Segja auglýsingaherferð Zöru hæðast að ástandinu á Gasa Bjarki Sigurðsson skrifar 11. desember 2023 08:16 Úr auglýsingaherferðinni. Zara Spænska fataverslunin Zara er nú harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlun vegna nýrrar auglýsingaherferð sinnar. Herferðin er sögð vera gerð til að líkja eftir ástandinu á Gasasvæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Boycott Zara after its new clothing collection features rubble & bodies, mocking the 1000s of Palestinians being massacred by israelis in Gaza pic.twitter.com/VjrdU3T4VF— Sarah Wilkinson (@swilkinsonbc) December 10, 2023 Í auglýsingu sem birt var í síðustu viku sem kallast „The Jacket“ eða „Jakkinn“ má meðal annars sjá fyrirsætuna Kristen McMenamy halda á gínu sem búið er að vefja í hvítt lak. Er það sagt líkjast líkpokum á Gasasvæðinu. Þá má sjá mikla eyðileggingu í kringum hana og nokkrar gínur sem vantar á útlimi. Hér má sjá gínuna í hvítu klæðunum.Zara Dregin hafa verið fram ummæli aðalhönnuðar Zöru um ástandið á Gasasvæðinu frá árinu 2021. Þá sagði hún að ef íbúar svæðisins væru eitthvað klárari myndu þeir kannski ekki sprengja skóla og spítala sem Ísrael hefur greitt fyrir á svæðinu. "Maybe if your people were educated then they wouldn t blow up the hospitals and schools that Israel helped to pay for in Gaza"- Vanessa Perilman, Zara head designer pic.twitter.com/3IfVa8Iz20— muslim daily (@muslimdaily_) December 9, 2023 Zara hefur fjarlægt auglýsinguna á öllum miðlum sínum eftir gagnrýnina. Fyrirtækið hefur þó ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Auglýsinga- og markaðsmál Átök í Ísrael og Palestínu Tíska og hönnun Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Boycott Zara after its new clothing collection features rubble & bodies, mocking the 1000s of Palestinians being massacred by israelis in Gaza pic.twitter.com/VjrdU3T4VF— Sarah Wilkinson (@swilkinsonbc) December 10, 2023 Í auglýsingu sem birt var í síðustu viku sem kallast „The Jacket“ eða „Jakkinn“ má meðal annars sjá fyrirsætuna Kristen McMenamy halda á gínu sem búið er að vefja í hvítt lak. Er það sagt líkjast líkpokum á Gasasvæðinu. Þá má sjá mikla eyðileggingu í kringum hana og nokkrar gínur sem vantar á útlimi. Hér má sjá gínuna í hvítu klæðunum.Zara Dregin hafa verið fram ummæli aðalhönnuðar Zöru um ástandið á Gasasvæðinu frá árinu 2021. Þá sagði hún að ef íbúar svæðisins væru eitthvað klárari myndu þeir kannski ekki sprengja skóla og spítala sem Ísrael hefur greitt fyrir á svæðinu. "Maybe if your people were educated then they wouldn t blow up the hospitals and schools that Israel helped to pay for in Gaza"- Vanessa Perilman, Zara head designer pic.twitter.com/3IfVa8Iz20— muslim daily (@muslimdaily_) December 9, 2023 Zara hefur fjarlægt auglýsinguna á öllum miðlum sínum eftir gagnrýnina. Fyrirtækið hefur þó ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins.
Auglýsinga- og markaðsmál Átök í Ísrael og Palestínu Tíska og hönnun Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent