Mark Cuban að selja Dallas Mavericks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 07:31 Mark Cuban er alltaf áberandi á hliðarlínunni hjá Dallas Mavericks. Getty/Ron Jenkins Mark Cuban er einn þekktasti og litríkasti eigandi félags í NBA-deildinni en nú virðist komið að tímamótum hjá honum. Bandarískir fjölmiðlar segja að Cuban sé að selja Dallas Mavericks til Adelson fjölskyldunnar. Sources: Mark Cuban is selling a majority stake of the Dallas Mavericks to Miriam Adelson and casino tycoon Adelson family for valuation in range of $3.5 billion. In one of most unique setups in NBA history, Cuban keeps shares in team and full control of basketball operations. pic.twitter.com/9iTqZvoGX1— Shams Charania (@ShamsCharania) November 28, 2023 Samkvæmt fréttum Associated Press þá mun Cuban fá í kringum 3,5 milljarða Bandaríkjadala fyrir félagið eða um 482 milljarða íslenskra króna. Það er þó ekki alveg ljóst hvort hann selji allan sinn hlut eða bara meirihlutann. Cuban verður sama hver niðurstaðan verður viðloðinn félagið áfram en hann fær að stýra öllum körfuboltatengdum málum þess áfram. Hann hefur verið áberandi á hliðarlínunni í leikjum Dallas og verður það því eflaust áfram. Cuvan keypti Dallas 285 milljónir dollara árið 2000 og gæti því verið að græða tólffalt á þessari sölu 23 árum seinna. Hann er nefnilega alls að græða um 3,2 milljarða Bandaríkjadala á þessum tveimur áratugum eða um 440 milljarða íslenskra króna. Það mun taka sinn tíma fyrir söluferlið að ganga í gegn en aðrir eigendur félaga í NBA deildinni þurfa að samþykkja allt saman. Nýir eigendur þurfa að vera vottaðir til að fá að komast í hópinn. MARK CUBAN 1995: Co-founded Broadcast .com1999: The site sells for $5.7 billion 2000: Buys Mavs for $285 million 2011: Mavs win NBA Championship2023: Sells majority stake for $3.5 billion pic.twitter.com/m3B5HxQZEt— Ballislife.com (@Ballislife) November 29, 2023 Hinn 65 ára gamli Cuban hefur átt Mavericks síðan 2000. Hann var því ekki búinn að eiga félagið nema í þrjú ár þegar Jón Arnór Stefánsson kom til Dallas árið 2003. Miklar breytingar eru hjá Cuban þessa dagana því hann tilkynnti líka í gær að hann væri að hætta í sjónvarpsþættinum „Shark Tank“ á næsta ári eftir sextán ár þar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Falko: Zarko og Matej voru frábærir Leik lokið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar skoruðu 25 stig í röð og eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja að Cuban sé að selja Dallas Mavericks til Adelson fjölskyldunnar. Sources: Mark Cuban is selling a majority stake of the Dallas Mavericks to Miriam Adelson and casino tycoon Adelson family for valuation in range of $3.5 billion. In one of most unique setups in NBA history, Cuban keeps shares in team and full control of basketball operations. pic.twitter.com/9iTqZvoGX1— Shams Charania (@ShamsCharania) November 28, 2023 Samkvæmt fréttum Associated Press þá mun Cuban fá í kringum 3,5 milljarða Bandaríkjadala fyrir félagið eða um 482 milljarða íslenskra króna. Það er þó ekki alveg ljóst hvort hann selji allan sinn hlut eða bara meirihlutann. Cuban verður sama hver niðurstaðan verður viðloðinn félagið áfram en hann fær að stýra öllum körfuboltatengdum málum þess áfram. Hann hefur verið áberandi á hliðarlínunni í leikjum Dallas og verður það því eflaust áfram. Cuvan keypti Dallas 285 milljónir dollara árið 2000 og gæti því verið að græða tólffalt á þessari sölu 23 árum seinna. Hann er nefnilega alls að græða um 3,2 milljarða Bandaríkjadala á þessum tveimur áratugum eða um 440 milljarða íslenskra króna. Það mun taka sinn tíma fyrir söluferlið að ganga í gegn en aðrir eigendur félaga í NBA deildinni þurfa að samþykkja allt saman. Nýir eigendur þurfa að vera vottaðir til að fá að komast í hópinn. MARK CUBAN 1995: Co-founded Broadcast .com1999: The site sells for $5.7 billion 2000: Buys Mavs for $285 million 2011: Mavs win NBA Championship2023: Sells majority stake for $3.5 billion pic.twitter.com/m3B5HxQZEt— Ballislife.com (@Ballislife) November 29, 2023 Hinn 65 ára gamli Cuban hefur átt Mavericks síðan 2000. Hann var því ekki búinn að eiga félagið nema í þrjú ár þegar Jón Arnór Stefánsson kom til Dallas árið 2003. Miklar breytingar eru hjá Cuban þessa dagana því hann tilkynnti líka í gær að hann væri að hætta í sjónvarpsþættinum „Shark Tank“ á næsta ári eftir sextán ár þar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Falko: Zarko og Matej voru frábærir Leik lokið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar skoruðu 25 stig í röð og eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Sjá meira