Leiðtogi Hamas segir samkomulag um vopnahlé á lokametrunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. nóvember 2023 06:45 Samkomulag um tímabundið vopnahlé virðist á lokametrunum. Það snýst meðal annars um að skapa ráðrúm til að koma mannúðaraðstoð inn á Gasa. AP/Mohammed Dahman Aðstoðarmaður Ismail Haniyeh, leiðtoga Hamas, sendi Reuters yfirlýsingu í morgun þar sem hann sagði samtökin nálægt því að ná samkomulagi við Ísrael um vopnahlé. Sagði að samtökin hefðu skilað svörum sínum til samningateymisins í Katar. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að hann teldi samkomulag næstum í höfn. „Við erum nær því nú en við höfum verið,“ sagði hann eftir að hafa sagst hóflega bjartsýnn fyrir helgi. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði samkomulagið snúast um lausn einhvers fjölda gísla í haldi Hamas gegn hléi á átökunum til að hleypa mannúðaraðstoð inn á Gasa. AFP hefur eftir tveimur heimildarmönnum að samkomulagið feli í sér fimm daga hlé, vopnahlé á jörðu niðri og takmarkanir á loftárásum Ísraelsmanna í suðurhluta Gasa. Hamas muni á móti sleppa á milli 50 og 100 gíslum. Meðal þeirra sem yrðu sleppt yrðu almennir borgarar sem teknir voru í Ísrael og erlendir ríkisborgarar en engir hermenn. Izzat el Reshiq, embættismaður Hamas, segir samkomulagið einnig munu fela í sér lausn ísraelskra barna og kvenna gegn lausn palestínskra barna og kvenna í fangelsum í Ísrael. Stjórnvöld í Katar muni kynna endanlegt fyrirkomulag samkomulagsins. Ísraelsher greindi frá því í morgun að hann hefði gert loftárásir á um það bil 250 skotmörk á síðasta sólahring. Al Jazeera segir árásir hafa verið gerðar á fjarskiptainnviði í Gasaborg og norðurhluta Gasa. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Sagði að samtökin hefðu skilað svörum sínum til samningateymisins í Katar. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að hann teldi samkomulag næstum í höfn. „Við erum nær því nú en við höfum verið,“ sagði hann eftir að hafa sagst hóflega bjartsýnn fyrir helgi. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði samkomulagið snúast um lausn einhvers fjölda gísla í haldi Hamas gegn hléi á átökunum til að hleypa mannúðaraðstoð inn á Gasa. AFP hefur eftir tveimur heimildarmönnum að samkomulagið feli í sér fimm daga hlé, vopnahlé á jörðu niðri og takmarkanir á loftárásum Ísraelsmanna í suðurhluta Gasa. Hamas muni á móti sleppa á milli 50 og 100 gíslum. Meðal þeirra sem yrðu sleppt yrðu almennir borgarar sem teknir voru í Ísrael og erlendir ríkisborgarar en engir hermenn. Izzat el Reshiq, embættismaður Hamas, segir samkomulagið einnig munu fela í sér lausn ísraelskra barna og kvenna gegn lausn palestínskra barna og kvenna í fangelsum í Ísrael. Stjórnvöld í Katar muni kynna endanlegt fyrirkomulag samkomulagsins. Ísraelsher greindi frá því í morgun að hann hefði gert loftárásir á um það bil 250 skotmörk á síðasta sólahring. Al Jazeera segir árásir hafa verið gerðar á fjarskiptainnviði í Gasaborg og norðurhluta Gasa.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira