Þriðja vaktin er til og Jóhannes Haukur gengur hana Jakob Bjarnar skrifar 14. nóvember 2023 10:14 Jóhannes Haukur Jóhannesson stórleikari. Ef marka má skilaboðasendingar milli hans og eiginkonunnar Rósu, þá er 3. vaktin til en það er Jóhannes sem gengur hana. vísir/vilhelm Jóhannes Haukur Jóhannsson stórleikari, eiginmaður og faðir segir þriðju vaktina svokölluðu vissulega til og en það sé hann sem gangi þá vakt. Mikið hefur verið skrafað um þriðju vaktina svokölluðu en hjónin, sálfræðingurinn Hulda Tölgyes og kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, hafa ritað bók um hana og vonast til að selja þá hana í stórum stíl. Hugtakið þriðja vaktin gengur út á að konur gangi þessa þriðju vakt, þær séu undir miklu álagi vegna hennar. En á móti eru svo ýmsir sem hafna þessu hugtaki. Segja það teygjanlegt og loðið og samkomulagsatriði sé hvernig skipulagi hvers heimilis um sig sé háttað. Nú hefur Jóhannes Haukur stigið fram og hann hefur fyrir sína parta kveðið uppúr um að þessi þriðja vakt sé til. „En það er ÉG SEM ER Á HENNI! Alla daga.“ En það er ekki svo að Jóhannes Haukur sé að kvarta undan, hann er bara að benda á þetta. „En svo það sé tekið fram, þá munar mig ekkert um það. Allt fyrir hana Rósu mína.“ Og máli sínu til sönnunar birtir hann skilaboð í stórum stíl frá Rósu Björk Sveinsdóttur eiginkonu sinni þar sem hann er spurður um allt milli himins og jarðar. Og Jóhannes Haukur er með svörin á reiðum höndum. Hér eru nokkur dæmi: „Rósa: Veistu um bólusetningarskírteinið hennar Ólafar? Jóhannes Haukur: Já, ég held það. Ég held að það sé í skápnum þar sem rafmagnstaflan er í búrinu. Ef ekki þar, þá uppi í litla skápnum sem er inní stærri skápnum í búrinu. Þar sem allskonar drasl er. Ryksugupokar, saumavélin og svo framvegis.“ … „Rósa: Heyrðu hvað kostar tíminn hjá Hilmari? Jóhannes Haukur: 14þ.“ … „Rósa: Eigum við Covid próf? Jóhannes Haukur: Já. Í hillunni niðri. Alveg svona pro dæmi.“ … „Rósa: Hvenær koma frakkarnir? Jóhannes Haukur: Vikunni fyrir páskavikuna. Koma 24. mars.“ … Rósa: Hvar eru sundfötin hennar Mrgrétar?“ Jóhannes Haukur: Í Krúsernum. (Og hjartamerki með.)“ … „Rósa: Heyrðu eru fimleikarnir búnir klukkan 12? Jóhannes Haukur: Já.“ Og þannig ganga samskiptin fyrir sig á því heimilinu. Jafnréttismál Fjölskyldumál Ástin og lífið Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Mikið hefur verið skrafað um þriðju vaktina svokölluðu en hjónin, sálfræðingurinn Hulda Tölgyes og kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, hafa ritað bók um hana og vonast til að selja þá hana í stórum stíl. Hugtakið þriðja vaktin gengur út á að konur gangi þessa þriðju vakt, þær séu undir miklu álagi vegna hennar. En á móti eru svo ýmsir sem hafna þessu hugtaki. Segja það teygjanlegt og loðið og samkomulagsatriði sé hvernig skipulagi hvers heimilis um sig sé háttað. Nú hefur Jóhannes Haukur stigið fram og hann hefur fyrir sína parta kveðið uppúr um að þessi þriðja vakt sé til. „En það er ÉG SEM ER Á HENNI! Alla daga.“ En það er ekki svo að Jóhannes Haukur sé að kvarta undan, hann er bara að benda á þetta. „En svo það sé tekið fram, þá munar mig ekkert um það. Allt fyrir hana Rósu mína.“ Og máli sínu til sönnunar birtir hann skilaboð í stórum stíl frá Rósu Björk Sveinsdóttur eiginkonu sinni þar sem hann er spurður um allt milli himins og jarðar. Og Jóhannes Haukur er með svörin á reiðum höndum. Hér eru nokkur dæmi: „Rósa: Veistu um bólusetningarskírteinið hennar Ólafar? Jóhannes Haukur: Já, ég held það. Ég held að það sé í skápnum þar sem rafmagnstaflan er í búrinu. Ef ekki þar, þá uppi í litla skápnum sem er inní stærri skápnum í búrinu. Þar sem allskonar drasl er. Ryksugupokar, saumavélin og svo framvegis.“ … „Rósa: Heyrðu hvað kostar tíminn hjá Hilmari? Jóhannes Haukur: 14þ.“ … „Rósa: Eigum við Covid próf? Jóhannes Haukur: Já. Í hillunni niðri. Alveg svona pro dæmi.“ … „Rósa: Hvenær koma frakkarnir? Jóhannes Haukur: Vikunni fyrir páskavikuna. Koma 24. mars.“ … Rósa: Hvar eru sundfötin hennar Mrgrétar?“ Jóhannes Haukur: Í Krúsernum. (Og hjartamerki með.)“ … „Rósa: Heyrðu eru fimleikarnir búnir klukkan 12? Jóhannes Haukur: Já.“ Og þannig ganga samskiptin fyrir sig á því heimilinu.
Jafnréttismál Fjölskyldumál Ástin og lífið Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira