Radcliffe framleiðir heimildarmynd um lamaðan áhættuleikara sinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. október 2023 08:17 Radcliffe framleiðir heimildarmynd um manninn sem lék áhættuatriðin hans í Harry Potter myndunum. Getty/Bruce Glikas Leikarinn Daniel Radcliffe framleiðir nú heimildarmynd um manninn sem lék öll áhættuatriði hans og lamaðist á setti við tökur á Harry Potter kvikmyndinni Deathly Hallows: Part 1. Framleiðslufyrirtæki Sky og HBO Documentary Films standa á bak við verkefnið og mun heimildarmyndin fá titilinn David Holmes: The Boy Who Lived, sem er vísun í skáldsagnapersónuna Harry Potter sem iðulega var vísað til sem drengsins sem lifði (e. boy who lived). Daniel Radcliffe fór einmitt með hlutverk Harry Potter í samnefndri kvikmyndasyrpu. Heimildarmyndin um David Holmes, manninn sem lék öll áhættuatriði Harry Potters, fjallar um æsku hans og uppvöxt og hvernig hann, sem var ungur farsæll fimleikakappi, varð náinn vinur Radcliffes. Holmes var eins og áður segir við tökur á Deathly Hallows: Part 1 þegar sprenging, sem var hluti af atriði í myndinni, leiddi til þess að hann hrapaði til jarðar og lamaðist í kjölfarið frá brjósti. Slysið sneri lífi hans á hvolf. Myndin kemur út í næsta mánuði en auk Radcliffe framleiða Holmes, Simon Chinn, Jonathan Chinn, Canessa Davies og Amy Stares myndina. Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Framleiðslufyrirtæki Sky og HBO Documentary Films standa á bak við verkefnið og mun heimildarmyndin fá titilinn David Holmes: The Boy Who Lived, sem er vísun í skáldsagnapersónuna Harry Potter sem iðulega var vísað til sem drengsins sem lifði (e. boy who lived). Daniel Radcliffe fór einmitt með hlutverk Harry Potter í samnefndri kvikmyndasyrpu. Heimildarmyndin um David Holmes, manninn sem lék öll áhættuatriði Harry Potters, fjallar um æsku hans og uppvöxt og hvernig hann, sem var ungur farsæll fimleikakappi, varð náinn vinur Radcliffes. Holmes var eins og áður segir við tökur á Deathly Hallows: Part 1 þegar sprenging, sem var hluti af atriði í myndinni, leiddi til þess að hann hrapaði til jarðar og lamaðist í kjölfarið frá brjósti. Slysið sneri lífi hans á hvolf. Myndin kemur út í næsta mánuði en auk Radcliffe framleiða Holmes, Simon Chinn, Jonathan Chinn, Canessa Davies og Amy Stares myndina.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira