Vilja öryggissveitir á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. október 2023 12:19 „Heilu kynslóðirnar af fjölskyldum hafa verið þurrkaðar út,“ segir utanríkisráðuneyti Suður-Afríku. AP/Fatima Shbair Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa kallað eftir því að Sameinuðu þjóðirnar sendi öryggissveitir til Gasa til að vernda almenna borgara. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa, sem stjórnað er af Hamas, segja 8.306 látna í árásum Ísraelshers. Þar af eru 3.457 börn. „Heilu kynslóðirnar af fjölskyldum hafa verið þurrkaðar út á Gasa síðastliðnar þrjár vikur,“ segir í yfirlýsingu utanríkisráðuneytis Suður-Afríku. Fjöldi látinna, ekki síst barna, kalli á að alþjóðasamfélagið sýni að því sé alvara með að láta menn axla ábyrgð á gjörðum sínum. Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, er meðal þeirra leiðtoga sem hafa boðist til að reyna að miðla málum í deilunni milli Ísrael og Hamas. Þá ganga stjórnvöld þar í landi ívið lengra en flest önnur ríki, sem hafa kallað eftir vopnahléi en ekki talað fyrir beinu inngripi. Daniel Hagari, talsmaður Ísraelshers, sagði í morgun að aðgerðir Ísraelsmanna væru á áætlun og að tugir Hamas-liða hefðu fallið í árásum í nótt. Hann sagði hersveitir í norðurhluta Gasa og þá hefði nokkur fjöldi vígamanna verið skotinn niður af flugvélum í Jenin-flóttamannabúðunum á Vesturbakkanum. Ísraelskir miðlar segja eldflaug sem skotið var frá Gasa hafa hæft íbúðahús í bænum Netivot. Utanríkisráðuneyti Ísrael hefur staðfest að Shani Louk, húðflúrlistamaður frá Þýskalandi, sé látin. Myndskeið frá árásum Hamas á byggðir Ísraelmanna sýndu líkama Louk liggja aftur í pallbíl. Süddeutsche Zeitung hefur eftir móður Louk að lík hennar hafi ekki fundist en flís úr höfuðkúpu hafi reynst vera hennar. Samkvæmt innanríkisráðuneyti Frakklands hafa 719 atvik gyðingaandúðar verið skráð í landinu frá því að árásir Hamas áttu sér stað 7. október síðastliðinn. Til samanburðar voru 436 atvik skráð allt árið í fyrra. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Sjá meira
Þar af eru 3.457 börn. „Heilu kynslóðirnar af fjölskyldum hafa verið þurrkaðar út á Gasa síðastliðnar þrjár vikur,“ segir í yfirlýsingu utanríkisráðuneytis Suður-Afríku. Fjöldi látinna, ekki síst barna, kalli á að alþjóðasamfélagið sýni að því sé alvara með að láta menn axla ábyrgð á gjörðum sínum. Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, er meðal þeirra leiðtoga sem hafa boðist til að reyna að miðla málum í deilunni milli Ísrael og Hamas. Þá ganga stjórnvöld þar í landi ívið lengra en flest önnur ríki, sem hafa kallað eftir vopnahléi en ekki talað fyrir beinu inngripi. Daniel Hagari, talsmaður Ísraelshers, sagði í morgun að aðgerðir Ísraelsmanna væru á áætlun og að tugir Hamas-liða hefðu fallið í árásum í nótt. Hann sagði hersveitir í norðurhluta Gasa og þá hefði nokkur fjöldi vígamanna verið skotinn niður af flugvélum í Jenin-flóttamannabúðunum á Vesturbakkanum. Ísraelskir miðlar segja eldflaug sem skotið var frá Gasa hafa hæft íbúðahús í bænum Netivot. Utanríkisráðuneyti Ísrael hefur staðfest að Shani Louk, húðflúrlistamaður frá Þýskalandi, sé látin. Myndskeið frá árásum Hamas á byggðir Ísraelmanna sýndu líkama Louk liggja aftur í pallbíl. Süddeutsche Zeitung hefur eftir móður Louk að lík hennar hafi ekki fundist en flís úr höfuðkúpu hafi reynst vera hennar. Samkvæmt innanríkisráðuneyti Frakklands hafa 719 atvik gyðingaandúðar verið skráð í landinu frá því að árásir Hamas áttu sér stað 7. október síðastliðinn. Til samanburðar voru 436 atvik skráð allt árið í fyrra.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Sjá meira