Camilla Rut hættir jogginggallaframleiðslu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2023 13:32 Camilla Rut er hætt framleiðslu á jogginggöllum Camy Collections. Hún vegur nú og metur framhaldið. Instagram/CamillaRut Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og athafnakona hefur stöðvað framleiðslu á jogginggöllum, sem hún seldi undir vörumerkinu Camy Collections. Mikil óánægja hefur verið meðal viðskiptavina með gæði gallanna. Þetta segir Camilla í samtali við fréttastofu. Hún segist hafa ákveðið að stöðva framleiðsluna með þeim framleiðanda sem hefur séð um að gera fyrir hana gallana og stíga aðeins til baka. Nú þurfi hún að sjá hvert framhaldið verður. Vegna vangavelta um framhaldið hefur Camilla tekið Instagram-síðu Camy Collections úr birtingu. Í júní síðastliðnum hóf Camilla Rut sölu á jogginggöllum hjá vefverslun sinni Camy Collections. Gallarnir, það er að segja joggingbuxur og peysa í stíl, eru það eina sem eru til sölu hjá versluninni núna. Mikil óánægja var með gæði gallanna þegar þeir skiluðu sér í hendur neytenda og væst um Camillu vegna þessa. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Treysti nýrri verksmiðju til að inna verkið af hendi Umræða spratt upp um gallana á samfélagsmiðlum strax og þeir fóru í dreifingu og kvörtuðu margir undan því að efnið hnökraðist án mikillar notkunar eða þvotts. Þá kvörtuðu margir undan því að engan miða væri að finna inni í göllunum, hvorki með þvottaleiðbeiningum né öðrum upplýsingum. DV fjallaði um málið í október þegar Camilla tjáði sig um kvartanirnar. Sagði Camilla þá frá því að hún hefði í góðri trú valið sér saumastofu til að sjá um að gera gallana og hluti sendingar frá stofunni verið gallaður. „Gæðin eru allt önnur í hluta af sendingunni heldur en ég var búin að samþykkja, [öðruvísi en prufan sem ég fékk]. Það eru ekki gæði sem ég var tilbúin að sætta mig við. Þannig ég hafði samband við verksmiðjuna og lýsti yfir óánægju minni þar og þau báðust innilega afsökunar og lofuðu öllu fögru og þau ætluðu að senda mér aðra sendingu til að bæta upp fyrir gölluðu eintökin. En því miður var skaðinn skeður og margir búnir að fá til sín gölluð eintök,“ hefur DV eftir Camillu í umfjöllun sinni. Camilla segir í samtali við fréttastofu að það hafi verið visst högg fyrir sig hvernig gæði gallanna reyndust vera þegar þeir skiluðu sér til neytenda. Hún sé nú búin að endurgreiða öllum þeim sem fengu gallaða galla í hendurnar og íhugi næstu skref á meðan hún nýtur jólanna með fjölskyldunni. Samfélagsmiðlar Tíska og hönnun Tímamót Tengdar fréttir „Lífið er of stutt fyrir óþægileg föt“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Camilla Rut elskar tísku og segir mestu máli skipta að líða vel í flíkunum sem við klæðumst. Hún segir lífið einfaldlega of stutt fyrir óþægileg föt og er hætt að reyna að elta trend sem hún veit að eru ekki fyrir sig. Camilla Rut er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. maí 2023 11:30 Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Þetta segir Camilla í samtali við fréttastofu. Hún segist hafa ákveðið að stöðva framleiðsluna með þeim framleiðanda sem hefur séð um að gera fyrir hana gallana og stíga aðeins til baka. Nú þurfi hún að sjá hvert framhaldið verður. Vegna vangavelta um framhaldið hefur Camilla tekið Instagram-síðu Camy Collections úr birtingu. Í júní síðastliðnum hóf Camilla Rut sölu á jogginggöllum hjá vefverslun sinni Camy Collections. Gallarnir, það er að segja joggingbuxur og peysa í stíl, eru það eina sem eru til sölu hjá versluninni núna. Mikil óánægja var með gæði gallanna þegar þeir skiluðu sér í hendur neytenda og væst um Camillu vegna þessa. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Treysti nýrri verksmiðju til að inna verkið af hendi Umræða spratt upp um gallana á samfélagsmiðlum strax og þeir fóru í dreifingu og kvörtuðu margir undan því að efnið hnökraðist án mikillar notkunar eða þvotts. Þá kvörtuðu margir undan því að engan miða væri að finna inni í göllunum, hvorki með þvottaleiðbeiningum né öðrum upplýsingum. DV fjallaði um málið í október þegar Camilla tjáði sig um kvartanirnar. Sagði Camilla þá frá því að hún hefði í góðri trú valið sér saumastofu til að sjá um að gera gallana og hluti sendingar frá stofunni verið gallaður. „Gæðin eru allt önnur í hluta af sendingunni heldur en ég var búin að samþykkja, [öðruvísi en prufan sem ég fékk]. Það eru ekki gæði sem ég var tilbúin að sætta mig við. Þannig ég hafði samband við verksmiðjuna og lýsti yfir óánægju minni þar og þau báðust innilega afsökunar og lofuðu öllu fögru og þau ætluðu að senda mér aðra sendingu til að bæta upp fyrir gölluðu eintökin. En því miður var skaðinn skeður og margir búnir að fá til sín gölluð eintök,“ hefur DV eftir Camillu í umfjöllun sinni. Camilla segir í samtali við fréttastofu að það hafi verið visst högg fyrir sig hvernig gæði gallanna reyndust vera þegar þeir skiluðu sér til neytenda. Hún sé nú búin að endurgreiða öllum þeim sem fengu gallaða galla í hendurnar og íhugi næstu skref á meðan hún nýtur jólanna með fjölskyldunni.
Samfélagsmiðlar Tíska og hönnun Tímamót Tengdar fréttir „Lífið er of stutt fyrir óþægileg föt“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Camilla Rut elskar tísku og segir mestu máli skipta að líða vel í flíkunum sem við klæðumst. Hún segir lífið einfaldlega of stutt fyrir óþægileg föt og er hætt að reyna að elta trend sem hún veit að eru ekki fyrir sig. Camilla Rut er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. maí 2023 11:30 Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
„Lífið er of stutt fyrir óþægileg föt“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Camilla Rut elskar tísku og segir mestu máli skipta að líða vel í flíkunum sem við klæðumst. Hún segir lífið einfaldlega of stutt fyrir óþægileg föt og er hætt að reyna að elta trend sem hún veit að eru ekki fyrir sig. Camilla Rut er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. maí 2023 11:30
Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00