Gullfallegar mæður fögnuðu nýrri barnavöruverslun Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. nóvember 2023 16:46 Verslunin Mía opnaði dyrnar í vikunni við Ármúla 40. Fríður hópur mætti í opnun barnavöruverslunarinnar Mía við Ármúla í vikunni og skálaði fyrir fallegum vörum sem eru tileinkaðir okkar mikilvægasta fólki. Meðal gesta voru Birgitta Líf Björnsdóttir, Fanney Ingvarsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Þórunn Högnadóttir, svo fáir einir séu nefndir. Alexandra Helga Ívarsdóttir, eigandi verslunarinnar.Saga Sig. Nýjunar og glæsileiki „Ég legg mikla áherslu á gæði, fallega og tímalausa hönnun fyrir mikilvægasta fólkið í lífi okkar. Eftir að hafa búið erlendis um árabil langaði mig að koma með ný og spennandi vörumerki inn á íslenskan markað,“ segir Alexandra Helga Ívarsdóttir eigandi verslunarinnar. Áhuginn á því að opna verslun kviknaði þegar hún var ólétt að dóttur hennar og Gylfa Þórs Sigurðarsonar, eiginmanns hennar og knattspyrnumanns, árið 2020. „Ég hef alltaf haft brennandi áhuga á tísku og innanhúshönnun og færðist sá áhugi yfir á barnavörur þegar ég varð ófrísk Melrós Míu,“ segir Alexandra sem nefndi verslunina eftir dótturinni. Aðspurð um hönnun verslunarinnar segist Alexandra hafa viljað gera verslunina ólíka því sem þekkist hérlendis. „Ég fekk Viktoríu Hrund Kjartansdóttir innanhúsarkitekt með mér í lið sem gerði hugmyndir mínar að veruleika og meira til. Ég vildi hafa hlutina ólíka því sem sést hérlendis og poppa hana upp á skemmtilegan máta sem sést í ýmsum smáatriðum,“ segir Alexandra glöð með afraksturinn. Faðir Alexöndru, Ívar Erlendsson húsgagnasmiður og byggingameistari, sá um framkvæmdir og handsmíðaði flestar innréttingar fyrir verslunina. Alexandra og Ívar, faðir hennar.Saga Sig. Saga Sig. Saga Sig. Mikil gleði ríkti meðal gesta líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna. Harpa Rún og Sara DöggSaga Sig. Viktoría Hrund og Ingunn KaraSaga Sig. Gígja, Elísa, Margrét Silja, Sigrún og SifSaga Sig. María verslunarstjóri Mía.Saga Sig. Alexander AronSaga Sig. Aldís Eva, Elísa, Sigrún og Karen Eva.Saga Sig. Elísabet Gunnarsdóttir og Anna Magdalena.Saga Sig. Þórunn Högnadóttir í góðum félagsskap.Saga Sig. Margrét Lilja starfsmaður Mía.Saga Sig. Saga Sig. Inga Birna , Þóra I, Fjóla Rún.Saga Sig. Birgitta Líf og Jóna Kristín.Saga Sig. Gígja, Elísa, Margrét Silja, Sigrún og Sif.Saga Sig. Fanney Ingvarsdóttir og Kolbrún Anna Teitsdóttir.Saga Sig. Alexandra og Þóra, móðir hennar.Saga Sig. Verslun Tímamót Börn og uppeldi Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Athafnakonan Alexandra Helga Ívarsdóttir trúði ekki eigin augum þegar hún fékk jákvætt þungunarpróf eftir hún og eiginmaður hennar, Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður, höfðu reynt að eignast barn í sex ár. Loksins kom lítil stúlka. 25. október 2023 09:37 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
Meðal gesta voru Birgitta Líf Björnsdóttir, Fanney Ingvarsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Þórunn Högnadóttir, svo fáir einir séu nefndir. Alexandra Helga Ívarsdóttir, eigandi verslunarinnar.Saga Sig. Nýjunar og glæsileiki „Ég legg mikla áherslu á gæði, fallega og tímalausa hönnun fyrir mikilvægasta fólkið í lífi okkar. Eftir að hafa búið erlendis um árabil langaði mig að koma með ný og spennandi vörumerki inn á íslenskan markað,“ segir Alexandra Helga Ívarsdóttir eigandi verslunarinnar. Áhuginn á því að opna verslun kviknaði þegar hún var ólétt að dóttur hennar og Gylfa Þórs Sigurðarsonar, eiginmanns hennar og knattspyrnumanns, árið 2020. „Ég hef alltaf haft brennandi áhuga á tísku og innanhúshönnun og færðist sá áhugi yfir á barnavörur þegar ég varð ófrísk Melrós Míu,“ segir Alexandra sem nefndi verslunina eftir dótturinni. Aðspurð um hönnun verslunarinnar segist Alexandra hafa viljað gera verslunina ólíka því sem þekkist hérlendis. „Ég fekk Viktoríu Hrund Kjartansdóttir innanhúsarkitekt með mér í lið sem gerði hugmyndir mínar að veruleika og meira til. Ég vildi hafa hlutina ólíka því sem sést hérlendis og poppa hana upp á skemmtilegan máta sem sést í ýmsum smáatriðum,“ segir Alexandra glöð með afraksturinn. Faðir Alexöndru, Ívar Erlendsson húsgagnasmiður og byggingameistari, sá um framkvæmdir og handsmíðaði flestar innréttingar fyrir verslunina. Alexandra og Ívar, faðir hennar.Saga Sig. Saga Sig. Saga Sig. Mikil gleði ríkti meðal gesta líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna. Harpa Rún og Sara DöggSaga Sig. Viktoría Hrund og Ingunn KaraSaga Sig. Gígja, Elísa, Margrét Silja, Sigrún og SifSaga Sig. María verslunarstjóri Mía.Saga Sig. Alexander AronSaga Sig. Aldís Eva, Elísa, Sigrún og Karen Eva.Saga Sig. Elísabet Gunnarsdóttir og Anna Magdalena.Saga Sig. Þórunn Högnadóttir í góðum félagsskap.Saga Sig. Margrét Lilja starfsmaður Mía.Saga Sig. Saga Sig. Inga Birna , Þóra I, Fjóla Rún.Saga Sig. Birgitta Líf og Jóna Kristín.Saga Sig. Gígja, Elísa, Margrét Silja, Sigrún og Sif.Saga Sig. Fanney Ingvarsdóttir og Kolbrún Anna Teitsdóttir.Saga Sig. Alexandra og Þóra, móðir hennar.Saga Sig.
Verslun Tímamót Börn og uppeldi Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Athafnakonan Alexandra Helga Ívarsdóttir trúði ekki eigin augum þegar hún fékk jákvætt þungunarpróf eftir hún og eiginmaður hennar, Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður, höfðu reynt að eignast barn í sex ár. Loksins kom lítil stúlka. 25. október 2023 09:37 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
„Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Athafnakonan Alexandra Helga Ívarsdóttir trúði ekki eigin augum þegar hún fékk jákvætt þungunarpróf eftir hún og eiginmaður hennar, Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður, höfðu reynt að eignast barn í sex ár. Loksins kom lítil stúlka. 25. október 2023 09:37