Kaldalón mætt á aðalmarkað Nasdaq Iceland Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2023 12:51 Frá skráningarathöfn Kaldalóns í Kauphöllinni í morgun. Nasdaq Iceland Viðskipti með hlutabréf í fasteignafélaginu Kaldalóni hófust á aðalmarkaði Nasdaq Iceland í morgun. Síðustu ár hefur síðustu ár verið á First North vaxtamarkaðnum. Í tilkynningu frá Nasdaq Iceland segir að Kaldalón sé 26. félagið sem tekið sé til viðskipta á mörkuðum Nasdaq Nordic* í ár. Kaldalón sé vaxandi fasteignafélag með dreift eignasafn á höfuðborgarsvæðinu og nálægt helstu höfnum og flughöfnum landsins. Félagið leggi áherslu á vöru- og iðnaðarhúsnæði, og verslunar- og þjónustuhúsnæði; og hafi einfaldan rekstur að leiðarljósi sem og létta yfirbyggingu til framtíðar. Haft er eftir Jóni Þór Gunnarsson, forstjóra Kaldalóns, að félagið setti sér skýr og mælanleg markmið fyrir skráningu á Aðalmarkað Nasdaq Iceland sem hafi nú verið náð. „Síðan félagið var skráð á Nasdaq First North hefur það farið í gegnum töluvert umbreytingarferli. Á þessum tíma hefur fjöldi hluthafa með fimmfaldast sem sýnir að fjárfestar, stórir sem smáir deila okkar hugmyndafræði og framtíðarsýn. Hluthafar eru um 600 og fer enginn með stærri eignarhlut en 16%. Skráning félagsins á Aðalmarkað er því mjög spennandi verkefni sem mun fram veginn styðja við vöxt félagsins,” segir Jón Þór. Þá er haft eftir Magnús Harðarson, forstjóra Nasdaq Iceland, að það sé mikil ánægja að bjóða Kaldalón velkomið á Aðalmarkaðinn. „Félagið hefur verið mjög stefnufast í sinni veru á Nasdaq First North og lagt áherslu á að nýta sér vel þann sýnileika og tækifæri til vaxtar sem skráning veitir. Skráning á Aðalmarkað veitir félaginu enn meiri sýnileika og trúverðugleika sem og aðgang að breiðari hópi fjárfesta en áður. Við óskum félaginu og hluthöfum innilega til hamingju og hlökkum til að styðja við félagið fram veginn.” Kaldalón Fasteignamarkaður Kauphöllin Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Í tilkynningu frá Nasdaq Iceland segir að Kaldalón sé 26. félagið sem tekið sé til viðskipta á mörkuðum Nasdaq Nordic* í ár. Kaldalón sé vaxandi fasteignafélag með dreift eignasafn á höfuðborgarsvæðinu og nálægt helstu höfnum og flughöfnum landsins. Félagið leggi áherslu á vöru- og iðnaðarhúsnæði, og verslunar- og þjónustuhúsnæði; og hafi einfaldan rekstur að leiðarljósi sem og létta yfirbyggingu til framtíðar. Haft er eftir Jóni Þór Gunnarsson, forstjóra Kaldalóns, að félagið setti sér skýr og mælanleg markmið fyrir skráningu á Aðalmarkað Nasdaq Iceland sem hafi nú verið náð. „Síðan félagið var skráð á Nasdaq First North hefur það farið í gegnum töluvert umbreytingarferli. Á þessum tíma hefur fjöldi hluthafa með fimmfaldast sem sýnir að fjárfestar, stórir sem smáir deila okkar hugmyndafræði og framtíðarsýn. Hluthafar eru um 600 og fer enginn með stærri eignarhlut en 16%. Skráning félagsins á Aðalmarkað er því mjög spennandi verkefni sem mun fram veginn styðja við vöxt félagsins,” segir Jón Þór. Þá er haft eftir Magnús Harðarson, forstjóra Nasdaq Iceland, að það sé mikil ánægja að bjóða Kaldalón velkomið á Aðalmarkaðinn. „Félagið hefur verið mjög stefnufast í sinni veru á Nasdaq First North og lagt áherslu á að nýta sér vel þann sýnileika og tækifæri til vaxtar sem skráning veitir. Skráning á Aðalmarkað veitir félaginu enn meiri sýnileika og trúverðugleika sem og aðgang að breiðari hópi fjárfesta en áður. Við óskum félaginu og hluthöfum innilega til hamingju og hlökkum til að styðja við félagið fram veginn.”
Kaldalón Fasteignamarkaður Kauphöllin Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira