Kristín Ruth er ein þekktasta útvarpskona landsins en hún vekur hlustendur Brennslunnar á FM 957 á hverjum morgni með sinni mjúku rödd og dillandi hlátri. Brennslan samanstendur af þremenningunum Rikka G, Agli Ploder og Kristínu Ruth.


Vísir fjallaði á dögunum um hóp föngulegra og einhleypra kvenna og óhætt að segja að Kristín Ruth sé flott viðbót við þann glæsilega hóp. Umfjöllunina má sjá að neðan.