Guterres nýtir sér 99. ákvæðið og varar við algjöru hruni á Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2023 06:42 Guterres virðist telja tímabært að grípa til örþrifaráða. epa/Chris J. Ratcliffe António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur í fyrsta sinn nýtt sér 99. ákvæði sáttmála Sameinuðu þjóðanna til að vekja athygli Öryggisráðsins á yfirvofandi „hruni“ mannúðarkerfisins á Gasa. Guterres hefur sent forseta Öryggisráðsins erindi þar sem hann hvetur ráðið til að grípa inn í og gera allt til að koma í veg fyrir stórkostlegan harmleik á svæðinu. Segir hann enga leið til að viðhalda neyðaraðstoð til handa íbúum við núverandi aðstæður og hvetur til tafarlauss mannúðarhlés á átökum. Samkvæmt 99. grein sáttmála Sameinuðu þjóðanna er forseta heimililt að leita til Öryggisráðsins og upplýsa það um mál sem hann telur ógna friði á heimsvísu. Gert er ráð fyrir að í framhaldi af erindinu muni hann ávarpa ráðið. Ísraelsmenn hafa þegar gagnrýnt ákvörðun Guterres og segja um að ræða þrýsting á Ísrael. Gilad Erdan, sendifulltrúi Ísrael við Sameinuðu þjóðirnar, segir um að ræða „siðferðilegan botn“ og afstöðu gegn Ísrael. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, greindi frá því í gær að Ísraelsher hefði umkringt hús Yahya Sinwar, leiðtoga Hamas. Sinwar er sagður í felum neðanjarðar en það er yfirlýst markmið hersins að hafa uppi á honum og drepa hann. Yfirvöld í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að samtal hefði átt sér stað um tímalínu aðgerðanna og hvað tekur við í framhaldinu. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa, sem eru undir stjórn Hamas, segja 1.200 börn hafa látið lífið á svæðinu eftir að tímabundið hlé rann út á dögunum. Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Hernaður Palestína Ísrael Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Guterres hefur sent forseta Öryggisráðsins erindi þar sem hann hvetur ráðið til að grípa inn í og gera allt til að koma í veg fyrir stórkostlegan harmleik á svæðinu. Segir hann enga leið til að viðhalda neyðaraðstoð til handa íbúum við núverandi aðstæður og hvetur til tafarlauss mannúðarhlés á átökum. Samkvæmt 99. grein sáttmála Sameinuðu þjóðanna er forseta heimililt að leita til Öryggisráðsins og upplýsa það um mál sem hann telur ógna friði á heimsvísu. Gert er ráð fyrir að í framhaldi af erindinu muni hann ávarpa ráðið. Ísraelsmenn hafa þegar gagnrýnt ákvörðun Guterres og segja um að ræða þrýsting á Ísrael. Gilad Erdan, sendifulltrúi Ísrael við Sameinuðu þjóðirnar, segir um að ræða „siðferðilegan botn“ og afstöðu gegn Ísrael. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, greindi frá því í gær að Ísraelsher hefði umkringt hús Yahya Sinwar, leiðtoga Hamas. Sinwar er sagður í felum neðanjarðar en það er yfirlýst markmið hersins að hafa uppi á honum og drepa hann. Yfirvöld í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að samtal hefði átt sér stað um tímalínu aðgerðanna og hvað tekur við í framhaldinu. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa, sem eru undir stjórn Hamas, segja 1.200 börn hafa látið lífið á svæðinu eftir að tímabundið hlé rann út á dögunum.
Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Hernaður Palestína Ísrael Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira