Mark Cuban að selja Dallas Mavericks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 07:31 Mark Cuban er alltaf áberandi á hliðarlínunni hjá Dallas Mavericks. Getty/Ron Jenkins Mark Cuban er einn þekktasti og litríkasti eigandi félags í NBA-deildinni en nú virðist komið að tímamótum hjá honum. Bandarískir fjölmiðlar segja að Cuban sé að selja Dallas Mavericks til Adelson fjölskyldunnar. Sources: Mark Cuban is selling a majority stake of the Dallas Mavericks to Miriam Adelson and casino tycoon Adelson family for valuation in range of $3.5 billion. In one of most unique setups in NBA history, Cuban keeps shares in team and full control of basketball operations. pic.twitter.com/9iTqZvoGX1— Shams Charania (@ShamsCharania) November 28, 2023 Samkvæmt fréttum Associated Press þá mun Cuban fá í kringum 3,5 milljarða Bandaríkjadala fyrir félagið eða um 482 milljarða íslenskra króna. Það er þó ekki alveg ljóst hvort hann selji allan sinn hlut eða bara meirihlutann. Cuban verður sama hver niðurstaðan verður viðloðinn félagið áfram en hann fær að stýra öllum körfuboltatengdum málum þess áfram. Hann hefur verið áberandi á hliðarlínunni í leikjum Dallas og verður það því eflaust áfram. Cuvan keypti Dallas 285 milljónir dollara árið 2000 og gæti því verið að græða tólffalt á þessari sölu 23 árum seinna. Hann er nefnilega alls að græða um 3,2 milljarða Bandaríkjadala á þessum tveimur áratugum eða um 440 milljarða íslenskra króna. Það mun taka sinn tíma fyrir söluferlið að ganga í gegn en aðrir eigendur félaga í NBA deildinni þurfa að samþykkja allt saman. Nýir eigendur þurfa að vera vottaðir til að fá að komast í hópinn. MARK CUBAN 1995: Co-founded Broadcast .com1999: The site sells for $5.7 billion 2000: Buys Mavs for $285 million 2011: Mavs win NBA Championship2023: Sells majority stake for $3.5 billion pic.twitter.com/m3B5HxQZEt— Ballislife.com (@Ballislife) November 29, 2023 Hinn 65 ára gamli Cuban hefur átt Mavericks síðan 2000. Hann var því ekki búinn að eiga félagið nema í þrjú ár þegar Jón Arnór Stefánsson kom til Dallas árið 2003. Miklar breytingar eru hjá Cuban þessa dagana því hann tilkynnti líka í gær að hann væri að hætta í sjónvarpsþættinum „Shark Tank“ á næsta ári eftir sextán ár þar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja að Cuban sé að selja Dallas Mavericks til Adelson fjölskyldunnar. Sources: Mark Cuban is selling a majority stake of the Dallas Mavericks to Miriam Adelson and casino tycoon Adelson family for valuation in range of $3.5 billion. In one of most unique setups in NBA history, Cuban keeps shares in team and full control of basketball operations. pic.twitter.com/9iTqZvoGX1— Shams Charania (@ShamsCharania) November 28, 2023 Samkvæmt fréttum Associated Press þá mun Cuban fá í kringum 3,5 milljarða Bandaríkjadala fyrir félagið eða um 482 milljarða íslenskra króna. Það er þó ekki alveg ljóst hvort hann selji allan sinn hlut eða bara meirihlutann. Cuban verður sama hver niðurstaðan verður viðloðinn félagið áfram en hann fær að stýra öllum körfuboltatengdum málum þess áfram. Hann hefur verið áberandi á hliðarlínunni í leikjum Dallas og verður það því eflaust áfram. Cuvan keypti Dallas 285 milljónir dollara árið 2000 og gæti því verið að græða tólffalt á þessari sölu 23 árum seinna. Hann er nefnilega alls að græða um 3,2 milljarða Bandaríkjadala á þessum tveimur áratugum eða um 440 milljarða íslenskra króna. Það mun taka sinn tíma fyrir söluferlið að ganga í gegn en aðrir eigendur félaga í NBA deildinni þurfa að samþykkja allt saman. Nýir eigendur þurfa að vera vottaðir til að fá að komast í hópinn. MARK CUBAN 1995: Co-founded Broadcast .com1999: The site sells for $5.7 billion 2000: Buys Mavs for $285 million 2011: Mavs win NBA Championship2023: Sells majority stake for $3.5 billion pic.twitter.com/m3B5HxQZEt— Ballislife.com (@Ballislife) November 29, 2023 Hinn 65 ára gamli Cuban hefur átt Mavericks síðan 2000. Hann var því ekki búinn að eiga félagið nema í þrjú ár þegar Jón Arnór Stefánsson kom til Dallas árið 2003. Miklar breytingar eru hjá Cuban þessa dagana því hann tilkynnti líka í gær að hann væri að hætta í sjónvarpsþættinum „Shark Tank“ á næsta ári eftir sextán ár þar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira