Mynd af nýliðunum í NBA setur netið á hliðina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2023 17:01 Chet Holmgren og Victor Wembanyama á efstu hæðinni. getty/Joshua Gateley Mynd sem náðist af tveimur af bestu ungu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta saman hefur vakið gríðarlega athygli. Nýliðarnir Chet Holmgren og Victor Wembanyama mættust í fyrsta sinn þegar Oklahoma City Thunder og San Antonio Spurs leiddu saman hesta sína í gær. Holmgren og Wembanyama eru gríðarlega hávaxnir og voru því skiljanlega valdir til að berjast í uppkastinu. Og myndin af því hefur farið eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Holmgren er 2,16 metrar á hæð og með 2,29 metra vænghaf. Það bliknar í samanburði við Wembanyama sem er 2,24 metrar á hæð og með vænghaf upp á 2,40 metra. Þeir Holmgren og Wembanyama notuðu þessa löngu skanka til að berjast um uppkastið. Sá síðarnefndi vann þá baráttu en myndina af henni má sjá hér fyrir neðan. What a photo of Wemby and Chet's jumpball : Logan Riely/NBAE via Getty Images pic.twitter.com/JyCxnQovla— SportsCenter (@SportsCenter) November 15, 2023 Holmgren og félagar í OKC unnu hins vegar leikinn örugglega, 123-87. Holmgren var með níu stig, sjö fráköst og þrjár stoðsendingar. Wembanyama skoraði átta stig, tók fjórtán fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Wembanyama var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2023 en Holmgren annar í nýliðavalinu í fyrra. Hann missti hins vegar af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. NBA Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira
Nýliðarnir Chet Holmgren og Victor Wembanyama mættust í fyrsta sinn þegar Oklahoma City Thunder og San Antonio Spurs leiddu saman hesta sína í gær. Holmgren og Wembanyama eru gríðarlega hávaxnir og voru því skiljanlega valdir til að berjast í uppkastinu. Og myndin af því hefur farið eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Holmgren er 2,16 metrar á hæð og með 2,29 metra vænghaf. Það bliknar í samanburði við Wembanyama sem er 2,24 metrar á hæð og með vænghaf upp á 2,40 metra. Þeir Holmgren og Wembanyama notuðu þessa löngu skanka til að berjast um uppkastið. Sá síðarnefndi vann þá baráttu en myndina af henni má sjá hér fyrir neðan. What a photo of Wemby and Chet's jumpball : Logan Riely/NBAE via Getty Images pic.twitter.com/JyCxnQovla— SportsCenter (@SportsCenter) November 15, 2023 Holmgren og félagar í OKC unnu hins vegar leikinn örugglega, 123-87. Holmgren var með níu stig, sjö fráköst og þrjár stoðsendingar. Wembanyama skoraði átta stig, tók fjórtán fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Wembanyama var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2023 en Holmgren annar í nýliðavalinu í fyrra. Hann missti hins vegar af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla.
NBA Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira