Sprengjuregnið aldrei verið skæðara Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. desember 2023 19:07 Syrgjendur í Khan Younis í dag. Vísir/Ap Íbúar á Suður-Gasa segja sprengjuregn Ísraelsmanna síðasta sólarhringinn það mesta frá upphafi stríðs. Hátt í 200 hafa farist á Gasa frá því vopnahlé rann út í sandinn í gær. Friðarviðræðum virðist hafa verið siglt í strand. Sprengjur hafa fallið nær linnulaust á borgina Khan Younis á Suður-Gasa í dag, á degi tvö frá því vopnahléi lauk. Ísraelsher einbeitir sér nú að suðrinu - en þangað hafa íbúar frá Norður-Gasa einmitt flúið í hrönnum undan árásum Ísraelsmanna á fyrri stigum stríðsins. Íbúar Khan Younis segja sprengjuregnið í nótt það mesta frá upphafi stríðs; ástandið sé óbærilegt. Öðrum svæðum er þó alls ekki hlíft. Fjölbýlishús í útjaðri Gasaborgar í norðurhlutanum var jafnað við jörðu í dag. Minnst níu voru drepin, þar af þrjú börn, í loftárás í Deir al Balah á miðju Gasa. Ekkert virðist þokast í friðarviðræðum; samninganefnd Ísraelsmanna hefur yfirgefið Katar þar sem viðræður hafa farið fram síðustu daga. Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynnti í dag að hann væri á leið til Katar til að miðla málum. „Ég held að við séum kominn á þann stað að ísraelsk yfirvöld þurfa að skilgreina lokatakmark sitt nákvæmlega. Hvað þýðir gjöreyðing Hamas og er einhver á því að það sé mögulegt? Ef það er málið, þá mun stríðið standa yfir í tíu ár.“ Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Sprengjur hafa fallið nær linnulaust á borgina Khan Younis á Suður-Gasa í dag, á degi tvö frá því vopnahléi lauk. Ísraelsher einbeitir sér nú að suðrinu - en þangað hafa íbúar frá Norður-Gasa einmitt flúið í hrönnum undan árásum Ísraelsmanna á fyrri stigum stríðsins. Íbúar Khan Younis segja sprengjuregnið í nótt það mesta frá upphafi stríðs; ástandið sé óbærilegt. Öðrum svæðum er þó alls ekki hlíft. Fjölbýlishús í útjaðri Gasaborgar í norðurhlutanum var jafnað við jörðu í dag. Minnst níu voru drepin, þar af þrjú börn, í loftárás í Deir al Balah á miðju Gasa. Ekkert virðist þokast í friðarviðræðum; samninganefnd Ísraelsmanna hefur yfirgefið Katar þar sem viðræður hafa farið fram síðustu daga. Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynnti í dag að hann væri á leið til Katar til að miðla málum. „Ég held að við séum kominn á þann stað að ísraelsk yfirvöld þurfa að skilgreina lokatakmark sitt nákvæmlega. Hvað þýðir gjöreyðing Hamas og er einhver á því að það sé mögulegt? Ef það er málið, þá mun stríðið standa yfir í tíu ár.“
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira