þeirra til að rannsaka spillingu og refsa þeim sem koma að henni, jafnvel á erfiðum tímum stríðs, sýna að þeim sé alvarlega. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Skutu niður þrjár rússneskar sprengjuvélar Yfirvöld í Úkraínu segja þrjár rússneskar sprengjuvélar af gerðinni Su-34 hafa verið skotnar niður yfir yfir suðurhluta Úkraínu í dag. Rússneskir herbloggarar segja Patriot-loftvarnarkerfi hafa verið notað til að skjóta herþoturnar niður. 22. desember 2023 15:25 Hægri hönd Pútíns skipulagði dauða Prígósjíns Níkólaí Patrúsjev, hægri hönd Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, er sagður hafa komið að skipulagningu og að endingu samþykkt banatilræði gegn auðjöfrinum Jevgení Prígósjín. Sá dó þegar flugvél hans féll til jarðar skammt frá Moskvu í ágúst. 22. desember 2023 12:03 Finnar og Bandaríkjamenn undirrita varnarsamning í dag Stjórnvöld í Finnlandi munu í dag undirrita varnarsamning við Bandaríkin sem greiðir meðal annars fyrir umsvifum Bandaríkjahers í landinu. 18. desember 2023 10:15 Orban stöðvar 50 milljarða evru hjálparpakka ESB til Úkraínu Stjórnvöld í Ungverjalandi hafa stöðvað fyrirhugaðan 50 milljarða evru hjálparpakka Evrópusambandsins til Úkraínu. Ákvörðun Ungverja var tekin fáeinum klukkustundum eftir að samkomulag náðist um að hefja viðræður um aðild Úkraínu að sambandinu. 15. desember 2023 06:38 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Handtakan er sögð vera liður í átaki gegn spillingu í varnarmálaráðinu, sem leiddi meðal annars til þess að varnarmálaráðherranum var vikið úr embætti í september. Samkvæmt frétt New York Times hefur Vólódímír Selenskí, forseti, varið miklu púðri í að berjast gegn spillingu. Er það bæði vegna þrýstingi frá bakhjörlum Úkraínu og vegna samdráttar í hernaðaraðstoð og að tryggja þurfi hagkvæmni í vopnaframleiðslu og kaupaum. Fjörutíu milljónir dala samsvara um fimm og hálfum milljarði króna. Saksóknarar segja unnið að því að endurheimta peningana. Yfirmenn og hermenn í úkraínska hernum hafa sagt blaðamönnum frá því að skortur á skotfærum fyrir stórskotalið hafi leitt til þess að þeir hafi þurft að halda að sér höndum. Stórskotalið hefur frá upphafi skipt sköpum í stríðinu í Úkraínu og reiða Úkraínumenn og Rússar sig á það til bæði varnar og sóknar. „Við getum ekki sótt fram þegar við höfum engin skotfæri,“ sagði aðstoðarformaður þjóðaröryggisnefndar úkraínska þingsins í samtali við blaðamann NYT. Aðrir hafa látið sambærileg orð falla að undanförnu. Úkraínskir saksóknarar segja að embættismaðurinn handtekni hafi þróað kerfi til að kaupa skotfæri fyrir stórskotalið á uppsprengdu verði. Í desember í fyrra skrifaði hann undir samning við framleiðanda skotfæra á því verði. Með kerfinu tókst honum að setja um 40 milljónir dala til hliðar. Engin skotfæri voru þó afhent á grunni samningsins og yfirvöld í Úkraínu gerðu nýjan samning við umrætt fyrirtæki sem skotfærin kostuðu um þriðjungi minna. Eins og hefur komið fram er unnið að því að endurheimta peningana sem embættismaðurinn stal. Hann stendur frammi fyrir allt að fimmtán ára fangelsisvist. Síðasta vetur voru tveir starfsmenn ráðuneytisins handteknir því þeir borguðu of mikið fyrir egg fyrir herinn. Þá voru yfirmenn sem komu að því að ráða og kveðja menn í herinn reknir eftir að þeir voru sakaðir um að taka við greiðslum frá fólki sem vildi komast hjá herkvaðningu. Þingmenn Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum hafa meðal annars haldið því fram að þeir vilji betri eftirfylgni með fjárveitingum til Úkraínumanna. Ráðamenn í Úkraínu segja að viðleitni þeirra til að rannsaka spillingu og refsa þeim sem koma að henni, jafnvel á erfiðum tímum stríðs, sýna að þeim sé alvarlega.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Skutu niður þrjár rússneskar sprengjuvélar Yfirvöld í Úkraínu segja þrjár rússneskar sprengjuvélar af gerðinni Su-34 hafa verið skotnar niður yfir yfir suðurhluta Úkraínu í dag. Rússneskir herbloggarar segja Patriot-loftvarnarkerfi hafa verið notað til að skjóta herþoturnar niður. 22. desember 2023 15:25 Hægri hönd Pútíns skipulagði dauða Prígósjíns Níkólaí Patrúsjev, hægri hönd Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, er sagður hafa komið að skipulagningu og að endingu samþykkt banatilræði gegn auðjöfrinum Jevgení Prígósjín. Sá dó þegar flugvél hans féll til jarðar skammt frá Moskvu í ágúst. 22. desember 2023 12:03 Finnar og Bandaríkjamenn undirrita varnarsamning í dag Stjórnvöld í Finnlandi munu í dag undirrita varnarsamning við Bandaríkin sem greiðir meðal annars fyrir umsvifum Bandaríkjahers í landinu. 18. desember 2023 10:15 Orban stöðvar 50 milljarða evru hjálparpakka ESB til Úkraínu Stjórnvöld í Ungverjalandi hafa stöðvað fyrirhugaðan 50 milljarða evru hjálparpakka Evrópusambandsins til Úkraínu. Ákvörðun Ungverja var tekin fáeinum klukkustundum eftir að samkomulag náðist um að hefja viðræður um aðild Úkraínu að sambandinu. 15. desember 2023 06:38 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Skutu niður þrjár rússneskar sprengjuvélar Yfirvöld í Úkraínu segja þrjár rússneskar sprengjuvélar af gerðinni Su-34 hafa verið skotnar niður yfir yfir suðurhluta Úkraínu í dag. Rússneskir herbloggarar segja Patriot-loftvarnarkerfi hafa verið notað til að skjóta herþoturnar niður. 22. desember 2023 15:25
Hægri hönd Pútíns skipulagði dauða Prígósjíns Níkólaí Patrúsjev, hægri hönd Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, er sagður hafa komið að skipulagningu og að endingu samþykkt banatilræði gegn auðjöfrinum Jevgení Prígósjín. Sá dó þegar flugvél hans féll til jarðar skammt frá Moskvu í ágúst. 22. desember 2023 12:03
Finnar og Bandaríkjamenn undirrita varnarsamning í dag Stjórnvöld í Finnlandi munu í dag undirrita varnarsamning við Bandaríkin sem greiðir meðal annars fyrir umsvifum Bandaríkjahers í landinu. 18. desember 2023 10:15
Orban stöðvar 50 milljarða evru hjálparpakka ESB til Úkraínu Stjórnvöld í Ungverjalandi hafa stöðvað fyrirhugaðan 50 milljarða evru hjálparpakka Evrópusambandsins til Úkraínu. Ákvörðun Ungverja var tekin fáeinum klukkustundum eftir að samkomulag náðist um að hefja viðræður um aðild Úkraínu að sambandinu. 15. desember 2023 06:38