Snædís Hekla dúxaði og badmintonkempa flutti ræðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2023 11:35 Dúx skólans að þessu sinni var Snædís Hekla Svansdóttir sem útskrifaðist af opinni stúdentsbraut með meðaleinkunnina 9.1 eftir aðeins tvö og hálft ár. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir góðan árangur í íslensku, ítölsku og félagsgreinum. FÁ Fjölbrautarskólinn við Ármúla útskrifaði 75 nemendur af 12 brautum og þar af sjö af tveimur brautum. Hátíðleikinn var allt umlykjandi og gleðin skein úr andlitum nýstúdenta og gesta en brautskráning fór fram í hátíðarsal skólans. 54 nemendur útskrifuðust sem stúdentar og frá nýsköpunar- og listabraut útskrifuðust þrír nemendur. Átta útskrifuðust af félagsfræðibraut, þrír af íþrótta og heilbrigðisbraut og sjö af náttúrufræðibraut. Af opinni braut útskrifuðust 25, tveir af viðskipta- og hagfræðibraut og loks tíu með viðbótarnám til stúdentsprófs. Glæsilegur stúdentar.FÁ Af heilbrigðissviði útskrifuðust 24 nemendur, einn útskrifast af heilbrigðisritarabraut, tveir af lyfjatæknabraut, átta af heilsunuddbraut, átta af sjúkraliðabraut og loks fimm af þjónustutæknabraut. Dúx skólans að þessu sinni er hún Snædís Hekla Svansdóttir sem útskrifaðist af opinni stúdentsbraut með meðaleinkunnina 9.1 eftir aðeins tvö og hálft ár. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir góðan árangur í íslensku, ítölsku og félagsgreinum. Ragna Björg Ingólfsdóttir badmintonkempa og Ólympíufari var meðal þeirra sem útskrifuðust af heilbrigðissviði.FÁ Eftirfarandi útskriftarnemendur fengu einnig viðurkenningar fyrir góðan námsárangur í einstökum námsgreinum eða brautum: Urður Þórsdóttir - saga, Sara Ósk Waage - efnafræði, Anna Stella Tryggvadóttir - enska, Anna Zhu Ragnarsdóttir - félagsstörf, Díana Zobkova - sjúkraliðabraut, Mína Stencev - Ísan, María Monica og Luisa Gísladóttir - lokaverkefni sjúkraliðabrautar, Þorkell Valur Gíslason - kvikmyndagreinar, Heiðrún Líf Reynisdóttir - viðskiptagreinar, Kristín Berta Sigurðardóttir og Ragna Björg Ingólfsdóttir - heilsunuddbraut. Magnús Ingvason skólameistari og Kristrún Birgisdóttir aðstoðarskólameistari fluttu ávörp og fóru yfir liðna önn. Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema.FÁ Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema og Ragna Björg Ingólfsdóttir flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftarnema heilbrigðisskólans. Tónlistarflutningur við athöfnina var undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur kennara við skólann. Fékk hún til liðs við sig 3 nemendur úr tónlistaráfanga skólans, þá Þorbjörn Helgason sem söng og Markuss og Rafael Róbert sem spiluðu á gítar. Fluttu þeir lagið Somewhere Only We Know með Keane. Þeir Þorbjörn, Markuss og Rafael fluttu lagið Somewhere Only We Know með Keane.FÁ Síðan lauk athöfninni með hátíðlegum samsöng allra viðstaddra á Heims um ból við undirleik Lilju Daggar. Framhaldsskólar Reykjavík Skóla- og menntamál Tímamót Dúxar Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Sjá meira
54 nemendur útskrifuðust sem stúdentar og frá nýsköpunar- og listabraut útskrifuðust þrír nemendur. Átta útskrifuðust af félagsfræðibraut, þrír af íþrótta og heilbrigðisbraut og sjö af náttúrufræðibraut. Af opinni braut útskrifuðust 25, tveir af viðskipta- og hagfræðibraut og loks tíu með viðbótarnám til stúdentsprófs. Glæsilegur stúdentar.FÁ Af heilbrigðissviði útskrifuðust 24 nemendur, einn útskrifast af heilbrigðisritarabraut, tveir af lyfjatæknabraut, átta af heilsunuddbraut, átta af sjúkraliðabraut og loks fimm af þjónustutæknabraut. Dúx skólans að þessu sinni er hún Snædís Hekla Svansdóttir sem útskrifaðist af opinni stúdentsbraut með meðaleinkunnina 9.1 eftir aðeins tvö og hálft ár. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir góðan árangur í íslensku, ítölsku og félagsgreinum. Ragna Björg Ingólfsdóttir badmintonkempa og Ólympíufari var meðal þeirra sem útskrifuðust af heilbrigðissviði.FÁ Eftirfarandi útskriftarnemendur fengu einnig viðurkenningar fyrir góðan námsárangur í einstökum námsgreinum eða brautum: Urður Þórsdóttir - saga, Sara Ósk Waage - efnafræði, Anna Stella Tryggvadóttir - enska, Anna Zhu Ragnarsdóttir - félagsstörf, Díana Zobkova - sjúkraliðabraut, Mína Stencev - Ísan, María Monica og Luisa Gísladóttir - lokaverkefni sjúkraliðabrautar, Þorkell Valur Gíslason - kvikmyndagreinar, Heiðrún Líf Reynisdóttir - viðskiptagreinar, Kristín Berta Sigurðardóttir og Ragna Björg Ingólfsdóttir - heilsunuddbraut. Magnús Ingvason skólameistari og Kristrún Birgisdóttir aðstoðarskólameistari fluttu ávörp og fóru yfir liðna önn. Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema.FÁ Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema og Ragna Björg Ingólfsdóttir flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftarnema heilbrigðisskólans. Tónlistarflutningur við athöfnina var undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur kennara við skólann. Fékk hún til liðs við sig 3 nemendur úr tónlistaráfanga skólans, þá Þorbjörn Helgason sem söng og Markuss og Rafael Róbert sem spiluðu á gítar. Fluttu þeir lagið Somewhere Only We Know með Keane. Þeir Þorbjörn, Markuss og Rafael fluttu lagið Somewhere Only We Know með Keane.FÁ Síðan lauk athöfninni með hátíðlegum samsöng allra viðstaddra á Heims um ból við undirleik Lilju Daggar.
Framhaldsskólar Reykjavík Skóla- og menntamál Tímamót Dúxar Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Sjá meira