Fólkið á Airwaves: Á hátíðinni fyrir einskæra tilviljun Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. nóvember 2023 20:16 Sam mætti á Airwaves fyrir einskærra tilviljun en segist hafa notið sín í botn. Vísir/Rafn Ágúst Tónlist ómar um miðborgina í tilefni af Iceland Airwaves sem lauk í dag. Reykjavík var því yfirfull af músíkelsku fólki frá öllum hornum heimsins um helgina og rakst blaðamaður á Bretann Sam sem mætti á hátíðina fyrir tilviljun. Sam starfar sem götulistamaður og hefur ofan af fyrir sér með því að leika á svokallaða hang-trommu á götum Kornbretalands. Hann segist einnig taka að sér gigg við og við. View this post on Instagram A post shared by Samuel (@1q89music) Hér fyrir ofan sést leikið á hang-trommu á Instagram-síðu Sams. Þegar Tilbury spilaði fyrir stútfullri annarri hæðinni á Kex rakst Sam á blaðamann og sagði honum söguna af því hvernig hann endaði óvart á Airwaves. „Ég er alveg óvart á Airwaves, ég kom bara til að skoða íslenska náttúru en fann svo armband á gólfinu. Ég hafði heyrt nafnið áður og horft á nokkur atriði á netinu þannig ég ákvað að skella mér. Í gær hélt ég mér á Kex en í kvöld ætla ég að fara að sjá fleiri atriði.“ Hann sagðist hafa verið sérstaklega spenntur fyrir Bombay Bicycle Club og JD Beck en tók einnig fram hvað íslenska tónlistarfólkið sem hann þekkti ekki fyrir hefðu komið honum skemmtilega á óvart. „Ég var ekkert alveg viss með þetta. Á Englandi eru margar tónlistarhátíðir af svipaðri stærð og þessi og þar er alltaf mikið að atriðum bara til að fylla inn í dagskrána en það er ekki þannig hér. Sumt af því sem ég er búinn að sjá í dag var alveg ótrúlegt.“ Airwaves Tónlist Samkvæmislífið Bretland Reykjavík Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Fleiri fréttir Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Sam starfar sem götulistamaður og hefur ofan af fyrir sér með því að leika á svokallaða hang-trommu á götum Kornbretalands. Hann segist einnig taka að sér gigg við og við. View this post on Instagram A post shared by Samuel (@1q89music) Hér fyrir ofan sést leikið á hang-trommu á Instagram-síðu Sams. Þegar Tilbury spilaði fyrir stútfullri annarri hæðinni á Kex rakst Sam á blaðamann og sagði honum söguna af því hvernig hann endaði óvart á Airwaves. „Ég er alveg óvart á Airwaves, ég kom bara til að skoða íslenska náttúru en fann svo armband á gólfinu. Ég hafði heyrt nafnið áður og horft á nokkur atriði á netinu þannig ég ákvað að skella mér. Í gær hélt ég mér á Kex en í kvöld ætla ég að fara að sjá fleiri atriði.“ Hann sagðist hafa verið sérstaklega spenntur fyrir Bombay Bicycle Club og JD Beck en tók einnig fram hvað íslenska tónlistarfólkið sem hann þekkti ekki fyrir hefðu komið honum skemmtilega á óvart. „Ég var ekkert alveg viss með þetta. Á Englandi eru margar tónlistarhátíðir af svipaðri stærð og þessi og þar er alltaf mikið að atriðum bara til að fylla inn í dagskrána en það er ekki þannig hér. Sumt af því sem ég er búinn að sjá í dag var alveg ótrúlegt.“
Airwaves Tónlist Samkvæmislífið Bretland Reykjavík Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Fleiri fréttir Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið