Karl kóngur taldi sig kannast við Portman úr gömlu Star Wars Bjarki Sigurðsson skrifar 7. desember 2023 14:33 Natalie Portman árið 1999, nokkrum dögum áður en Karl spurði hana hvort hún hafi verið í gömlu Star Wars-myndunum. Getty/Kevin Mazur Karl Bretakonungur spurði leikkonuna Natalie Portman hvort hún hafi verið í gömlu Star Wars-myndunum þegar The Phantom Menace var frumsýnd. Portman var átján ára þarna og er fjórum árum yngri en fyrsta Star Wars-myndin sem kom út árið 1977. Portman greinir frá þessum samskiptum sínum við kónginn, sem þá var krónprins Bretlands, í spjallþættinum Watch What Happens Live. Kóngurinn mætti ásamt konungsfjölskyldunni á frumsýninguna á The Phantom Menace árið 1999. Þar fór Portman með hlutverk Padmé Amidala en hún var átján ára þegar myndin kom út. „Ég man eftir Karli krónprins, hann var þá prins. Hann spurði mig hvort ég hafi verið í gömlu myndunum. Ég sagði bara: „Nei, ég er átján ára!“ En hann var mjög vinalegur,“ segir Portman Natalie Portman tekur í hendina á Karli Bretakonungi, sem þá var prins, á frumsýningu The Phantom Menace.Getty/John Stillwell Portman hefði ekki getað leikið í fyrstu tveimur myndunum sem komu út árin 1977 og 1980 því hún er fædd árið 1981. Hún hefði þó getað farið með hlutverk í mynd númer þrjú sem kom út árið 1983 en hún gerði það ekki. Bíó og sjónvarp Hollywood Star Wars Karl III Bretakonungur Kóngafólk Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Portman greinir frá þessum samskiptum sínum við kónginn, sem þá var krónprins Bretlands, í spjallþættinum Watch What Happens Live. Kóngurinn mætti ásamt konungsfjölskyldunni á frumsýninguna á The Phantom Menace árið 1999. Þar fór Portman með hlutverk Padmé Amidala en hún var átján ára þegar myndin kom út. „Ég man eftir Karli krónprins, hann var þá prins. Hann spurði mig hvort ég hafi verið í gömlu myndunum. Ég sagði bara: „Nei, ég er átján ára!“ En hann var mjög vinalegur,“ segir Portman Natalie Portman tekur í hendina á Karli Bretakonungi, sem þá var prins, á frumsýningu The Phantom Menace.Getty/John Stillwell Portman hefði ekki getað leikið í fyrstu tveimur myndunum sem komu út árin 1977 og 1980 því hún er fædd árið 1981. Hún hefði þó getað farið með hlutverk í mynd númer þrjú sem kom út árið 1983 en hún gerði það ekki.
Bíó og sjónvarp Hollywood Star Wars Karl III Bretakonungur Kóngafólk Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira