Segja þrýsting frá alþjóðasamfélaginu ekki skipta máli Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. desember 2023 07:28 Benjamín Netanjahú segir að sótt verði fram til sigurs á Gasa. Ronen Zvulun/Pool Photo via AP Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels segir að sótt verði fram til fullnaðarsigurs á Gasa svæðinu þrátt fyrir þrýsting alþjóðasamfélagsins. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti á dögunum með yfirburðum ályktun þar sem þess er krafist að átökum verði hætt tafarlaust. Sú ályktun er þó ekki bindandi og svo virðist sem Ísraelar ætli að láta hana sem vind um eyru þjóta. Utanríkisráðherra landsins var á svipuðum nótum og Netanjahú og sagði að Ísraelsher muni halda áfram í aðgerðum sínum, með eða án stuðnings annarra þjóða. Í morgun voru gerðar harðar árásir á Gasa og segja heilbrigðisyfirvöld þar að nítján hafi látið lífið í það minnsta. Samband Ísraels og Bandaríkjanna virðist einnig hafa versnað nokkuð þrátt fyrir Bandaríkjamenn hafi kosið gegn ályktun allsherjarþingsins fáir þjóða. Þannig sagði Biden forseti eftir að ályktunin var samþykkt að það væri greinilegt að sprengjuárásir á Gasa, þar sem enginn greinarmunur sé gerður á sekum eða saklausum hafi aulgjóslega grafið undan stuðningi við stríðið gegn Hamas. Dæla sjó í göng Hamas Vopnahléstillagan samþykkt og Ísland kaus með Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti á dögunum með yfirburðum ályktun þar sem þess er krafist að átökum verði hætt tafarlaust. Sú ályktun er þó ekki bindandi og svo virðist sem Ísraelar ætli að láta hana sem vind um eyru þjóta. Utanríkisráðherra landsins var á svipuðum nótum og Netanjahú og sagði að Ísraelsher muni halda áfram í aðgerðum sínum, með eða án stuðnings annarra þjóða. Í morgun voru gerðar harðar árásir á Gasa og segja heilbrigðisyfirvöld þar að nítján hafi látið lífið í það minnsta. Samband Ísraels og Bandaríkjanna virðist einnig hafa versnað nokkuð þrátt fyrir Bandaríkjamenn hafi kosið gegn ályktun allsherjarþingsins fáir þjóða. Þannig sagði Biden forseti eftir að ályktunin var samþykkt að það væri greinilegt að sprengjuárásir á Gasa, þar sem enginn greinarmunur sé gerður á sekum eða saklausum hafi aulgjóslega grafið undan stuðningi við stríðið gegn Hamas. Dæla sjó í göng Hamas Vopnahléstillagan samþykkt og Ísland kaus með
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira