Unglingsstúlkur í uppnámi við opnun Ginu Tricot Íris Hauksdóttir skrifar 24. nóvember 2023 10:13 Mikill hópur fólks safnaðist saman fyrir framan verslunina Gina Tricot sem opnaði í gærkvöldi í Kringlunni. Vísir/Hulda Margrét Mikil mannmergð myndaðist í gærkvöldi þegar tískuvöruverslunin Gina Tricot var opnuð í Kringlunni. Fólksfjöldinn var slíkur að vísa þurfti gestum inn í verslunina í hollum og mátti bæði sjá grátandi börn og unglingsstúlkur í uppnámi þar sem æsingurinn og ruðningurinn var slíkur að gestir og gangandi áttu fótum fjör að launa. Gríðarlegur áhugi á sænsku fatakeðjunni Í kallkerfi Kringlunnar mátti heyra áminningar um að fara varlega og sýna rósemi en um var að ræða 20% afslátt af vörum þennan fyrsta opnunardag. Því er ljóst að áhugi íslenskra fataunnenda á sænska merkinu er gríðarlegur en Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar með um 150 verslanir í fjórum löndum ásamt netverslun sem nær til allrar Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá myndir af opnunarkvöldinu. Örtröðin var sjáanlega mikil.Vísir/Hulda Margrét Albert Þór Magnússon flytur tölu yfir hópnum.Vísir/Hulda Margrét Öryggisverðir stóðu í ströngu.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Kerrur voru sjáanlega ekki fýsilegur fararkostur í mannmergðinni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar, Karen Eva Verkefnastjóri Kringlunnar, Albert Þór Magnússon, Kristján, Lóa og Inga Rut Jónsdóttir framkvæmdastjóri Kringlunnar.Vísir/Hulda Margrét Elísa Eir, Sara Jasmín og Kristín Kristmunds.Vísir/Hulda Margrét Helga Margrét og Anna Margrét.Vísir/Hulda Margrét Katrín og Máney.Vísir/Hulda Margrét Guðrún Hilda og Camilla S.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sólrún og Ásta.Vísir/Hulda Margrét Eva og Sunna.Vísir/Hulda Margrét Guðbjörg, Anna og Sara.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sara Jasmín og Jóna Alla verslunarstjóri Gina Tricot.Vísir/Hulda Margrét Anna Árnad, Daníel Viktor, Guðný Guðmunds, Albert Þór Magnússon, Anna Sóley, Magnús Valur, Lóa Dagbjört og Kristján Þór.Vísir/Hulda Margrét Verslun Tíska og hönnun Kringlan Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. 17. mars 2023 11:33 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira
Fólksfjöldinn var slíkur að vísa þurfti gestum inn í verslunina í hollum og mátti bæði sjá grátandi börn og unglingsstúlkur í uppnámi þar sem æsingurinn og ruðningurinn var slíkur að gestir og gangandi áttu fótum fjör að launa. Gríðarlegur áhugi á sænsku fatakeðjunni Í kallkerfi Kringlunnar mátti heyra áminningar um að fara varlega og sýna rósemi en um var að ræða 20% afslátt af vörum þennan fyrsta opnunardag. Því er ljóst að áhugi íslenskra fataunnenda á sænska merkinu er gríðarlegur en Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar með um 150 verslanir í fjórum löndum ásamt netverslun sem nær til allrar Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá myndir af opnunarkvöldinu. Örtröðin var sjáanlega mikil.Vísir/Hulda Margrét Albert Þór Magnússon flytur tölu yfir hópnum.Vísir/Hulda Margrét Öryggisverðir stóðu í ströngu.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Kerrur voru sjáanlega ekki fýsilegur fararkostur í mannmergðinni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar, Karen Eva Verkefnastjóri Kringlunnar, Albert Þór Magnússon, Kristján, Lóa og Inga Rut Jónsdóttir framkvæmdastjóri Kringlunnar.Vísir/Hulda Margrét Elísa Eir, Sara Jasmín og Kristín Kristmunds.Vísir/Hulda Margrét Helga Margrét og Anna Margrét.Vísir/Hulda Margrét Katrín og Máney.Vísir/Hulda Margrét Guðrún Hilda og Camilla S.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sólrún og Ásta.Vísir/Hulda Margrét Eva og Sunna.Vísir/Hulda Margrét Guðbjörg, Anna og Sara.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sara Jasmín og Jóna Alla verslunarstjóri Gina Tricot.Vísir/Hulda Margrét Anna Árnad, Daníel Viktor, Guðný Guðmunds, Albert Þór Magnússon, Anna Sóley, Magnús Valur, Lóa Dagbjört og Kristján Þór.Vísir/Hulda Margrét
Verslun Tíska og hönnun Kringlan Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. 17. mars 2023 11:33 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira
Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. 17. mars 2023 11:33